Að sjá fórnarlamb sem fórnarlamb Toshiki Toma skrifar 22. júní 2021 07:01 Munið þið eftir máli Marte Dalelv frá árinu 2013? Marte var norsk, þá 24 ára gömul kona er hún kærði samstarfsmann sinn fyrir nauðgun í Dubai. Hún leitaði til lögreglu og bjóst við því að löggæslukerfið myndi vernda hana og réttindi hennar. En gerandi meintrar nauðgunar var aldrei dæmdur fyrir þær sakir, heldur fékk Marta fangelsisdóm fyrir að stunda kynlíf utan hjónabands og neyslu áfengis, sem eru lögbrot í Sameinuðu arabísku furstadæmunum eða UAE. Málið vakti mikla athygli í Evrópu þar sem fórnarlamb nauðgunar hafði verið dæmt sekt. Sætti löggæslukrefið í UAE mikilli gagnrýni fyrir vikið, m.a. vegna þess að það byggðist á töluvert öðruvísi gildismati en hinu vestræna sem við sem samfélag erum vön í Evrópu. Í máli Marte fannst okkur sem fórnarlamb (meintar) nauðgunar þótti bara alls ekki fórnarlamb og réttindi Marte og sársauki voru aldrei tekin til skoðunar heldur hafði dómurinn þvert á móti íþyngjandi áhrif. Hvar var þá réttlætið? Í byrjun þess árs greindi Vísir.is/Stöð 2 frá máli Blessing Uzoma Newton á Íslandi. Blessing er nígersk, 35 ára gömul kona. Hún var veidd í gildru af mannsalsaðila þegar hún var aðeins 15 ára og neydd í kynlífsþrælkun í Malí þar sem hún var í fjögur ár. Hún náði að flýja þaðan en sami mansalaðilinn greip hana aftur og sendi hana til Líbíu í sams konar þrælahald og síðar var hún flutt til Ítalíu í sama tilgangi. Hún flúði þaðan og kom til Íslands í desember 2018 og sótti um alþjóðlega vernd. En umsókn hennar um vernd var synjað tvisvar árið 2020 og kærunefnd útlendingamála staðfesti synjanirnar í byrjun þess árs og þetta urðu fréttirnar. Blessing bíður nú framkvæmdar brottvísunar og hefur gert í rúmlega fjögur mánuði. En hún er hér ennþá og hefur tekið þátt í sunnudagsmessum kirkjunnar. Mansal er flókið mál og almenningur skilur það ef til ekki í þaula. Stígamót er ein af þeim stofnunum sem berjast gegn mansali og hafa á því mjög góða sérþekkingu. Starfskonur Stígamóts, þær Anna Bentína Hermansen og Steinunn Gyðu-og Guðjónsdóttir birtu mjög góða og fróðlega aðsenda grein hér á Vísi.is þann 4. febrúar og mig langar að hvetja lesendur að lesa þessa grein. Hún hjálpar manni að öðlast þekkingu á mansalsmálum. Í greininni benda höfundarnir fyrst á að „Mansal er gríðarlega umfangsmikið í Nígeríu“ og síðan „Flóttamannafulltrúi Sameinuðu þjóðanna hefur bent á að konum, sem eru fórnarlömb mansals, er sérstaklega hætt við hefndaraðgerðum af hálfu þrælasalanna eftir flótta eða við endurkomu til heimalands.“ Í úrskurði um mál Blessing kveður Útlendingastofnun upp úr um að það sé engin hætta fyrir Blessing þó að henni verði snúið aftur til Nígeríu, en það álit stendur alveg andspænis tilmælum Flóttamannafulltrúa. Ennfremur mæla höfundarnir: „Tilteknum hópum kvenna í Nígeríu er sérstaklega hætt við að verða seldar mansali og geta þá talist falla undir skilyrði flóttamannasáttmálans um að tilheyra tilteknum félagsmálaflokki. Líta má á þessa einstaklinga sem fórnarlömb kynbundinna ofsókna.“ Ég er algerlega sammála þassari fullyrðingu Önnu Bentínu og Steinunnar. Í upphafi orðaði ég mál hinnar norsku Marte Dalelv í Dubai. Mér finnst sem það sjónahorn að sjá hana sem fórnarlamb hafi týnst í löggæslukerfinu í UAE. Og að þessu leyti sé ég sameiginlegt atriði við mál Blessing hér á Íslandi. Blessing er fórnarlamb mansals. Er sú staðreynd almennilega viðurkennd í úrskurðunum Útlendingastofnunar og kærunefndar útlendingamála um mál hennar? Eru sársauki hennar og þjáning í þrælahaldi hingað til tekin til almennilegar athugunar? Eru raunsær ótti hennar og hætta metin rétt? Raunar eiga þessar spurningar ekki aðeins við Blessing, heldur öll fórnarlömb mansals. Að senda þau aftur á sama staðinn og þau urðu fórnarlömb er, þó að það farið eftir „ákveðnum vinnubrögðum“ ekkert annað en að hjálpa mansalsaðila óbeinlínis, að fórna fórnalömbunum einu sinni enn. Hvar er þá réttlæti? Hér er Ísland þar sem mannréttindi, jafnréttiskennd og kærleikur eiga að ríkja. Ég vona að yfirvöld hér endurskoði mál Blessing með það á leiðarljósi að sjá fórnarlamb sem fórnarlamb og veiti henni vernd, jafnt sem öllum öðrum fórnarlömbum mansals. Höfundur er prestur innflytjenda og flóttafólks. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Toshiki Toma Hælisleitendur Mest lesið Ég heiti Elísa og ég er Drusla Elísa Rún Svansdóttir Skoðun Grindavík má enn bíða Gísli Stefánsson Skoðun Feluleikur ríkisstjórnarinnar? Lárus Guðmundsson Skoðun Swuayda blæðir: Hróp sem heimurinn heyrir ekki Mouna Nasr Skoðun Yfirlýsing frá Kára Stefánssyni um hrakfarir hans í samskiptum við íhaldssaman blaðamann Kári Stefánsson Skoðun Lýðheilsan að veði? Willum Þór Þórsson Skoðun Veimiltítustjórn og tugþúsundir dáinna barna Viðar Hreinsson Skoðun Þið voruð í partýinu líka! Gísli Sigurður Gunnlaugsson Skoðun Jafnrétti sem leiðarljós í starfi Háskóla Íslands Silja Bára R. Ómarsdóttir Skoðun Börnin og hungursneyðin í Gaza Sverrir Ólafsson Skoðun Skoðun Skoðun Feluleikur ríkisstjórnarinnar? Lárus Guðmundsson skrifar Skoðun Ég heiti Elísa og ég er Drusla Elísa Rún Svansdóttir skrifar Skoðun Grindavík má enn bíða Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Aðventukerti og aðgangshindranir Kristín María Birgisdóttir skrifar Skoðun Lífið í tjaldi á Gaza Viðar Hreinsson,Israa Saed skrifar Skoðun Gaza og sjálfbærni mennskunnar Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Börnin og hungursneyðin í Gaza Sverrir Ólafsson skrifar Skoðun Kynbundið ofbeldi Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Aðdragandi aðildar þarf umboð Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Yfirlýsing frá Kára Stefánssyni um hrakfarir hans í samskiptum við íhaldssaman blaðamann Kári Stefánsson skrifar Skoðun Þétting byggðar er ekki vandamálið Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Þrengt að þjóðarleikvanginum Þorvaldur Örlygsson skrifar Skoðun Ert þú drusla? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir,Elísa Rún Svansdóttir,Lilja Íris Long Birnudóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Margrét Baldursdóttir,Silja Höllu Egilsdóttir skrifar Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson skrifar Skoðun Alltof mörg sveitarfélög á Íslandi! Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Lýðheilsan að veði? Willum Þór Þórsson skrifar Skoðun Evrópusambandsaðild - valdefling íslensks almennings Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Köllum Skjöld Íslands réttu nafni: Rasískt götugengi Ian McDonald skrifar Skoðun Hverjir eru komnir með nóg? Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Að leigja okkar eigin innviði Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Málþóf sem valdníðsla Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Klaufaskapur og reynsluleysi? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hvernig spyr ég gervigreind til að fá besta svarið? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Ertu bitur? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Er hægt að læra af draumum? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Afstæði ábyrgðar Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Fjárhagslegt virði vörumerkja Elías Larsen skrifar Skoðun Við ákærum – hver sveik strandveiðisjómenn? Kjartan Páll Sveinsson skrifar Sjá meira
Munið þið eftir máli Marte Dalelv frá árinu 2013? Marte var norsk, þá 24 ára gömul kona er hún kærði samstarfsmann sinn fyrir nauðgun í Dubai. Hún leitaði til lögreglu og bjóst við því að löggæslukerfið myndi vernda hana og réttindi hennar. En gerandi meintrar nauðgunar var aldrei dæmdur fyrir þær sakir, heldur fékk Marta fangelsisdóm fyrir að stunda kynlíf utan hjónabands og neyslu áfengis, sem eru lögbrot í Sameinuðu arabísku furstadæmunum eða UAE. Málið vakti mikla athygli í Evrópu þar sem fórnarlamb nauðgunar hafði verið dæmt sekt. Sætti löggæslukrefið í UAE mikilli gagnrýni fyrir vikið, m.a. vegna þess að það byggðist á töluvert öðruvísi gildismati en hinu vestræna sem við sem samfélag erum vön í Evrópu. Í máli Marte fannst okkur sem fórnarlamb (meintar) nauðgunar þótti bara alls ekki fórnarlamb og réttindi Marte og sársauki voru aldrei tekin til skoðunar heldur hafði dómurinn þvert á móti íþyngjandi áhrif. Hvar var þá réttlætið? Í byrjun þess árs greindi Vísir.is/Stöð 2 frá máli Blessing Uzoma Newton á Íslandi. Blessing er nígersk, 35 ára gömul kona. Hún var veidd í gildru af mannsalsaðila þegar hún var aðeins 15 ára og neydd í kynlífsþrælkun í Malí þar sem hún var í fjögur ár. Hún náði að flýja þaðan en sami mansalaðilinn greip hana aftur og sendi hana til Líbíu í sams konar þrælahald og síðar var hún flutt til Ítalíu í sama tilgangi. Hún flúði þaðan og kom til Íslands í desember 2018 og sótti um alþjóðlega vernd. En umsókn hennar um vernd var synjað tvisvar árið 2020 og kærunefnd útlendingamála staðfesti synjanirnar í byrjun þess árs og þetta urðu fréttirnar. Blessing bíður nú framkvæmdar brottvísunar og hefur gert í rúmlega fjögur mánuði. En hún er hér ennþá og hefur tekið þátt í sunnudagsmessum kirkjunnar. Mansal er flókið mál og almenningur skilur það ef til ekki í þaula. Stígamót er ein af þeim stofnunum sem berjast gegn mansali og hafa á því mjög góða sérþekkingu. Starfskonur Stígamóts, þær Anna Bentína Hermansen og Steinunn Gyðu-og Guðjónsdóttir birtu mjög góða og fróðlega aðsenda grein hér á Vísi.is þann 4. febrúar og mig langar að hvetja lesendur að lesa þessa grein. Hún hjálpar manni að öðlast þekkingu á mansalsmálum. Í greininni benda höfundarnir fyrst á að „Mansal er gríðarlega umfangsmikið í Nígeríu“ og síðan „Flóttamannafulltrúi Sameinuðu þjóðanna hefur bent á að konum, sem eru fórnarlömb mansals, er sérstaklega hætt við hefndaraðgerðum af hálfu þrælasalanna eftir flótta eða við endurkomu til heimalands.“ Í úrskurði um mál Blessing kveður Útlendingastofnun upp úr um að það sé engin hætta fyrir Blessing þó að henni verði snúið aftur til Nígeríu, en það álit stendur alveg andspænis tilmælum Flóttamannafulltrúa. Ennfremur mæla höfundarnir: „Tilteknum hópum kvenna í Nígeríu er sérstaklega hætt við að verða seldar mansali og geta þá talist falla undir skilyrði flóttamannasáttmálans um að tilheyra tilteknum félagsmálaflokki. Líta má á þessa einstaklinga sem fórnarlömb kynbundinna ofsókna.“ Ég er algerlega sammála þassari fullyrðingu Önnu Bentínu og Steinunnar. Í upphafi orðaði ég mál hinnar norsku Marte Dalelv í Dubai. Mér finnst sem það sjónahorn að sjá hana sem fórnarlamb hafi týnst í löggæslukerfinu í UAE. Og að þessu leyti sé ég sameiginlegt atriði við mál Blessing hér á Íslandi. Blessing er fórnarlamb mansals. Er sú staðreynd almennilega viðurkennd í úrskurðunum Útlendingastofnunar og kærunefndar útlendingamála um mál hennar? Eru sársauki hennar og þjáning í þrælahaldi hingað til tekin til almennilegar athugunar? Eru raunsær ótti hennar og hætta metin rétt? Raunar eiga þessar spurningar ekki aðeins við Blessing, heldur öll fórnarlömb mansals. Að senda þau aftur á sama staðinn og þau urðu fórnarlömb er, þó að það farið eftir „ákveðnum vinnubrögðum“ ekkert annað en að hjálpa mansalsaðila óbeinlínis, að fórna fórnalömbunum einu sinni enn. Hvar er þá réttlæti? Hér er Ísland þar sem mannréttindi, jafnréttiskennd og kærleikur eiga að ríkja. Ég vona að yfirvöld hér endurskoði mál Blessing með það á leiðarljósi að sjá fórnarlamb sem fórnarlamb og veiti henni vernd, jafnt sem öllum öðrum fórnarlömbum mansals. Höfundur er prestur innflytjenda og flóttafólks.
Yfirlýsing frá Kára Stefánssyni um hrakfarir hans í samskiptum við íhaldssaman blaðamann Kári Stefánsson Skoðun
Skoðun Yfirlýsing frá Kára Stefánssyni um hrakfarir hans í samskiptum við íhaldssaman blaðamann Kári Stefánsson skrifar
Skoðun Ert þú drusla? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir,Elísa Rún Svansdóttir,Lilja Íris Long Birnudóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Margrét Baldursdóttir,Silja Höllu Egilsdóttir skrifar
Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Yfirlýsing frá Kára Stefánssyni um hrakfarir hans í samskiptum við íhaldssaman blaðamann Kári Stefánsson Skoðun