Diana Taurasi spilaði tvo leiki með brotið bringubein Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. maí 2021 10:30 Diana Taurasi er mögulega besti leikmaður allra tíma í WNBA-deildinni í körfubolta. Getty/ Julio Aguilar Körfuboltakonan Diana Taurasi verður frá keppni næstu fjórar vikurnar eftir að í ljós kom að hún er með brotið bringubein. Málið er að Taurasi var búin að spila tvo leiki síðan hún meiddist 16. maí síðastliðinn en alvarleiki meiðslanna uppgötvaðist ekki fyrr en hún fór í sneiðmyndatöku. Phoenix Mercury star Diana Taurasi is expected to miss at least four weeks with a chest injury.Taurasi needs just six more points to be the first player in WNBA history to reach 9,000. pic.twitter.com/yowDlqUHbZ— The Athletic (@TheAthletic) May 25, 2021 Taurasi er stigahæsti leikmaður WNBA deildarinnar frá upphafi og vantar aðeins sex stig í að verða sú fyrsta í níu þúsund stig. Sú næststigahæsta í sögunni er Tina Thompson með 7488 stig. Taurasi, sem er 38 ára gömul, er með 15,8 stig og 3,8 stoðsendingar að meðaltali með Phoenix Mercury liðinu á þessu tímabili sem er nýhafið. Taurasi hefur ekki verið heppin með meiðsli að undanförnu en bakmeiðsli sáu til þess að hún missti af nær öllu 2019 tímabilinu. diana taurasi's stats in two games with a "small fracture to her sternum":- 30 points- 11-of-21 shooting- 4-of-11 from 3-point- 5 assists- 2 rebounds- 4 turnovers- 51 minutes— Matt Ellentuck (@mellentuck) May 25, 2021 Taurasi ætti að koma aftur í kringum 22. júní en þá eru þrjár vikur í það að WNBA deildin fer í frí vegna Ólympíuleikanna. Taurasi er staðráðin að vera með á Ólympíuleikunum í Tókýó en það yrðu þá hennar fimmtu Ólympíuleikar. Diana hefur þegar unnið fjögur Ólympíugull á ferlinum. NBA Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Sjá meira
Málið er að Taurasi var búin að spila tvo leiki síðan hún meiddist 16. maí síðastliðinn en alvarleiki meiðslanna uppgötvaðist ekki fyrr en hún fór í sneiðmyndatöku. Phoenix Mercury star Diana Taurasi is expected to miss at least four weeks with a chest injury.Taurasi needs just six more points to be the first player in WNBA history to reach 9,000. pic.twitter.com/yowDlqUHbZ— The Athletic (@TheAthletic) May 25, 2021 Taurasi er stigahæsti leikmaður WNBA deildarinnar frá upphafi og vantar aðeins sex stig í að verða sú fyrsta í níu þúsund stig. Sú næststigahæsta í sögunni er Tina Thompson með 7488 stig. Taurasi, sem er 38 ára gömul, er með 15,8 stig og 3,8 stoðsendingar að meðaltali með Phoenix Mercury liðinu á þessu tímabili sem er nýhafið. Taurasi hefur ekki verið heppin með meiðsli að undanförnu en bakmeiðsli sáu til þess að hún missti af nær öllu 2019 tímabilinu. diana taurasi's stats in two games with a "small fracture to her sternum":- 30 points- 11-of-21 shooting- 4-of-11 from 3-point- 5 assists- 2 rebounds- 4 turnovers- 51 minutes— Matt Ellentuck (@mellentuck) May 25, 2021 Taurasi ætti að koma aftur í kringum 22. júní en þá eru þrjár vikur í það að WNBA deildin fer í frí vegna Ólympíuleikanna. Taurasi er staðráðin að vera með á Ólympíuleikunum í Tókýó en það yrðu þá hennar fimmtu Ólympíuleikar. Diana hefur þegar unnið fjögur Ólympíugull á ferlinum.
NBA Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Sjá meira