Hvetja fólk í kórónuveirupróf eftir að áhorfandi smitaðist Anton Ingi Leifsson skrifar 24. júní 2021 07:01 Mögulega þurfa þessir í sóttkví. Dmitriy Golubovich/Getty Heilbrigðisyfirvöld í Danmörku hafa hvatt hluta af þeim áhorfendum sem voru á Parken á mánudag til þess að fara í kórónuveirupróf. Einn áhorfandi sem var á Parken, heimavelli Dana, í 4-1 sigrinum á mánudaginn hefur greinst smitaður með Delta afbrigðið af kórónuveirunni. Því sendu heilbrigðisyfirvöld í Danmörku að þeir áhorfendur sem voru í hólfi C 1-4 og C 6-7 til þess að fara í próf. @STPS_DK opfordrer tilskuere i sektion C 1-4 og C 6-7 i Parken til kampen mellem Danmark og Belgien d. 17. juni til at tage en PCR-test hurtigst muligt. Ingen anbefaling om isolation. Enkelte tilskuere er testet positive med Delta-varianten #COVID19dk— Styrelsen for Patientsikkerhed (@STPS_DK) June 23, 2021 Um 25 þúsund manns voru á vellinum en ekki er vitað til hversu margir þurfa að fara í próf. Þó er þeim ekki sætt að gangast undir sóttkví fram að prófi. Danirnir unnu 4-1 sigur á Rússlandi og eru komnir í 16-liða úrslitin þar sem þeir mæta Wales á laugardag. Mikil hátíðarhöld voru í Danmörku á mánudagskvöldið. Fólk dansaði fram eftir nóttu og morguninn eftir mátti sjá á götum Kaupmannahafnar að heimamenn hefðu skemmt sér. ❤️🇩🇰🍾 pic.twitter.com/kl55KuAzmd— Jes Mortensen (@JesMortensen) June 21, 2021 EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Sjá meira
Einn áhorfandi sem var á Parken, heimavelli Dana, í 4-1 sigrinum á mánudaginn hefur greinst smitaður með Delta afbrigðið af kórónuveirunni. Því sendu heilbrigðisyfirvöld í Danmörku að þeir áhorfendur sem voru í hólfi C 1-4 og C 6-7 til þess að fara í próf. @STPS_DK opfordrer tilskuere i sektion C 1-4 og C 6-7 i Parken til kampen mellem Danmark og Belgien d. 17. juni til at tage en PCR-test hurtigst muligt. Ingen anbefaling om isolation. Enkelte tilskuere er testet positive med Delta-varianten #COVID19dk— Styrelsen for Patientsikkerhed (@STPS_DK) June 23, 2021 Um 25 þúsund manns voru á vellinum en ekki er vitað til hversu margir þurfa að fara í próf. Þó er þeim ekki sætt að gangast undir sóttkví fram að prófi. Danirnir unnu 4-1 sigur á Rússlandi og eru komnir í 16-liða úrslitin þar sem þeir mæta Wales á laugardag. Mikil hátíðarhöld voru í Danmörku á mánudagskvöldið. Fólk dansaði fram eftir nóttu og morguninn eftir mátti sjá á götum Kaupmannahafnar að heimamenn hefðu skemmt sér. ❤️🇩🇰🍾 pic.twitter.com/kl55KuAzmd— Jes Mortensen (@JesMortensen) June 21, 2021 EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Sjá meira