Það var erfitt að missa tvo lykilvarnarmenn út í meiðsli Andri Már Eggertsson skrifar 18. júní 2021 22:10 Aron Kristjánsson var afar svekktur með silfrið Vísir/Hulda Margrét Aron Kristjánsson þjálfari Hauka var afar svekktur með tap í úrslitum gegn Val eftir góða deildarkeppni. „Það er mjög svekkjandi að enda þetta svona. Veturinn hefur verið góður fram að þessum síðustu leikjum, við höfum spilað vel lengst af í mótinu en því miður þáðum við ekki okkar besta fram í þessu einvígi," sagði Aron Kristjánsson. Haukar urðu deildarmeistarar þar töpuðu þeir aðeins tveimur leikjum en í úrslitakeppninni töpuðu þeir þremur leikjum. „Á móti lendum við í því að þeir keyrðu hratt á okkur sem gerði okkur erfitt fyrir, við fengum ekki markvörslu ásamt því að missa lykil varnarmenn í meiðsli þá Stefán Rafn og Brynjólf." „Það er erfitt að breyta til á ögurstundu. Við áttum þó augnablik í seinni hálfleik þar sem við gátum jafnað leikinn en við fórum illa að ráði okkar og gerðum okkur erfitt fyrir." Þetta er langlengsta tímabilið sem allir hafa tekið þátt í og viðurkenndi Aron að þetta mót hefur verið erfitt fyrir alla. „Þetta er búið að vera mjög krefjandi, mótið stoppaði oft, við þurftum að halda öllum á tánum í þessum pásum. Þetta tímabil hefur verið krefjandi fyrir alla en þá var ánægjulegt að tvö bestu liðin Haukar og Valur léku til úrslita," sagði Aron Kristjánsson að lokum. Olís-deild karla Íslenski handboltinn Haukar Mest lesið „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Fleiri fréttir Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Sjá meira
„Það er mjög svekkjandi að enda þetta svona. Veturinn hefur verið góður fram að þessum síðustu leikjum, við höfum spilað vel lengst af í mótinu en því miður þáðum við ekki okkar besta fram í þessu einvígi," sagði Aron Kristjánsson. Haukar urðu deildarmeistarar þar töpuðu þeir aðeins tveimur leikjum en í úrslitakeppninni töpuðu þeir þremur leikjum. „Á móti lendum við í því að þeir keyrðu hratt á okkur sem gerði okkur erfitt fyrir, við fengum ekki markvörslu ásamt því að missa lykil varnarmenn í meiðsli þá Stefán Rafn og Brynjólf." „Það er erfitt að breyta til á ögurstundu. Við áttum þó augnablik í seinni hálfleik þar sem við gátum jafnað leikinn en við fórum illa að ráði okkar og gerðum okkur erfitt fyrir." Þetta er langlengsta tímabilið sem allir hafa tekið þátt í og viðurkenndi Aron að þetta mót hefur verið erfitt fyrir alla. „Þetta er búið að vera mjög krefjandi, mótið stoppaði oft, við þurftum að halda öllum á tánum í þessum pásum. Þetta tímabil hefur verið krefjandi fyrir alla en þá var ánægjulegt að tvö bestu liðin Haukar og Valur léku til úrslita," sagði Aron Kristjánsson að lokum.
Olís-deild karla Íslenski handboltinn Haukar Mest lesið „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Fleiri fréttir Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Sjá meira