Bein útsending: Ekkert ofbeldi án gerenda Atli Ísleifsson skrifar 3. júní 2021 13:31 Sigríður Björk, Áslaug Arna og Ásmundur Einar verða á fundinum. vísir/vilhelm Hvernig náum við til gerenda í ofbeldisbrotum? Öll vitum við að til þess að koma í veg fyrir ofbeldisbrot þurfa gerendur að hætta að beita ofbeldi. Hingað til hafa úrræði fyrir gerendur verið afar takmörkuð. Kastljósinu verður beint að baráttunni gegn ofbeldi í samfélaginu á fundi Embættis ríkislögreglustjóra sem hefst klukkan 14. Þar munu meðal Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri, Ásmundur Einar Daðason félagsmálaráðherra og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra taka til máls, en ríkisstjórnin hyggst ráðst í fyrstu markvissu aðgerðirnar til að fækka ofbeldisbrotum með innleiðingu úrræða sem beinast að gerendum. „Aðgerðirnar fela m.a. í sér hvatningarsamtöl forvarnateyma með geranda/sakborningi, þróun fræðsluefnis fyrir sérfræðinga og almenning, tekin verða í notkun áhættumatskerfi bæði fyrir ofbeldi í nánum samböndum og varðandi áhættu á kynferðisbrotum gegn börnum auk þess sem verkferlar lögreglu við að draga úr áhættu á frekari brotum sakborninga verða þróaðir áfram. Ríkislögreglustjóri, félags- og barnamálaráðherra og dómsmálaráðherra boða til kynningarfundar um aðgerðirnar 3. júní næstkomandi kl.14:00-15:30,“ segir í tilkynningu um viðburðinn. Hægt verður að fylgjast með útsendingunni í spilaranum að neðan. Fundarstjóri verður Brynja Þorgeirsdóttir. Dagskrá fundarins Opnun fundar Sigríður Björk Guðjónsdóttir, ríkislögreglustjóri Aðgerðir gegn ofbeldi og af hverju tillögur um gerendur? Samtal við Ásmund Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, dómsmálaráðherra. 112.is - nýr vefur Neyðarlínunnar kynntur Tómas Gíslason, aðstoðarframkvæmdastjóri Neyðarlínunnar Hver er gerandi ofbeldis á Íslandi? Rannveig Þórisdóttir, afbrotafræðingur og forstöðumaður þjónustusviðs ríkislögreglustjóra Taktu skrefið Anna Kristín Newton, sálfræðingur hjá Sálfræðihúsinu Jóhanna Dagbjartsdóttir, sálfræðingur hjá Sálfræðistofan Höfðabakka Henrietta Ósk Gunnarsdóttir, sálfræðingur hjá Domus Mentis geðheilsustöð Rannsóknir lögreglu á heimilisofbeldi Þóra Jónasdóttir, aðstoðaryfirlögregluþjónn Hvar fá gerendur aðstoð? Kynning á úrræði Heimilisfriðar fyrir gerendur Rannsóknir lögreglu á kynferðisofbeldi Ævar Pálmi Pálmason, yfirmaður kynferðisbrotadeildar LRH Þjálfun lögreglumanna í rannsókn kynferðisbrota og heimilisofbeldis Ólafur Örn Bragason, réttarsálfræðingur og forstöðumaður Mennta- og starfsþróunarseturs lögreglunnar Pallborðsumræður Rannveig Þórisdóttir, afbrotafræðingur og forstöðumaður þjónustusviðs ríkislögreglustjóra, Þóra Jónasdóttir, aðstoðaryfirlögregluþjónn lögreglustöð 3 Kópavogi, Ævar Pálmi Pálmason, yfirmaður kynferðisbrotadeildar LRH Ólafur Örn Bragason, réttarsálfræðingur og forstöðumaður Mennta- og starfsþróunarseturs lögreglunnar Lokaorð Sigríður Björk Guðjónsdóttir, ríkislögreglustjóri Lögreglan Lögreglumál Félagsmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Kynferðisofbeldi Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Sjá meira
Kastljósinu verður beint að baráttunni gegn ofbeldi í samfélaginu á fundi Embættis ríkislögreglustjóra sem hefst klukkan 14. Þar munu meðal Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri, Ásmundur Einar Daðason félagsmálaráðherra og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra taka til máls, en ríkisstjórnin hyggst ráðst í fyrstu markvissu aðgerðirnar til að fækka ofbeldisbrotum með innleiðingu úrræða sem beinast að gerendum. „Aðgerðirnar fela m.a. í sér hvatningarsamtöl forvarnateyma með geranda/sakborningi, þróun fræðsluefnis fyrir sérfræðinga og almenning, tekin verða í notkun áhættumatskerfi bæði fyrir ofbeldi í nánum samböndum og varðandi áhættu á kynferðisbrotum gegn börnum auk þess sem verkferlar lögreglu við að draga úr áhættu á frekari brotum sakborninga verða þróaðir áfram. Ríkislögreglustjóri, félags- og barnamálaráðherra og dómsmálaráðherra boða til kynningarfundar um aðgerðirnar 3. júní næstkomandi kl.14:00-15:30,“ segir í tilkynningu um viðburðinn. Hægt verður að fylgjast með útsendingunni í spilaranum að neðan. Fundarstjóri verður Brynja Þorgeirsdóttir. Dagskrá fundarins Opnun fundar Sigríður Björk Guðjónsdóttir, ríkislögreglustjóri Aðgerðir gegn ofbeldi og af hverju tillögur um gerendur? Samtal við Ásmund Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, dómsmálaráðherra. 112.is - nýr vefur Neyðarlínunnar kynntur Tómas Gíslason, aðstoðarframkvæmdastjóri Neyðarlínunnar Hver er gerandi ofbeldis á Íslandi? Rannveig Þórisdóttir, afbrotafræðingur og forstöðumaður þjónustusviðs ríkislögreglustjóra Taktu skrefið Anna Kristín Newton, sálfræðingur hjá Sálfræðihúsinu Jóhanna Dagbjartsdóttir, sálfræðingur hjá Sálfræðistofan Höfðabakka Henrietta Ósk Gunnarsdóttir, sálfræðingur hjá Domus Mentis geðheilsustöð Rannsóknir lögreglu á heimilisofbeldi Þóra Jónasdóttir, aðstoðaryfirlögregluþjónn Hvar fá gerendur aðstoð? Kynning á úrræði Heimilisfriðar fyrir gerendur Rannsóknir lögreglu á kynferðisofbeldi Ævar Pálmi Pálmason, yfirmaður kynferðisbrotadeildar LRH Þjálfun lögreglumanna í rannsókn kynferðisbrota og heimilisofbeldis Ólafur Örn Bragason, réttarsálfræðingur og forstöðumaður Mennta- og starfsþróunarseturs lögreglunnar Pallborðsumræður Rannveig Þórisdóttir, afbrotafræðingur og forstöðumaður þjónustusviðs ríkislögreglustjóra, Þóra Jónasdóttir, aðstoðaryfirlögregluþjónn lögreglustöð 3 Kópavogi, Ævar Pálmi Pálmason, yfirmaður kynferðisbrotadeildar LRH Ólafur Örn Bragason, réttarsálfræðingur og forstöðumaður Mennta- og starfsþróunarseturs lögreglunnar Lokaorð Sigríður Björk Guðjónsdóttir, ríkislögreglustjóri
Lögreglan Lögreglumál Félagsmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Kynferðisofbeldi Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Sjá meira