Borðaði kebab þremur tímum fyrir bikarleik Anton Ingi Leifsson skrifar 10. júní 2021 07:00 Roy Keane og Micah Richards fóru á kostum í nýjum þætti Sky. Ash Donelon/Manchester United Roy Keane og Micah Richards hituðu upp fyrir Evrópumótið 2020 í þættinum Micah & Roy's Road to Wembley sem er sýndur á Sky sjónvarpsstöðinni þar sem þeir eru báðir spekingar. Margar skemmtilegar sögur komu upp hjá þeim félögum og farið var yfir víðan völl en Evrópumótið hefst annað kvöld. Keane greindi meðal annars frá því að hann borðaði kebab þremur tímum fyrir bikarleik á tíma sínum hjá Man. United. „Við spiluðum í bikarnum gegn Crystal Palace á heimavelli og ég fékk mér kebab þremur tímum fyrir leikinn,“ sagði Keane. „Þegar þú ert ungur þá kemstu upp með þetta en þegar þú eldist kemur þetta í bakið á þér. Mér til varnar bjó ég einn og það var engin matur til í húsinu.“ Keane segir enn fremur að leikmenn eins og Phil Foden muni græða á mataræði sínu þegar þeir eldast. „Ég sá viðtal við Foden um daginn og hann var spurður út í eldamennskuna. Hann sagðist: „Nei, ég er með kokk.“ Hann er með kokk!“ „Hann fyllir vel á tankinn og fær örugglega alvöru morgunverð. Hann nær að jafna sig og sérðu Ronaldo. Foden mun græða á þessu þegar hann verður 36 eða 37 ára, að spila á hæsta stigi,“ bætti Keane við. 🚨 𝐌𝐢𝐜𝐚𝐡 & 𝐑𝐨𝐲'𝐬 𝐑𝐨𝐚𝐝 𝐭𝐨 𝐖𝐞𝐦𝐛𝐥𝐞𝐲: Episode 3 🚨"So who's going to burst on the scene? 🤔"Well we obviously don't know!" 🤣Roy & @MicahRichards dive into everything #EURO2020 🏆Plus Roy shares how he had a kebab 3 hours before a game 😂🥙 pic.twitter.com/TZ7ErVj9RQ— Sky Bet (@SkyBet) June 9, 2021 EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Sjá meira
Margar skemmtilegar sögur komu upp hjá þeim félögum og farið var yfir víðan völl en Evrópumótið hefst annað kvöld. Keane greindi meðal annars frá því að hann borðaði kebab þremur tímum fyrir bikarleik á tíma sínum hjá Man. United. „Við spiluðum í bikarnum gegn Crystal Palace á heimavelli og ég fékk mér kebab þremur tímum fyrir leikinn,“ sagði Keane. „Þegar þú ert ungur þá kemstu upp með þetta en þegar þú eldist kemur þetta í bakið á þér. Mér til varnar bjó ég einn og það var engin matur til í húsinu.“ Keane segir enn fremur að leikmenn eins og Phil Foden muni græða á mataræði sínu þegar þeir eldast. „Ég sá viðtal við Foden um daginn og hann var spurður út í eldamennskuna. Hann sagðist: „Nei, ég er með kokk.“ Hann er með kokk!“ „Hann fyllir vel á tankinn og fær örugglega alvöru morgunverð. Hann nær að jafna sig og sérðu Ronaldo. Foden mun græða á þessu þegar hann verður 36 eða 37 ára, að spila á hæsta stigi,“ bætti Keane við. 🚨 𝐌𝐢𝐜𝐚𝐡 & 𝐑𝐨𝐲'𝐬 𝐑𝐨𝐚𝐝 𝐭𝐨 𝐖𝐞𝐦𝐛𝐥𝐞𝐲: Episode 3 🚨"So who's going to burst on the scene? 🤔"Well we obviously don't know!" 🤣Roy & @MicahRichards dive into everything #EURO2020 🏆Plus Roy shares how he had a kebab 3 hours before a game 😂🥙 pic.twitter.com/TZ7ErVj9RQ— Sky Bet (@SkyBet) June 9, 2021 EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Sjá meira