Sjáðu stoðsendingu Mæhle: „Eins og að setja yfirvaraskegg á Mónu Lísu að teikna inn á þetta“ Valur Páll Eiríksson skrifar 3. júlí 2021 19:00 Joakim Mæhle átti frábæra stoðsendingu í dag. Eurasia Sport Images/Getty Images/Marcio Machado Rætt var um magnaða stoðsendingu danska bakvarðarins Joakims Mæhle á félaga sinn Kasper Dolberg í 2-1 sigri Dana á Tékklandi í 8-liða úrslitum mótsins í dag. Mark Dolbergs skildi liðin að. Mark Delaney kom Dönum yfir snemma leiks áður en kom að síðara markinu hjá Dolberg undir lok fyrri hálfleiks. Tékkar minnkuðu muninn snemma í síðari hálfleik en komust ekki nær. Danir unnu því 2-1 og komnir í undanúrslit. „Þessir töfrar hjá Mæhle, sem hefur átt stórkostlegt mót fram að þessu. Óli, þetta er mögnuð sending.“ sagði þáttastjórnandinn Kjartan Atli Kjartansson og beindi orðum sínum til sérfræðingsins Ólafs Kristjánssonar. „Það er eins og ég ætti að fara teikna yfirvaraskegg á Mónu Lísu að fara að teikna inn og segja eitthvað taktíkst. Það er bara sending frá Vestergaard, Mæhle með kraftinn og þessi hægri fótar sending - þú sagðir það nú þegar við vorum að horfa á þetta - þetta er bara Quaresma-stæl,“ segir Ólafur sem vísar þar til Portúgalans Ricardo Quaresma sem er þekktur fyrir utanfótartækni sína. „Maður eyðileggur þetta ekkert. Það er bara að þegja og horfa á þetta og njóta.“ sagði Ólafur. Danir eru komnir í undanúrslit þar sem þeir mæta annað hvort Englandi eða Úkraínu sem eigast við núna klukkan 19:00 á Stöð 2 EM. Undanúrslitin fara fram á þriðjudag og miðvikudag. Sjá má sendingu Mæhle og umræðuna að neðan. Klippa: Mæhle EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Sjá meira
Mark Delaney kom Dönum yfir snemma leiks áður en kom að síðara markinu hjá Dolberg undir lok fyrri hálfleiks. Tékkar minnkuðu muninn snemma í síðari hálfleik en komust ekki nær. Danir unnu því 2-1 og komnir í undanúrslit. „Þessir töfrar hjá Mæhle, sem hefur átt stórkostlegt mót fram að þessu. Óli, þetta er mögnuð sending.“ sagði þáttastjórnandinn Kjartan Atli Kjartansson og beindi orðum sínum til sérfræðingsins Ólafs Kristjánssonar. „Það er eins og ég ætti að fara teikna yfirvaraskegg á Mónu Lísu að fara að teikna inn og segja eitthvað taktíkst. Það er bara sending frá Vestergaard, Mæhle með kraftinn og þessi hægri fótar sending - þú sagðir það nú þegar við vorum að horfa á þetta - þetta er bara Quaresma-stæl,“ segir Ólafur sem vísar þar til Portúgalans Ricardo Quaresma sem er þekktur fyrir utanfótartækni sína. „Maður eyðileggur þetta ekkert. Það er bara að þegja og horfa á þetta og njóta.“ sagði Ólafur. Danir eru komnir í undanúrslit þar sem þeir mæta annað hvort Englandi eða Úkraínu sem eigast við núna klukkan 19:00 á Stöð 2 EM. Undanúrslitin fara fram á þriðjudag og miðvikudag. Sjá má sendingu Mæhle og umræðuna að neðan. Klippa: Mæhle EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Sjá meira