Fáum hreinan úrslitaleik milli Nets og Bucks í Brooklyn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júní 2021 07:36 Khris Middleton fagnar í leiknum í nótt en hann átti frábæran leik. AP/Jeffrey Phelps Milwaukee Bucks stóðst pressuna og tryggði sér oddaleik um sæti í úrslitum Austurdeildarinnar með sannfræandi fimmtán stiga sigri á Brooklyn Nets í úrslitakeppni NBA deildarinnar í nótt, 104-89. Khris Middleton skoraði 38 stig eða meira en hann hafði gert áður í einum leik í úrslitakeppni og Giannis Antetokounmpo bætti við 30 stigum og 17 fráköstum. HUGE night for @Khris22m. #ThatsGame 38 PTS (#NBAPlayoffs career high) 10 REB, 5 STL @Bucks WGAME 7 is Saturday at 8:30pm/et on TNT. pic.twitter.com/xxO5r9svuO— NBA (@NBA) June 18, 2021 Leikmenn Milwaukee Bucks tóku frumkvæðið strax í upphafi leiks og var með forystuna allan leikinn. Heimaliðin hafa unnið sex fyrstu leikina í einvíginu en úrslitaleikurinn fer fram í Brooklyn á laugardagskvöldið. „Við vorum ekki að hugsa um neina pressu. Þetta er bara körfuboltaleikur, svo einfalt er það. Auðvitað máttum við ekki tapa þessum leik en um leið er þetta bara körfubolti og þú verður að njóta þess að spila. Það er gaman þegar allt er undir,“ sagði Khris Middleton sem var með 10 fráköst, 5 stoðsendingar og 5 stolna bolta auk stiganna 38. Jrue Holiday var síðan með 21 stig, 8 fráköst, 5 stoðsendingar og 4 stolna bolta þannig að báðir áttu þeir mjög góðan leik. 30 points & 17 BOARDS for @Giannis_An34 help power the @Bucks to GAME 7! #ThatsGame #NBAPlayoffs Saturday, 8:30pm/et, TNT pic.twitter.com/qRJZ8sdjHg— NBA (@NBA) June 18, 2021 Milwaukee Bucks hitti samt ekki vel fyrir utan eða aðeins 21 prósent úr þriggja stiga skotum (7 af 33) en bætti fyrir það með því að hlauða á Nets liðið og vinna þá 26-4 í hraðaupphlaupsstigum. „Það særði okkur og þarna eru þeir mjög sterkir. Mér fannst við verða í vandræðum með að skila okkur til baka,“ sagði Steve Nash. þjálfari Brooklyn Nets. Kevin Durant var með 32 stig og 11 fráköst og James Harden bætti við 16 stigum. NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Leik lokið: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira
Khris Middleton skoraði 38 stig eða meira en hann hafði gert áður í einum leik í úrslitakeppni og Giannis Antetokounmpo bætti við 30 stigum og 17 fráköstum. HUGE night for @Khris22m. #ThatsGame 38 PTS (#NBAPlayoffs career high) 10 REB, 5 STL @Bucks WGAME 7 is Saturday at 8:30pm/et on TNT. pic.twitter.com/xxO5r9svuO— NBA (@NBA) June 18, 2021 Leikmenn Milwaukee Bucks tóku frumkvæðið strax í upphafi leiks og var með forystuna allan leikinn. Heimaliðin hafa unnið sex fyrstu leikina í einvíginu en úrslitaleikurinn fer fram í Brooklyn á laugardagskvöldið. „Við vorum ekki að hugsa um neina pressu. Þetta er bara körfuboltaleikur, svo einfalt er það. Auðvitað máttum við ekki tapa þessum leik en um leið er þetta bara körfubolti og þú verður að njóta þess að spila. Það er gaman þegar allt er undir,“ sagði Khris Middleton sem var með 10 fráköst, 5 stoðsendingar og 5 stolna bolta auk stiganna 38. Jrue Holiday var síðan með 21 stig, 8 fráköst, 5 stoðsendingar og 4 stolna bolta þannig að báðir áttu þeir mjög góðan leik. 30 points & 17 BOARDS for @Giannis_An34 help power the @Bucks to GAME 7! #ThatsGame #NBAPlayoffs Saturday, 8:30pm/et, TNT pic.twitter.com/qRJZ8sdjHg— NBA (@NBA) June 18, 2021 Milwaukee Bucks hitti samt ekki vel fyrir utan eða aðeins 21 prósent úr þriggja stiga skotum (7 af 33) en bætti fyrir það með því að hlauða á Nets liðið og vinna þá 26-4 í hraðaupphlaupsstigum. „Það særði okkur og þarna eru þeir mjög sterkir. Mér fannst við verða í vandræðum með að skila okkur til baka,“ sagði Steve Nash. þjálfari Brooklyn Nets. Kevin Durant var með 32 stig og 11 fráköst og James Harden bætti við 16 stigum.
NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Leik lokið: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira