Müller og Hummels snúa aftur í þýska landsliðið og fara á EM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. maí 2021 11:35 Thomas Müller setti upp sparibrosið eftir að hann var valinn aftur í þýska landsliðið. twitter-síða thomas müller Thomas Müller og Mats Hummels snúa aftur í þýska landsliðshópinn sem tekur þátt á EM í sumar. Í mars 2019 tilkynnti Joachim Löw að Müller, Hummels og Jerome Boateng væru ekki lengur í plönum hans. Honum hefur nú snúist hugur með Müller og Hummels og þeir fara með á EM sem verður síðasta stórmót Löws með þýska liðið. Müller og Hummels voru báðir í þýska liðinu sem varð heimsmeistari í Brasilíu 2014. Müller hefur skorað 38 mörk í hundrað landsleikjum og Hummels hefur leikið sjötíu landsleiki og skorað fimm mörk. Back again @DFB_Team #DFB #esmuellert #EURO2020 #AufGehtsPackMasAn pic.twitter.com/msKDzGRY28— Thomas Müller (@esmuellert_) May 19, 2021 Ich bin sehr glücklich und stolz wieder dabei zu sein @DFB_Team I am really happy and proud to play for again https://t.co/cNt8vzkwb6— Mats Hummels (@matshummels) May 19, 2021 Hinn átján ára Jamal Musiala, leikmaður Bayern München, er í þýska hópnum. Hann lék með yngri landsliðum Englands en valdi að spila fyrir Þýskaland. Marc-André ter Stegen, markvörður Barcelona, er ekki í hópnum þar sem hann þarf að fara í aðgerð á hné. Þýskaland er í riðli með Portúgal, Frakklandi og Ungverjalandi á EM. Íslendingar hefðu verið í riðlinum ef þeir hefðu unnið Ungverja í umspili um sæti á Evrópumótinu. Þýskalandsmeistarar Bayern München eiga átta leikmenn í þýska EM-hópnum: Müller, Musiala, Manuel Neuer, Niklas Süle, Serge Gnabry, Leon Goretzka, Joshua Kimmich og Leroy Sané. EM-hópur Þýskalands Markverðir: Manuel Neuer, Bernd Leno, Kevin Trapp Varnarmenn: Antonio Rüdiger, Mats Hummels, Robin Gosens, Matthias Ginter, Marcel Halstenberg, Lukas Klostermann, Robin Koch, Niklas Süle Miðju- og sóknarmenn: Emre Can, Serge Gnabry, Leon Goretzka, Ilkay Gündogan, Kai Havertz, Jonas Hofmann, Joshua Kimmich, Toni Kroos, Thomas Müller, Jamal Musiala, Florian Neuhaus, Leroy Sané, Kevin Volland, Timo Werner EM 2020 í fótbolta Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Sjá meira
Í mars 2019 tilkynnti Joachim Löw að Müller, Hummels og Jerome Boateng væru ekki lengur í plönum hans. Honum hefur nú snúist hugur með Müller og Hummels og þeir fara með á EM sem verður síðasta stórmót Löws með þýska liðið. Müller og Hummels voru báðir í þýska liðinu sem varð heimsmeistari í Brasilíu 2014. Müller hefur skorað 38 mörk í hundrað landsleikjum og Hummels hefur leikið sjötíu landsleiki og skorað fimm mörk. Back again @DFB_Team #DFB #esmuellert #EURO2020 #AufGehtsPackMasAn pic.twitter.com/msKDzGRY28— Thomas Müller (@esmuellert_) May 19, 2021 Ich bin sehr glücklich und stolz wieder dabei zu sein @DFB_Team I am really happy and proud to play for again https://t.co/cNt8vzkwb6— Mats Hummels (@matshummels) May 19, 2021 Hinn átján ára Jamal Musiala, leikmaður Bayern München, er í þýska hópnum. Hann lék með yngri landsliðum Englands en valdi að spila fyrir Þýskaland. Marc-André ter Stegen, markvörður Barcelona, er ekki í hópnum þar sem hann þarf að fara í aðgerð á hné. Þýskaland er í riðli með Portúgal, Frakklandi og Ungverjalandi á EM. Íslendingar hefðu verið í riðlinum ef þeir hefðu unnið Ungverja í umspili um sæti á Evrópumótinu. Þýskalandsmeistarar Bayern München eiga átta leikmenn í þýska EM-hópnum: Müller, Musiala, Manuel Neuer, Niklas Süle, Serge Gnabry, Leon Goretzka, Joshua Kimmich og Leroy Sané. EM-hópur Þýskalands Markverðir: Manuel Neuer, Bernd Leno, Kevin Trapp Varnarmenn: Antonio Rüdiger, Mats Hummels, Robin Gosens, Matthias Ginter, Marcel Halstenberg, Lukas Klostermann, Robin Koch, Niklas Süle Miðju- og sóknarmenn: Emre Can, Serge Gnabry, Leon Goretzka, Ilkay Gündogan, Kai Havertz, Jonas Hofmann, Joshua Kimmich, Toni Kroos, Thomas Müller, Jamal Musiala, Florian Neuhaus, Leroy Sané, Kevin Volland, Timo Werner
Markverðir: Manuel Neuer, Bernd Leno, Kevin Trapp Varnarmenn: Antonio Rüdiger, Mats Hummels, Robin Gosens, Matthias Ginter, Marcel Halstenberg, Lukas Klostermann, Robin Koch, Niklas Süle Miðju- og sóknarmenn: Emre Can, Serge Gnabry, Leon Goretzka, Ilkay Gündogan, Kai Havertz, Jonas Hofmann, Joshua Kimmich, Toni Kroos, Thomas Müller, Jamal Musiala, Florian Neuhaus, Leroy Sané, Kevin Volland, Timo Werner
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Sjá meira