Guðlaugur Þór hlýtur lof á alþjóðavettvangi Júlíus Hafstein skrifar 3. júní 2021 15:00 Á laugardaginn kemur velur sjálfstæðisfólk í Reykjavík sjálft á lista til alþingiskosninga. Í flestum flokkum er val á framboðslista í höndum lítillar klíku en í meira en hálfa öld hefur fólkið sjálft í Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík – þúsundir flokksmanna – ráðið fulltrúum sínum á Alþingi. Þetta er mikilsvert lýðræðisafl sem þarf að nýta og tryggja þannig öfluga forystu til hagsbóta fyrir Reykvíkinga og landsmenn alla. Reykvíkingar hafa verið svo lánsamir að hafa haft um árabil í forystu einn öflugasta stjórnmálamanna þjóðarinnar, Guðlaug Þór Þórðarson. Hann hefur undanfarið kjörtímabil verið glæsilegur fulltrúi þjóðarinnar á stóli utanríkisráðherra og líklega einhver öflugasti talsmaður íslenskra hagsmuna sem um getur. Þetta mátti sjá á dögunum þegar fundur Norðurskautsráðsins var haldinn í Reykjavík en Guðlaugur hefur hlotið lof fyrir störf sín í forystu ráðsins. Aðildarríki þess sýna starfi ráðsins miklu meiri áhuga en fyrr sem sýndi sig í því að utanríkisráðherrar allra ríkjanna koma hingað til lands og þar bara vitaskuld hæst fund utanríkisráðherra Bandaríkjanna og Rússlands. Íslendingar geta haft raunveruleg áhrif í alþjóðamálum og Ísland verið vettvangur stórra viðburða en þá skiptir máli að til forystu hér veljist afburðaleiðtogar. Guðlaugur Þór er slíkur leiðtogi. Ég set hann í fyrsta sæti í prófkjörinu á laugardaginn. Höfundur er fv. sendiherra. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Kosningar 2021 Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Halldór 23.8.2025 Halldór Heildstætt heilbrigðiskerfi – hagur okkar allra Alma D. Möller Skoðun Vanþekking eða vísvitandi blekkingar? Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun „I believe the children are our future…“ Karen Rúnarsdóttir Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir Skoðun Skólaskætingur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir Skoðun Er Akureyri að missa háskólann sinn? Aðalbjörn Jóhannsson Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir Skoðun Eldri borgarar – áhrif aðildar að Evrópusambandinu (ESB) Þorvaldur Ingi Jónsson Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson Skoðun Skoðun Skoðun Heildstætt heilbrigðiskerfi – hagur okkar allra Alma D. Möller skrifar Skoðun Vanþekking eða vísvitandi blekkingar? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun „I believe the children are our future…“ Karen Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægi félagasamtaka og magnað maraþon Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar Skoðun Allt sem ég þarf að gera Dagbjartur Kristjánsson skrifar Skoðun Eldri borgarar – áhrif aðildar að Evrópusambandinu (ESB) Þorvaldur Ingi Jónsson skrifar Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Notkun ökklabanda Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Skólaskætingur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir skrifar Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar Skoðun Ný sókn í menntamálum Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Þjóðarmorð, fálmandi mjálm eða aðgerðir? Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Vin í eyðimörkinni – almenningsbókasöfn borgarinnar Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Er Akureyri að missa háskólann sinn? Aðalbjörn Jóhannsson skrifar Skoðun Tíu staðreyndir um alvarlegustu kvenréttindakrísu heims Stella Samúelsdóttir skrifar Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir skrifar Skoðun Mestu aularnir í Vetrarbrautinni Kári Helgason skrifar Skoðun Fjárfestum í fyrsta bekk, frekar en fangelsum Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Eftirlíking vitundar og hætturnar sem henni fylgja Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir skrifar Skoðun Gagnvirkni líkama og vitundar til heilbrigðis Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Nýjar lausnir í kennslu – gamlar hindranir Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Kópavogsleiðinn Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Samstarf sem skilar raunverulegum loftslagsaðgerðum Nótt Thorberg skrifar Skoðun Lærum að lesa og reikna Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Loforðið sem borgarstjóri gleymdi Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Kristrún, það er bannað að plata Snorri Másson skrifar Skoðun Öndunaræfingar í boði SFS Vala Árnadóttir skrifar Sjá meira
Á laugardaginn kemur velur sjálfstæðisfólk í Reykjavík sjálft á lista til alþingiskosninga. Í flestum flokkum er val á framboðslista í höndum lítillar klíku en í meira en hálfa öld hefur fólkið sjálft í Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík – þúsundir flokksmanna – ráðið fulltrúum sínum á Alþingi. Þetta er mikilsvert lýðræðisafl sem þarf að nýta og tryggja þannig öfluga forystu til hagsbóta fyrir Reykvíkinga og landsmenn alla. Reykvíkingar hafa verið svo lánsamir að hafa haft um árabil í forystu einn öflugasta stjórnmálamanna þjóðarinnar, Guðlaug Þór Þórðarson. Hann hefur undanfarið kjörtímabil verið glæsilegur fulltrúi þjóðarinnar á stóli utanríkisráðherra og líklega einhver öflugasti talsmaður íslenskra hagsmuna sem um getur. Þetta mátti sjá á dögunum þegar fundur Norðurskautsráðsins var haldinn í Reykjavík en Guðlaugur hefur hlotið lof fyrir störf sín í forystu ráðsins. Aðildarríki þess sýna starfi ráðsins miklu meiri áhuga en fyrr sem sýndi sig í því að utanríkisráðherrar allra ríkjanna koma hingað til lands og þar bara vitaskuld hæst fund utanríkisráðherra Bandaríkjanna og Rússlands. Íslendingar geta haft raunveruleg áhrif í alþjóðamálum og Ísland verið vettvangur stórra viðburða en þá skiptir máli að til forystu hér veljist afburðaleiðtogar. Guðlaugur Þór er slíkur leiðtogi. Ég set hann í fyrsta sæti í prófkjörinu á laugardaginn. Höfundur er fv. sendiherra.
Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar
Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar
Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar