Boston Celtics tókst að losna við samning Kemba Walker sem fer til OKC Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júní 2021 14:31 Kemba Walker í leik með Boston Celtics og er hér að spila á móti Kyrie Irving sem er annar bakvörður sem fann sig ekki hjá Celtics. Getty/Steven Ryan NBA körfuboltafélaginu Boston Celtics tókst að finna nýjan samastað fyrir Kemba Walker sem flestir töldu að gæti orðið mjög erfitt. Adrian Wojnarowski hjá ESPN sagði frá því að Kemba Walker fari til Oklahoma City Thunder í skiptum fyrir þá Al Horford og Moses Brown. Boston lætur líka frá sér tvo valrétti þar á meðal sextánda valrétt í nýliðvalinu í sumar en fær í staðinn valrétt í annarri umferð árið 2023. Breaking: The Celtics are trading Kemba Walker, the No. 16 overall pick in the 2021 draft and a 2025 second-round draft pick to Oklahoma City for Al Horford, Moses Brown and a 2023 second-round pick, sources tell @wojespn. pic.twitter.com/Wf6T48Vkcz— SportsCenter (@SportsCenter) June 18, 2021 Al Horford spilaði með Boston liðinu frá 2016 til 2918 en samdi síðan við Philadelphia 76ers í júlí 2019 sem síðan skipti honum til Thunder eftir eitt tímabil. Kemba Walker samdi við Boston sumarið 2019 en hefur verið mikið meiddur á fyrstu tveimur tímabilum sínum með liðinu. Kemba var með 19,3 stig og 4,9 stoðsendingar í leik í vetur. Hann átti aftur á móti 73,6 milljónir dollara inni fyrir tvö síðustu ár samningsins sem þótti ekki spennandi fyrir lið á fá í hendurnar. Forráðamenn Thunder voru til í að borga honum það. The Celtics are trading Kemba Walker, the No. 16 overall pick in the 2021 draft and a 2025 second-round draft pick to Oklahoma City for Al Horford, Moses Brown and a 2023 second-round pick, sources tell ESPN.— Adrian Wojnarowski (@wojespn) June 18, 2021 Samkvæmt heimildum bandaríska fjölmiðla þá var Kemba Walker jafnánægður með að losna frá Boston Celtics og félagið að losa sig við hann. Al Horford var með 14,2 stig, 6,7 fráköst og 3,4 stoðsendingar í leik með OKC í vetur en á þremur tímabilum sínum í Boston var hann með 13,5 stig, 7,0 fráköst og 4,6 stoðsendingar í leik. Kemba Walker is heading to the OKC Thunder. pic.twitter.com/r6PXfY74xw— NBA TV (@NBATV) June 18, 2021 NBA Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Luiz Diaz til Bayern Fótbolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Fleiri fréttir LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Sjá meira
Adrian Wojnarowski hjá ESPN sagði frá því að Kemba Walker fari til Oklahoma City Thunder í skiptum fyrir þá Al Horford og Moses Brown. Boston lætur líka frá sér tvo valrétti þar á meðal sextánda valrétt í nýliðvalinu í sumar en fær í staðinn valrétt í annarri umferð árið 2023. Breaking: The Celtics are trading Kemba Walker, the No. 16 overall pick in the 2021 draft and a 2025 second-round draft pick to Oklahoma City for Al Horford, Moses Brown and a 2023 second-round pick, sources tell @wojespn. pic.twitter.com/Wf6T48Vkcz— SportsCenter (@SportsCenter) June 18, 2021 Al Horford spilaði með Boston liðinu frá 2016 til 2918 en samdi síðan við Philadelphia 76ers í júlí 2019 sem síðan skipti honum til Thunder eftir eitt tímabil. Kemba Walker samdi við Boston sumarið 2019 en hefur verið mikið meiddur á fyrstu tveimur tímabilum sínum með liðinu. Kemba var með 19,3 stig og 4,9 stoðsendingar í leik í vetur. Hann átti aftur á móti 73,6 milljónir dollara inni fyrir tvö síðustu ár samningsins sem þótti ekki spennandi fyrir lið á fá í hendurnar. Forráðamenn Thunder voru til í að borga honum það. The Celtics are trading Kemba Walker, the No. 16 overall pick in the 2021 draft and a 2025 second-round draft pick to Oklahoma City for Al Horford, Moses Brown and a 2023 second-round pick, sources tell ESPN.— Adrian Wojnarowski (@wojespn) June 18, 2021 Samkvæmt heimildum bandaríska fjölmiðla þá var Kemba Walker jafnánægður með að losna frá Boston Celtics og félagið að losa sig við hann. Al Horford var með 14,2 stig, 6,7 fráköst og 3,4 stoðsendingar í leik með OKC í vetur en á þremur tímabilum sínum í Boston var hann með 13,5 stig, 7,0 fráköst og 4,6 stoðsendingar í leik. Kemba Walker is heading to the OKC Thunder. pic.twitter.com/r6PXfY74xw— NBA TV (@NBATV) June 18, 2021
NBA Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Luiz Diaz til Bayern Fótbolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Fleiri fréttir LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti