Óli Kristjáns fór yfir sigurmark Frakka í teiknitölvunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júní 2021 11:01 Mats Hummels setti boltann í eigið mark en Frakkarnir gerðu mjög vel í undirbúningi marksins. AP/Alexander Hassenstein Frakkar unnu Þjóðverja á EM í gær án þess að skora sjálfir því leikurinn vannst á sjálfsmarki en franska liðið gerði frábærlega í sigurmarki sínu eins og Ólafur Kristjánsson fór yfir í EM-teiknitölvunni í gær í kvöldþætti EM í dag. Ólafur Kristjánsson.S2 Sport Helena Ólafsdóttir bað Ólaf um að sýna hvað gerðist í sigurmarki Frakka. „Ég verð að reyna að gera það. Þetta er fast leikatriði þótt að innkast sé ekki það alvarlegasta,“ sagði Ólafur Kristjánsson og var með mjög fróðlega yfirlitsmynd á skjánum hjá sér. Þar sást ofan á völlinn í þessari úrslitasókn leiksins. „Hérna eru þeir búnir teyma þriggja manna vörn Þjóðverjanna, þá (Antonio) Rüdiger, (Mats) Hummels og (Matthias) Ginter alla yfir til vinstri. Þegar góður sendingamaður eins og Pogba fær þetta pláss þá finnur hann þetta hlaup,“ sagði Ólafur. Klippa: Ólafur Kristjánson skoðar sigurmark Frakka Hann sýndi þá Paul Pogba skipta boltanum yfir á Lucas Hernandez á vinstri vængnum sem koma boltanum fyrir markið þar sem Mats Hummels sendi hann slysalega í eigið mark. „Frábær utanfótarsending (frá Pogba) og þegar fyrirgjöfin kemur þá er Hummels eiginlega fórnarlambið. Hann er að reyna að hreinsa með hægri löppinni sinni og setur hann inn. Það er samt aðdragandinn að markinu sem skapar þetta. Taktískt þá var leikurinn skemmtilegur og athyglisverður,“ sagði Ólafur. Hér fyrir ofan má sjá Ólaf fara yfir sigurmark Frakka í teiknitölvunni. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Fótbolti Fleiri fréttir ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Sjá meira
Ólafur Kristjánsson.S2 Sport Helena Ólafsdóttir bað Ólaf um að sýna hvað gerðist í sigurmarki Frakka. „Ég verð að reyna að gera það. Þetta er fast leikatriði þótt að innkast sé ekki það alvarlegasta,“ sagði Ólafur Kristjánsson og var með mjög fróðlega yfirlitsmynd á skjánum hjá sér. Þar sást ofan á völlinn í þessari úrslitasókn leiksins. „Hérna eru þeir búnir teyma þriggja manna vörn Þjóðverjanna, þá (Antonio) Rüdiger, (Mats) Hummels og (Matthias) Ginter alla yfir til vinstri. Þegar góður sendingamaður eins og Pogba fær þetta pláss þá finnur hann þetta hlaup,“ sagði Ólafur. Klippa: Ólafur Kristjánson skoðar sigurmark Frakka Hann sýndi þá Paul Pogba skipta boltanum yfir á Lucas Hernandez á vinstri vængnum sem koma boltanum fyrir markið þar sem Mats Hummels sendi hann slysalega í eigið mark. „Frábær utanfótarsending (frá Pogba) og þegar fyrirgjöfin kemur þá er Hummels eiginlega fórnarlambið. Hann er að reyna að hreinsa með hægri löppinni sinni og setur hann inn. Það er samt aðdragandinn að markinu sem skapar þetta. Taktískt þá var leikurinn skemmtilegur og athyglisverður,“ sagði Ólafur. Hér fyrir ofan má sjá Ólaf fara yfir sigurmark Frakka í teiknitölvunni. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Fótbolti Fleiri fréttir ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Sjá meira