Takmörkunum aflétt á Grænlandi Atli Ísleifsson skrifar 1. júní 2021 07:42 Frá Nuuk. Alls hafa fjörutíu manns greinst með kórónuveiruna á Grænlandi frá upphafi faraldursins. Getty Ekki hafa komið upp nein ný tilfelli kórónuveirusmita í grænlensku höfuðborginni Nuuk og hefur landsstjórnin því ákveðið að aflétta þeim takmörkunum sem komið var á fyrir helgi. Sex greindust smitaðir í Nuuk fyrir helgi og ákvað landsstjórnin meðal annars að loka á allt flug til Nuuk og gera veitingastöðum skylt að loka fram á mánudag, það er í gær. Var það gert þar sem ekki hafði tekist að rekja smit eins og óttast að veirunni hefði tekist að dreifa sér í grænlensku samfélagi. Sermitsiaq.AG segir frá því að grímuskyldu í verslunum, strætisvögnum og í opinberum byggingum, sem einnig var komið á fyrir helgi, hafi sömuleiðis verið afnumin. Þá er nú aftur heimilt að ferðast frá Nuuk og til annarra byggðarlaga á Grænlandi og íþróttaviðburðir og aðrar samkomur aftur heimilar. Umfangsmikil sýkataka í Nuuk Múte B. Egede, formaður grænlensku heimastjórnarinnar, greindi frá þessu á fréttamannafundi síðdegis í gær. Sagði hann ákvörðunina byggja á niðurstöðum umfangsmikillar sýnatöku í grænlensku höfuðborginni um helgina, sem bendi til að tekist hafi að ná tökum á útbreiðslunni. Smitin hafi verið bundin við starfsmenn ákveðins fyrirtækis. Alls hafa fjörutíu manns greinst með kórónuveiruna á Grænlandi frá upphafi faraldursins. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Grænland Tengdar fréttir Þrír greindust í Nuuk í gær Þrír greindust með kórónuveiruna í Nuuk á Grænlandi í gær eftir að þrjú smit greindust í vikunni. Óttast er að veiran hafi náð að dreifa sér víða og eru sem flestir hvattir til þess að fara í skimun. 29. maí 2021 14:24 Loka á öll flug til Nuuk og veitingastöðum lokað Grænlenska stjórnin hefur ákveðið að loka á allt flug til höfuðborgarinnar Nuuk fram á mánudag. Íþróttaviðburðir verða sömuleiðis bannaðir og veitingastöðum gert að loka. 28. maí 2021 14:24 Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Hefja aftur leit að MH370 Erlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Handteknir við að sýsla með þýfi Innlent Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Innlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Fleiri fréttir Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Sjá meira
Sex greindust smitaðir í Nuuk fyrir helgi og ákvað landsstjórnin meðal annars að loka á allt flug til Nuuk og gera veitingastöðum skylt að loka fram á mánudag, það er í gær. Var það gert þar sem ekki hafði tekist að rekja smit eins og óttast að veirunni hefði tekist að dreifa sér í grænlensku samfélagi. Sermitsiaq.AG segir frá því að grímuskyldu í verslunum, strætisvögnum og í opinberum byggingum, sem einnig var komið á fyrir helgi, hafi sömuleiðis verið afnumin. Þá er nú aftur heimilt að ferðast frá Nuuk og til annarra byggðarlaga á Grænlandi og íþróttaviðburðir og aðrar samkomur aftur heimilar. Umfangsmikil sýkataka í Nuuk Múte B. Egede, formaður grænlensku heimastjórnarinnar, greindi frá þessu á fréttamannafundi síðdegis í gær. Sagði hann ákvörðunina byggja á niðurstöðum umfangsmikillar sýnatöku í grænlensku höfuðborginni um helgina, sem bendi til að tekist hafi að ná tökum á útbreiðslunni. Smitin hafi verið bundin við starfsmenn ákveðins fyrirtækis. Alls hafa fjörutíu manns greinst með kórónuveiruna á Grænlandi frá upphafi faraldursins.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Grænland Tengdar fréttir Þrír greindust í Nuuk í gær Þrír greindust með kórónuveiruna í Nuuk á Grænlandi í gær eftir að þrjú smit greindust í vikunni. Óttast er að veiran hafi náð að dreifa sér víða og eru sem flestir hvattir til þess að fara í skimun. 29. maí 2021 14:24 Loka á öll flug til Nuuk og veitingastöðum lokað Grænlenska stjórnin hefur ákveðið að loka á allt flug til höfuðborgarinnar Nuuk fram á mánudag. Íþróttaviðburðir verða sömuleiðis bannaðir og veitingastöðum gert að loka. 28. maí 2021 14:24 Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Hefja aftur leit að MH370 Erlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Handteknir við að sýsla með þýfi Innlent Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Innlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Fleiri fréttir Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Sjá meira
Þrír greindust í Nuuk í gær Þrír greindust með kórónuveiruna í Nuuk á Grænlandi í gær eftir að þrjú smit greindust í vikunni. Óttast er að veiran hafi náð að dreifa sér víða og eru sem flestir hvattir til þess að fara í skimun. 29. maí 2021 14:24
Loka á öll flug til Nuuk og veitingastöðum lokað Grænlenska stjórnin hefur ákveðið að loka á allt flug til höfuðborgarinnar Nuuk fram á mánudag. Íþróttaviðburðir verða sömuleiðis bannaðir og veitingastöðum gert að loka. 28. maí 2021 14:24