Fjórir nýliðar og Alexander-Arnold í stóra landsliðshópnum Sindri Sverrisson skrifar 25. maí 2021 12:32 Harry Kane verður væntanlega í lykilhlutverki hjá enska landsliðinu á EM. Getty/Michael Regan Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands í fótbolta, hefur valið 33 leikmenn sem koma til greina í enska landsliðshópinn fyrir Evrópumótið í sumar. Trent Alexander-Arnold, hægri bakvörður Liverpool, er í þessum stóra hópi en hann var ekki valinn í enska hópinn fyrir síðustu landsleiki, í undankeppni HM í mars. Ben White, Ben Godfrey, Sam Johnstone og Aaron Ramsdale eru einnig í 33 manna hópnum en enginn þeirra hefur leikið A-landsleik. Þá er Ollie Watkins, framherji Aston Villa, í hópnum en ekki Patrick Bamford, framherji Leeds. Ahead of naming his final #EURO2020 squad next week, Gareth Southgate has selected 33 players to join up with the #ThreeLions from this weekend as our preparations for this summer's tournament get under way.— England (@England) May 25, 2021 Southgate þarf að skera hópinn niður um sjö leikmenn því fara má með 26 leikmenn inn í mótið í stað 23 leikmanna á síðasta EM. Hann mun tilkynna um lokavalið sitt næsta þriðjudag. Auk Alexander-Arnolds eru Kieran Trippier Spánarmeistari með Real Madrid, Kyle Walker Englandsmeistari með Manchester City, og Chelsea-leikmaðurinn Reece James, í hópnum. Ætla má að einn þeirra detti út áður en lokahópurinn verður valinn. Markvörðurinn Nick Pope, liðsfélagi Jóhanns Bergs Guðmundssonar hjá Burnley, hefur glímt við meiðsli og er ekki í hópnum. 33 manna hópur Englands Markmenn: Dean Henderson (Man Utd), Sam Johnstone (West Brom), Jordon Pickford (Everton), Aaron Ramsdale (Sheff Utd) Varnarmenn: John Stones (Man City), Luke Shaw (Man Utd), Harry Maguire (Man Utd), Trent Alexander-Arnold (Liverpool), Kyle Walker (Man City), Tyrone Mings (Aston Villa), Reece James (Chelsea), Conor Coady (Wolves), Ben Chilwell (Chelsea), Ben Godfrey (Everton), Kieran Trippier (Atletico Madrid), Ben White (Brighton) Miðjumenn: Mason Mount (Chelsea), Declan Rice (West Ham), Jordan Henderson (Liverpool), Jude Bellingham (Borussia Dortmund), Phil Foden (Man City), Jack Grealish (Aston Villa), Kalvin Phillips (Leeds), Jesse Lingard (Man Utd), James Ward-Prowse (Southampton), Bukayo Saka (Arsenal) Sóknarmenn: Harry Kane (Tottenham), Marcus Rashford (Man Utd), Raheem Sterling (Man City), Dominic Calvert-Lewin (Everton), Mason Greenwood (Man Utd), Ollie Watkins (Aston Villa), Jadon Sancho (Borussia Dortmund) England leikur í D-riðli á EM og verður þar á heimavelli, á Wembley, í leikjum sínum við Króatíu 13. júní, Skotland 18. júní og Tékkland 22. júní. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir 17 dagar í EM: Fótboltinn kemur heim, dreggjar króatísku gullkynslóðarinnar og Skotar loksins með Það styttist óðfluga í EM karla í fótbolta. Vísir rýnir í dag í D-riðil þar sem Englendingar eru á heimavelli ásamt Skotum sem snúa aftur á stórmót eftir 23 ára fjarveru. 25. maí 2021 12:01 Mest lesið Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sjá meira
Trent Alexander-Arnold, hægri bakvörður Liverpool, er í þessum stóra hópi en hann var ekki valinn í enska hópinn fyrir síðustu landsleiki, í undankeppni HM í mars. Ben White, Ben Godfrey, Sam Johnstone og Aaron Ramsdale eru einnig í 33 manna hópnum en enginn þeirra hefur leikið A-landsleik. Þá er Ollie Watkins, framherji Aston Villa, í hópnum en ekki Patrick Bamford, framherji Leeds. Ahead of naming his final #EURO2020 squad next week, Gareth Southgate has selected 33 players to join up with the #ThreeLions from this weekend as our preparations for this summer's tournament get under way.— England (@England) May 25, 2021 Southgate þarf að skera hópinn niður um sjö leikmenn því fara má með 26 leikmenn inn í mótið í stað 23 leikmanna á síðasta EM. Hann mun tilkynna um lokavalið sitt næsta þriðjudag. Auk Alexander-Arnolds eru Kieran Trippier Spánarmeistari með Real Madrid, Kyle Walker Englandsmeistari með Manchester City, og Chelsea-leikmaðurinn Reece James, í hópnum. Ætla má að einn þeirra detti út áður en lokahópurinn verður valinn. Markvörðurinn Nick Pope, liðsfélagi Jóhanns Bergs Guðmundssonar hjá Burnley, hefur glímt við meiðsli og er ekki í hópnum. 33 manna hópur Englands Markmenn: Dean Henderson (Man Utd), Sam Johnstone (West Brom), Jordon Pickford (Everton), Aaron Ramsdale (Sheff Utd) Varnarmenn: John Stones (Man City), Luke Shaw (Man Utd), Harry Maguire (Man Utd), Trent Alexander-Arnold (Liverpool), Kyle Walker (Man City), Tyrone Mings (Aston Villa), Reece James (Chelsea), Conor Coady (Wolves), Ben Chilwell (Chelsea), Ben Godfrey (Everton), Kieran Trippier (Atletico Madrid), Ben White (Brighton) Miðjumenn: Mason Mount (Chelsea), Declan Rice (West Ham), Jordan Henderson (Liverpool), Jude Bellingham (Borussia Dortmund), Phil Foden (Man City), Jack Grealish (Aston Villa), Kalvin Phillips (Leeds), Jesse Lingard (Man Utd), James Ward-Prowse (Southampton), Bukayo Saka (Arsenal) Sóknarmenn: Harry Kane (Tottenham), Marcus Rashford (Man Utd), Raheem Sterling (Man City), Dominic Calvert-Lewin (Everton), Mason Greenwood (Man Utd), Ollie Watkins (Aston Villa), Jadon Sancho (Borussia Dortmund) England leikur í D-riðli á EM og verður þar á heimavelli, á Wembley, í leikjum sínum við Króatíu 13. júní, Skotland 18. júní og Tékkland 22. júní.
33 manna hópur Englands Markmenn: Dean Henderson (Man Utd), Sam Johnstone (West Brom), Jordon Pickford (Everton), Aaron Ramsdale (Sheff Utd) Varnarmenn: John Stones (Man City), Luke Shaw (Man Utd), Harry Maguire (Man Utd), Trent Alexander-Arnold (Liverpool), Kyle Walker (Man City), Tyrone Mings (Aston Villa), Reece James (Chelsea), Conor Coady (Wolves), Ben Chilwell (Chelsea), Ben Godfrey (Everton), Kieran Trippier (Atletico Madrid), Ben White (Brighton) Miðjumenn: Mason Mount (Chelsea), Declan Rice (West Ham), Jordan Henderson (Liverpool), Jude Bellingham (Borussia Dortmund), Phil Foden (Man City), Jack Grealish (Aston Villa), Kalvin Phillips (Leeds), Jesse Lingard (Man Utd), James Ward-Prowse (Southampton), Bukayo Saka (Arsenal) Sóknarmenn: Harry Kane (Tottenham), Marcus Rashford (Man Utd), Raheem Sterling (Man City), Dominic Calvert-Lewin (Everton), Mason Greenwood (Man Utd), Ollie Watkins (Aston Villa), Jadon Sancho (Borussia Dortmund)
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir 17 dagar í EM: Fótboltinn kemur heim, dreggjar króatísku gullkynslóðarinnar og Skotar loksins með Það styttist óðfluga í EM karla í fótbolta. Vísir rýnir í dag í D-riðil þar sem Englendingar eru á heimavelli ásamt Skotum sem snúa aftur á stórmót eftir 23 ára fjarveru. 25. maí 2021 12:01 Mest lesið Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sjá meira
17 dagar í EM: Fótboltinn kemur heim, dreggjar króatísku gullkynslóðarinnar og Skotar loksins með Það styttist óðfluga í EM karla í fótbolta. Vísir rýnir í dag í D-riðil þar sem Englendingar eru á heimavelli ásamt Skotum sem snúa aftur á stórmót eftir 23 ára fjarveru. 25. maí 2021 12:01