Maðurinn sem fékk Jón Arnór til Dallas rekinn frá Dallas Mavericks Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júní 2021 09:30 Donnie Nelson hafði mikla trú á Jóni Arnóri Stefánssyni á sínum tíma. Getty/Luca Sgamellotti Donnie Nelson var rekinn sem framkvæmdastjóri Dallas Mavericks í vikunni en hann hefur starfað fyrir félagið í 24 tímabil. Samkvæmt tilkynningu frá Dallas Mavericks áttu Donnie Nelson og félagið að hafa komist að samkomulagi um starfslok en í raun var það eigandinn Mark Cuban sem rak hann. Mavericks GM Donnie Nelson is 'parting ways' with Dallas after 24 years in the organization https://t.co/W8kvGcGK0T— Dime (@DimeUPROXX) June 16, 2021 Í kjölfarið fréttist það síðan að þjálfarinn Rick Carlisle ætli ekki að klára tvö síðustu tímabilin í samningi sínum og sé hættur sem þjálfari Dallas Mavericks eftir þrettán ár. Það virðist því vera einhvers konar hreinsun í gangi hjá Dallas liðinu. Íslendingar ættu að kannast við Donnie Nelson enda var hann aðalmaðurinn í að fá Jón Arnór Stefánsson til Dallas Mavericks sumarið 2003. Jón Arnór stóð sig síðan svo vel að hann fékk fimm ára samning. Jón Arnór spilaði á undirbúningstímabilinu en fékk ekkert að spila í deildarkeppninni. Hann ákvað síðan að hætta hjá Dallas eftir þetta tímabil. Donnie Nelson hafði mikla trú á Jóni og sá mikið í honum. Jón Arnór vildi hins vegar fá að spila og fór til Rússland eftir þetta tímabil. A deeper look at the dysfunction in Dallas, at @TheAthletic* On Donnie Nelson's concerns and the firing that followed his request for change.* Mark Cuban discusses the Haralabos Voulgaris dynamics with @tim_cato.* On Luka Doncic's frustration.https://t.co/VOxj6FFjL5— Sam Amick (@sam_amick) June 17, 2021 Jón Arnór var einn af fyrstu leikmönnunum frá Evrópu sem Donnie Nelson fékk til félagsins en annars var Dirk Nowitzki og sá nýjasti er stórstjarnan Luka Doncic. Luka Doncic hefur slegið í gegn með Dallas liðinu en slóvenski bakvörðurinn var mjög ósáttur með að Donnie Nelson hafi þurft að taka pokann sinn. „Þetta var frekar erfitt fyrir mig. Ég kunnu rosalega vel við Donnie. Ég hef þekkt hann síðan ég var strákur og það var hann sem valdi mig inn í deildina. Það var erfitt að sjá þetta gerast en það er ekki ég sem tek þessar ákvarðanir,“ sagði Luka Doncic þegar hann hitti blaðamenn í verkefni með slóvenska landsliðinu. NBA Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Sjá meira
Samkvæmt tilkynningu frá Dallas Mavericks áttu Donnie Nelson og félagið að hafa komist að samkomulagi um starfslok en í raun var það eigandinn Mark Cuban sem rak hann. Mavericks GM Donnie Nelson is 'parting ways' with Dallas after 24 years in the organization https://t.co/W8kvGcGK0T— Dime (@DimeUPROXX) June 16, 2021 Í kjölfarið fréttist það síðan að þjálfarinn Rick Carlisle ætli ekki að klára tvö síðustu tímabilin í samningi sínum og sé hættur sem þjálfari Dallas Mavericks eftir þrettán ár. Það virðist því vera einhvers konar hreinsun í gangi hjá Dallas liðinu. Íslendingar ættu að kannast við Donnie Nelson enda var hann aðalmaðurinn í að fá Jón Arnór Stefánsson til Dallas Mavericks sumarið 2003. Jón Arnór stóð sig síðan svo vel að hann fékk fimm ára samning. Jón Arnór spilaði á undirbúningstímabilinu en fékk ekkert að spila í deildarkeppninni. Hann ákvað síðan að hætta hjá Dallas eftir þetta tímabil. Donnie Nelson hafði mikla trú á Jóni og sá mikið í honum. Jón Arnór vildi hins vegar fá að spila og fór til Rússland eftir þetta tímabil. A deeper look at the dysfunction in Dallas, at @TheAthletic* On Donnie Nelson's concerns and the firing that followed his request for change.* Mark Cuban discusses the Haralabos Voulgaris dynamics with @tim_cato.* On Luka Doncic's frustration.https://t.co/VOxj6FFjL5— Sam Amick (@sam_amick) June 17, 2021 Jón Arnór var einn af fyrstu leikmönnunum frá Evrópu sem Donnie Nelson fékk til félagsins en annars var Dirk Nowitzki og sá nýjasti er stórstjarnan Luka Doncic. Luka Doncic hefur slegið í gegn með Dallas liðinu en slóvenski bakvörðurinn var mjög ósáttur með að Donnie Nelson hafi þurft að taka pokann sinn. „Þetta var frekar erfitt fyrir mig. Ég kunnu rosalega vel við Donnie. Ég hef þekkt hann síðan ég var strákur og það var hann sem valdi mig inn í deildina. Það var erfitt að sjá þetta gerast en það er ekki ég sem tek þessar ákvarðanir,“ sagði Luka Doncic þegar hann hitti blaðamenn í verkefni með slóvenska landsliðinu.
NBA Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Sjá meira