Sjáðu markasyrpu gærdagsins á EM: Mikilvægur sigur Úkraínu og Belgar og Hollendingar tryggðu sæti sitt í 16-liða úrslitum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. júní 2021 07:00 Belgar fagna sæti í 16-liða úrslitum. Stuart Franklin/Getty Images Átta mörk voru skoruð í leikjunum þrem á EM í knattspyrnu í gær, á þjóðhátíðardegi okkar Íslendinga. Öll mörkin má sjá í spilaranum hér að neðan. Andriy Yarmolenko kom Úkraínumönnum yfir gegn Norður-Makedóníu áður en Roman Yaremchuk tvöfaldaði forystuna fyrir leikhlé. Ezgjan Alioski klikkaði á vítaspyrnu fyrir Norður-Makedóníu á 57.mínútu, en tók frákastið sjálfur og minnkaði muninn. Ruslan Malinovsky fékk tækfæri til að gulltryggja sigurinn af vítapunktinum fyrir Úkraínumenn, en brást bogalistinn. Það kom þó ekki að sök og Úkraína sótti stigin þrjú. Youssuf Poulsen kom Dönum yfir gegn Belgum eftir aðeins 99 sekúndur í öðrum leik dagsins. Þegar tíu mínútur höfðu verið spilaðar var gert mínútu hlé á leiknum þar sem Christian Eriksen var heiðraður og honum sendar baráttukveðjur. Thorgan Hazard jafnaði metin á 55.mínútu eftir stoðsendingu frá Kevin De Bruyne, og De Bruyne tryggði svo sigur Belga með marki á 70.mínútu. Belgar eru því komnir í 16-liða úrslit eftir sigur í fyrstu tveim leikjum sínum. Memphis Depay kom Holendingum yfir gegn Austurríkismönnum af vítapunktinum eftir rúmlega tíu mínútna leik. Denzel Dumfries tryggði Hollendingum toppsæti C-riðils með marki á 67.mínútu, eftir óeigingjarna sendingu frá Donyell Malen. Klippa: Markasyrpa 17.júní EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Sjá meira
Andriy Yarmolenko kom Úkraínumönnum yfir gegn Norður-Makedóníu áður en Roman Yaremchuk tvöfaldaði forystuna fyrir leikhlé. Ezgjan Alioski klikkaði á vítaspyrnu fyrir Norður-Makedóníu á 57.mínútu, en tók frákastið sjálfur og minnkaði muninn. Ruslan Malinovsky fékk tækfæri til að gulltryggja sigurinn af vítapunktinum fyrir Úkraínumenn, en brást bogalistinn. Það kom þó ekki að sök og Úkraína sótti stigin þrjú. Youssuf Poulsen kom Dönum yfir gegn Belgum eftir aðeins 99 sekúndur í öðrum leik dagsins. Þegar tíu mínútur höfðu verið spilaðar var gert mínútu hlé á leiknum þar sem Christian Eriksen var heiðraður og honum sendar baráttukveðjur. Thorgan Hazard jafnaði metin á 55.mínútu eftir stoðsendingu frá Kevin De Bruyne, og De Bruyne tryggði svo sigur Belga með marki á 70.mínútu. Belgar eru því komnir í 16-liða úrslit eftir sigur í fyrstu tveim leikjum sínum. Memphis Depay kom Holendingum yfir gegn Austurríkismönnum af vítapunktinum eftir rúmlega tíu mínútna leik. Denzel Dumfries tryggði Hollendingum toppsæti C-riðils með marki á 67.mínútu, eftir óeigingjarna sendingu frá Donyell Malen. Klippa: Markasyrpa 17.júní EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Sjá meira