Fresta afléttingum um mánuð Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 14. júní 2021 20:56 Boris Johnson segir framburð Dominics Cummings ekki eiga sér stoð í raunveruleikanum. Vísir/EPA Lokaskrefi í afléttingaráætlun Englendinga hefur verið frestað til 19. júlí. Allar samkomutakmarkanir átti að afnema þann 21. júní en vegna bakslags í faraldrinum var tekin ákvörðun um að bíða með það í heilan mánuð. Nýjum tilfellum Covid-19 hefur fjölgað í Englandi síðustu daga og vöruðu sérfræðinga ríkisstjórn Boris Johnson við því að fylgja afléttingaráætlun sinni og sögðu að spítalainnlögnum myndi fjölga mikið ef allar samkomutakmarkanir yrðu teknar af. Johnson tilkynnti þetta í dag og sagði að ef afléttingaráætluninni yrði haldið til streitu væru „góðar líkur“ á að veiran næði mikilli útbreiðslu meðal óbólusettra og gæti dregið þúsundir til bana. Þess vegna var afléttingunni frestað um mánuð en þá verða mun fleiri í landinu fullbólusettir. Staðan í landinu verður metin aftur eftir tvær vikur og skoðað hvort hægt verði að afnema takmarkanirnar fyrr en Johnson segist viss um að ekki verði frekari frestun á þessum fyrirætlunum. Engar takmarkanir verði í Englandi eftir 19. júlí. Heilbrigðisráðherra Bretlands sagði á fundi í dag að markmiðið nú væri að tryggja það að „bóluefnið tæki fram úr í kapphlaupi sínu við veiruna“. „Þessu er ekki lokið enn,“ sagði hann. Bretland England Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Indland gerir árás á Pakistan Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Fleiri fréttir Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Sjá meira
Nýjum tilfellum Covid-19 hefur fjölgað í Englandi síðustu daga og vöruðu sérfræðinga ríkisstjórn Boris Johnson við því að fylgja afléttingaráætlun sinni og sögðu að spítalainnlögnum myndi fjölga mikið ef allar samkomutakmarkanir yrðu teknar af. Johnson tilkynnti þetta í dag og sagði að ef afléttingaráætluninni yrði haldið til streitu væru „góðar líkur“ á að veiran næði mikilli útbreiðslu meðal óbólusettra og gæti dregið þúsundir til bana. Þess vegna var afléttingunni frestað um mánuð en þá verða mun fleiri í landinu fullbólusettir. Staðan í landinu verður metin aftur eftir tvær vikur og skoðað hvort hægt verði að afnema takmarkanirnar fyrr en Johnson segist viss um að ekki verði frekari frestun á þessum fyrirætlunum. Engar takmarkanir verði í Englandi eftir 19. júlí. Heilbrigðisráðherra Bretlands sagði á fundi í dag að markmiðið nú væri að tryggja það að „bóluefnið tæki fram úr í kapphlaupi sínu við veiruna“. „Þessu er ekki lokið enn,“ sagði hann.
Bretland England Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Indland gerir árás á Pakistan Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Fleiri fréttir Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Sjá meira
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent