Sjáðu lengstu vítaspyrnukeppni sögunnar og klúður De Gea Sindri Sverrisson skrifar 27. maí 2021 11:01 Axel Tuanzebe og Daniel James reyna að hughreysta David de Gea eftir tapið í gærkvöld. Getty/Maja Hitij Það þurfti lengstu vítaspyrnukeppni í sögu allra keppna á vegum UEFA til að skera úr um sigurvegara í leik Villarreal og Manchester United í úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta í gærkvöld. Mörkin úr leiknum og vítaspyrnukeppnina alla má sjá í myndskeiðinu hér að neðan. David de Gea, markvörður United, reyndist skúrkurinn en hann fékk á sig 11 mörk í vítaspyrnukeppninni og varð svo eini leikmaðurinn til að klúðra víti í keppninni. Klippa: Mörkin og vítaspyrnukeppnin í úrslitaleik Evrópudeildar Villarreal komst í 1-0 í fyrri hálfleik þegar Gerard Moreno kórónaði frábært tímabil sitt með marki eftir aukaspyrnu. Edinson Cavani náði að jafna metin fyrir United á 55. mínútu en fleiri mörk voru ekki skoruð í venjulegum leiktíma eða framlengingu. Í vítaspyrnukeppninni tókst öllum ellefu leikmönnum Villarreal, sem enn voru á vellinum þegar framlengingunni lauk, að skora framhjá De Gea. Allir útileikmenn United skoruðu einnig en Gerónimo Rulli varði spyrnu De Gea. Þar með tryggði hann Villarreal titilinn og kom í veg fyrir að leikmenn liðanna færu að taka sína aðra vítaspyrnu í keppninni. Leikmenn Villarreal fögnuðu ákaft í leikslok enda um stærsta sigur í sögu félagsins að ræða. Áður hafði liðið unnið gömlu Intertoto-keppnina árin 2003 og 2004. Þar að auki tryggði Villarreal sér sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Liðið endaði í 7. sæti spænsku deildarinnar en verður fimmta lið Spánar í Meistaradeildinni, ásamt Atlético Madrid, Real Madrid, Barcelona og Sevilla. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Solskjær: Nei, þetta var ekki gott tímabil Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, fór ekkert í felur með það að hann var ekki ánægður með árangur Manchester United liðsins á þessu tímabili. 27. maí 2021 09:01 Sér ekki framfarirnar hjá United Neil Lennon, fyrrum stjóri Celtic, var spekingur breska ríkisútvarpsins yfir úrslitaleik Villarreal og Manchester United í kvöld. 26. maí 2021 22:23 Villarreal Evrópudeildarmeistari eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Villarreal er Evrópudeildarmeistari eftir sigur á Manchester United í úrslitaleiknum í Gdansk í kvöld. Úrslitin réðust eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni. 26. maí 2021 21:54 Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Þyngsta prófið fyrir Ísland Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Southampton | Botnliðið mætir á Brúna Í beinni: Frakkland - Ísland | Þyngsta prófið fyrir Ísland Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Sjá meira
Mörkin úr leiknum og vítaspyrnukeppnina alla má sjá í myndskeiðinu hér að neðan. David de Gea, markvörður United, reyndist skúrkurinn en hann fékk á sig 11 mörk í vítaspyrnukeppninni og varð svo eini leikmaðurinn til að klúðra víti í keppninni. Klippa: Mörkin og vítaspyrnukeppnin í úrslitaleik Evrópudeildar Villarreal komst í 1-0 í fyrri hálfleik þegar Gerard Moreno kórónaði frábært tímabil sitt með marki eftir aukaspyrnu. Edinson Cavani náði að jafna metin fyrir United á 55. mínútu en fleiri mörk voru ekki skoruð í venjulegum leiktíma eða framlengingu. Í vítaspyrnukeppninni tókst öllum ellefu leikmönnum Villarreal, sem enn voru á vellinum þegar framlengingunni lauk, að skora framhjá De Gea. Allir útileikmenn United skoruðu einnig en Gerónimo Rulli varði spyrnu De Gea. Þar með tryggði hann Villarreal titilinn og kom í veg fyrir að leikmenn liðanna færu að taka sína aðra vítaspyrnu í keppninni. Leikmenn Villarreal fögnuðu ákaft í leikslok enda um stærsta sigur í sögu félagsins að ræða. Áður hafði liðið unnið gömlu Intertoto-keppnina árin 2003 og 2004. Þar að auki tryggði Villarreal sér sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Liðið endaði í 7. sæti spænsku deildarinnar en verður fimmta lið Spánar í Meistaradeildinni, ásamt Atlético Madrid, Real Madrid, Barcelona og Sevilla.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Solskjær: Nei, þetta var ekki gott tímabil Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, fór ekkert í felur með það að hann var ekki ánægður með árangur Manchester United liðsins á þessu tímabili. 27. maí 2021 09:01 Sér ekki framfarirnar hjá United Neil Lennon, fyrrum stjóri Celtic, var spekingur breska ríkisútvarpsins yfir úrslitaleik Villarreal og Manchester United í kvöld. 26. maí 2021 22:23 Villarreal Evrópudeildarmeistari eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Villarreal er Evrópudeildarmeistari eftir sigur á Manchester United í úrslitaleiknum í Gdansk í kvöld. Úrslitin réðust eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni. 26. maí 2021 21:54 Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Þyngsta prófið fyrir Ísland Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Southampton | Botnliðið mætir á Brúna Í beinni: Frakkland - Ísland | Þyngsta prófið fyrir Ísland Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Sjá meira
Solskjær: Nei, þetta var ekki gott tímabil Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, fór ekkert í felur með það að hann var ekki ánægður með árangur Manchester United liðsins á þessu tímabili. 27. maí 2021 09:01
Sér ekki framfarirnar hjá United Neil Lennon, fyrrum stjóri Celtic, var spekingur breska ríkisútvarpsins yfir úrslitaleik Villarreal og Manchester United í kvöld. 26. maí 2021 22:23
Villarreal Evrópudeildarmeistari eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Villarreal er Evrópudeildarmeistari eftir sigur á Manchester United í úrslitaleiknum í Gdansk í kvöld. Úrslitin réðust eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni. 26. maí 2021 21:54