Sjálfskipaðir forsvarsmenn umburðarlyndis Þórarinn Hjartarson skrifar 28. maí 2021 16:01 Sjálfskipaðir forsvarsmenn umburðarlyndis krefjast þess að vera handhafar sannleikans, óáreittir. Þeir telja að sannleikur þeirra þarfnist hvorki athugunar né rökstuðnings, líkt og almennt gildir um sannindi. „Við skulum trúa konum, nema þegar maki minn á í hlut.“ „Við skulum vernda fólk fyrir andlegu ofbeldi nafnlausra einstaklinga á netinu, nemaþegar ég á í hlut.“ „Við skulum bera virðingu fyrir minnihlutahópum, nema þegar þeir krefjast þess að vera ekki fórnarlömb sem að ég þarf að vernda.“ „Við berum virðingu fyrir fólki með fötlun, svo lengi sem það er sammála okkur um stjórnmál.“ Sama fólk og segir karlmenn ekki geta útskýrt hvernig það sé að vera kona vill útskýra karlmennsku fyrir karlmönnum. Flestum þykir slík afstaða fráleit og að ekki þurfi að taka þetta alvarlega. Ég bið fólk hins vegar um að taka þetta alvarlega. Að taka afstöðu. Ekki þegja þegar þessir forsvarsmenn krefjast þess að þú sammælist þeim án nokkurskonar rökstuðnings. Í heilbrigðri samfélagsumræðu eru vondar hugmyndir kveðnar niður með góðum hugmyndum. Ofstæki í umræðu skapar frjóa jörð fyrir vondar hugmyndir. Ofstækisfólk þykist vita sannleikann um hvaðeina sem um ræðir. Trúarbrögð í raun; engum spurningum er ósvarað (né eru þær leyfðar). Eina sem er eftir er að breiða út fagnaðarerindið. Þessir trúboðar eiga þó í þverstæðukenndu sambandi við raunveruleikann. Krafist er tiltekinnar afstöðu einn daginn en annarrar næsta dag. Hamingjusama konan sem tilbúin var að selja líkama sinn var goðsögn fyrir skömmu en er orðin sjálfseflandi hetja í dag. Markmið sjálfskipaðra forsvarsmanna umburðarlyndis er illa skilgreint. En til þess er leikurinn gerður. Douglas Murray heldur því fram að margir aktívistar myndu ekki þekkja muninn á skotgröfinni og þeim heimi sem þeir segjast berjast fyrir. Að fólk sem sæki sér nám í hverskyns hentifræðum hafi hreinlega hag af því að vandamálin versni. Slíkt ástand telur hann óvænlegt til árangurs. Baráttan fyrir tjáningarfrelsi krefst ekki sömu hetjudáða og áður. Þeim mun mikilvægara er að láta öfgamenn ekki kveða sig í kútinn. Stöndum í lappirnar. Höfundur er þáttastjórnandi í hlaðvarpinu Ein Pæling. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Kæra unga móðir Jóna Þórey Pétursdóttir Skoðun Íslenskur landbúnaður er ekki aðeins arfleifð heldur líka framtíð okkar Íslendinga Halla Hrund Logadóttir Skoðun Er píparinn þinn skattsvikari? Kristinn Karl Brynjarsson Skoðun Kosningar og ,ehf gatið‘ Róbert Farestveit Skoðun Grípum tækifærin og sköpum bjartari framtíð Ísak Leon Júlíusson Skoðun Vítahringur ofbeldis og áfalla Paola Cardenas Skoðun Að segja bara eitthvað Hulda María Magnúsdóttir Skoðun Frelsi til að búa þar sem þú vilt Sæunn Gísladóttir Skoðun Halldór 9.11.2024 Halldór Verði þitt val, svo á jörðu sem á himni Halldóra Lillý Jóhannsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Er píparinn þinn skattsvikari? Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Frelsi til að búa þar sem þú vilt Sæunn Gísladóttir skrifar Skoðun Kosningar og ,ehf gatið‘ Róbert Farestveit skrifar Skoðun Grípum tækifærin og sköpum bjartari framtíð Ísak Leon Júlíusson skrifar Skoðun Kæra unga móðir Jóna Þórey Pétursdóttir skrifar Skoðun Niðurskurðarhnífnum beitt á skólana Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Verði þitt val, svo á jörðu sem á himni Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Öryggis annarra vegna… Ingunn Björnsdóttir skrifar Skoðun Verðmæti leikskólans Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Íslenskur landbúnaður er ekki aðeins arfleifð heldur líka framtíð okkar Íslendinga Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Vítahringur ofbeldis og áfalla Paola Cardenas skrifar Skoðun Heilbrigð sál í hraustum líkama Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Skoðun Að segja bara eitthvað Hulda María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Litlu fyrirtækin – kerfishyggja og skattlagning Eiríkur S. Svavarsson skrifar Skoðun „Þörfin fyrir nýtt upphaf: Af hverju hrista þarf upp í stjórnmálum“ Sigurður Hólmar Jóhannesson skrifar Skoðun Reiknileikni Sambandsins Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Vegurinn heim Tinna Rún Snorradóttir skrifar Skoðun Framsókn setur heimilin í fyrsta sæti Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Allt mannanna verk - orkuöryggi á Íslandi Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Hvert er planið? Þorleifur Hallbjörn Ingólfsson skrifar Skoðun Íslenskan heldur velli Stefán Atli Rúnarsson,Jóhann F K Arinbjarnarson skrifar Skoðun Einstaklingur á undir högg að sækja í dómsmáli við hinn sterka Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Ný gömul menntastefna Thelma Rut Haukdal Magnúsdóttir skrifar Skoðun Krafa um árangur í atvinnu- og samgöngumálum Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Viðreisn fjölskyldunnar Heiða Ingimarsdóttir skrifar Skoðun Píratar standa með fólki í vímuefnavanda Lilja Sif Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Lenda menn í fangelsi eftir misheppnaða skólagöngu? Elinóra Inga Sigurðardóttir skrifar Skoðun Andlát ungrar manneskju hefur gáruáhrif á allt samfélagið Sigurþóra Bergsdóttir skrifar Skoðun Báknið burt - hvaða bákn? Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Íþróttir fyrir öll börn! Gunnhildur Jakobsdóttir ,Kolbrún Kristínardóttir skrifar Sjá meira
Sjálfskipaðir forsvarsmenn umburðarlyndis krefjast þess að vera handhafar sannleikans, óáreittir. Þeir telja að sannleikur þeirra þarfnist hvorki athugunar né rökstuðnings, líkt og almennt gildir um sannindi. „Við skulum trúa konum, nema þegar maki minn á í hlut.“ „Við skulum vernda fólk fyrir andlegu ofbeldi nafnlausra einstaklinga á netinu, nemaþegar ég á í hlut.“ „Við skulum bera virðingu fyrir minnihlutahópum, nema þegar þeir krefjast þess að vera ekki fórnarlömb sem að ég þarf að vernda.“ „Við berum virðingu fyrir fólki með fötlun, svo lengi sem það er sammála okkur um stjórnmál.“ Sama fólk og segir karlmenn ekki geta útskýrt hvernig það sé að vera kona vill útskýra karlmennsku fyrir karlmönnum. Flestum þykir slík afstaða fráleit og að ekki þurfi að taka þetta alvarlega. Ég bið fólk hins vegar um að taka þetta alvarlega. Að taka afstöðu. Ekki þegja þegar þessir forsvarsmenn krefjast þess að þú sammælist þeim án nokkurskonar rökstuðnings. Í heilbrigðri samfélagsumræðu eru vondar hugmyndir kveðnar niður með góðum hugmyndum. Ofstæki í umræðu skapar frjóa jörð fyrir vondar hugmyndir. Ofstækisfólk þykist vita sannleikann um hvaðeina sem um ræðir. Trúarbrögð í raun; engum spurningum er ósvarað (né eru þær leyfðar). Eina sem er eftir er að breiða út fagnaðarerindið. Þessir trúboðar eiga þó í þverstæðukenndu sambandi við raunveruleikann. Krafist er tiltekinnar afstöðu einn daginn en annarrar næsta dag. Hamingjusama konan sem tilbúin var að selja líkama sinn var goðsögn fyrir skömmu en er orðin sjálfseflandi hetja í dag. Markmið sjálfskipaðra forsvarsmanna umburðarlyndis er illa skilgreint. En til þess er leikurinn gerður. Douglas Murray heldur því fram að margir aktívistar myndu ekki þekkja muninn á skotgröfinni og þeim heimi sem þeir segjast berjast fyrir. Að fólk sem sæki sér nám í hverskyns hentifræðum hafi hreinlega hag af því að vandamálin versni. Slíkt ástand telur hann óvænlegt til árangurs. Baráttan fyrir tjáningarfrelsi krefst ekki sömu hetjudáða og áður. Þeim mun mikilvægara er að láta öfgamenn ekki kveða sig í kútinn. Stöndum í lappirnar. Höfundur er þáttastjórnandi í hlaðvarpinu Ein Pæling.
Íslenskur landbúnaður er ekki aðeins arfleifð heldur líka framtíð okkar Íslendinga Halla Hrund Logadóttir Skoðun
Skoðun Íslenskur landbúnaður er ekki aðeins arfleifð heldur líka framtíð okkar Íslendinga Halla Hrund Logadóttir skrifar
Skoðun „Þörfin fyrir nýtt upphaf: Af hverju hrista þarf upp í stjórnmálum“ Sigurður Hólmar Jóhannesson skrifar
Skoðun Einstaklingur á undir högg að sækja í dómsmáli við hinn sterka Jörgen Ingimar Hansson skrifar
Íslenskur landbúnaður er ekki aðeins arfleifð heldur líka framtíð okkar Íslendinga Halla Hrund Logadóttir Skoðun