Southgate segir árangur Englands á stórmótum ofmetinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. júlí 2021 14:31 Gareth Southgate segir Englendinga ofmeta árangur þjóðarinnar á stórmótum. EPA-EFE/Ettore Ferrari Gareth Southgate, landsliðseinvaldur Englands, segir árangur liðsins á stórmótum í gegnum árin stórlega ofmetin. Southgate getur stýrt liðinu í fyrsta úrslitaleikinn á stórmóti síðan liðið varð heimsmeistari árið 1966. Undir stjórn Southgate hefur England nú komist í undanúrslit á HM 2018, Þjóðadeildinni 2019 og nú EM 2020. Allt er þegar þrennt er og treysta Englendingar á að nú sé kominn tími til að vinna undanúrslitaviðureign. „Við erum ekki með jafn ríka fótboltasögu og við höldum oft á tíðum. Leikmennirnir eru að bæta sig dag frá degi. Við höfum brotið niður hvern múrinn á fætur öðrum á þessu móti og höfum tækifæri til að gera það enn á ný í kvöld. Við höfum aldrei leikið til úrslita á Evrópumóti svo það er mjög spennandi tilhugsun fyrir alla í hópnum,“ sagði Southgate á blaðamannafundi í gær. "If we were a country who had won five titles and had to match it - it might feel differently"Gareth Southgate believes the pressure is not hugely on #ENG ahead of their semi-final v #DEN pic.twitter.com/KA7XuLiWr2— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 7, 2021 „Danmörk hefur unnið EM og eru því með betri árangur en við í keppninni. Ég held að fólk hér í landi gleymi því stundum. Við vitum að við erum að spila við mjög gott lið. Þetta verður mjög jafn og spennandi leikur fyrir alla,“ bætti hann við. England ekki enn fengið á sig mark á mótinu „Það eykur trúnna. Þú þarft að vinna stóra leiki og gera það reglulega, það verður að vera markmiðið. „Sem stendur eru allir klárir í leikinn en við þurfum að skoða einn eða tvo leikmenn fyrir leik og taka stöðuna á þeim. Við höfum alltaf verið sveigjanlegir í okkar taktík og nálgun á leikinn,“ sagði þjálfari Englands að endingu. England mætir Danmörku á Wembley á Lundúnum þar sem 60 þúsund manns verða að mestu á bandi heimamanna. Hefst leikurinn klukkan 19.00 og er hann í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Upphitun hefst 40 mínútum fyrir leik eða 18.20. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. Fótbolti EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Heimsókn til Danmerkur fyrir áratug síðan gæti verið lykillinn að velgengni Englands Árangur Gareth Southgate með enska landsliðið gæti átt heimsókn hans til Danmerkur árið 2011 margt að þakka. Southgate fór til að sitja þjálfaranámskeið á vegum UEFA í Árósum ásamt því að fylgjast með Evrópumóti U-21 árs landsliða. 7. júlí 2021 10:00 Eriksen og þeim sem björguðu lífi hans boðið á úrslitaleikinn Knattspyrnusamband Evrópu hefur boðið Dananum Christian Eriksen og sjúkraliðunum sem björguðu lífi hans að mæta á úrslitaleik Evrópumótsins á sunnudaginn. 7. júlí 2021 09:01 Forsíður ítölsku blaðanna: „Guð er ítalskur“ Ítölsku blöðin slógu auðvitað upp sigri fótboltalandsliðsins í undanúrslitaleik EM en ítölsku leikmennirnir fögnuðu sigri á forsíðunum. 7. júlí 2021 08:01 Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Fleiri fréttir Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Sjá meira
Undir stjórn Southgate hefur England nú komist í undanúrslit á HM 2018, Þjóðadeildinni 2019 og nú EM 2020. Allt er þegar þrennt er og treysta Englendingar á að nú sé kominn tími til að vinna undanúrslitaviðureign. „Við erum ekki með jafn ríka fótboltasögu og við höldum oft á tíðum. Leikmennirnir eru að bæta sig dag frá degi. Við höfum brotið niður hvern múrinn á fætur öðrum á þessu móti og höfum tækifæri til að gera það enn á ný í kvöld. Við höfum aldrei leikið til úrslita á Evrópumóti svo það er mjög spennandi tilhugsun fyrir alla í hópnum,“ sagði Southgate á blaðamannafundi í gær. "If we were a country who had won five titles and had to match it - it might feel differently"Gareth Southgate believes the pressure is not hugely on #ENG ahead of their semi-final v #DEN pic.twitter.com/KA7XuLiWr2— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 7, 2021 „Danmörk hefur unnið EM og eru því með betri árangur en við í keppninni. Ég held að fólk hér í landi gleymi því stundum. Við vitum að við erum að spila við mjög gott lið. Þetta verður mjög jafn og spennandi leikur fyrir alla,“ bætti hann við. England ekki enn fengið á sig mark á mótinu „Það eykur trúnna. Þú þarft að vinna stóra leiki og gera það reglulega, það verður að vera markmiðið. „Sem stendur eru allir klárir í leikinn en við þurfum að skoða einn eða tvo leikmenn fyrir leik og taka stöðuna á þeim. Við höfum alltaf verið sveigjanlegir í okkar taktík og nálgun á leikinn,“ sagði þjálfari Englands að endingu. England mætir Danmörku á Wembley á Lundúnum þar sem 60 þúsund manns verða að mestu á bandi heimamanna. Hefst leikurinn klukkan 19.00 og er hann í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Upphitun hefst 40 mínútum fyrir leik eða 18.20. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
Fótbolti EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Heimsókn til Danmerkur fyrir áratug síðan gæti verið lykillinn að velgengni Englands Árangur Gareth Southgate með enska landsliðið gæti átt heimsókn hans til Danmerkur árið 2011 margt að þakka. Southgate fór til að sitja þjálfaranámskeið á vegum UEFA í Árósum ásamt því að fylgjast með Evrópumóti U-21 árs landsliða. 7. júlí 2021 10:00 Eriksen og þeim sem björguðu lífi hans boðið á úrslitaleikinn Knattspyrnusamband Evrópu hefur boðið Dananum Christian Eriksen og sjúkraliðunum sem björguðu lífi hans að mæta á úrslitaleik Evrópumótsins á sunnudaginn. 7. júlí 2021 09:01 Forsíður ítölsku blaðanna: „Guð er ítalskur“ Ítölsku blöðin slógu auðvitað upp sigri fótboltalandsliðsins í undanúrslitaleik EM en ítölsku leikmennirnir fögnuðu sigri á forsíðunum. 7. júlí 2021 08:01 Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Fleiri fréttir Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Sjá meira
Heimsókn til Danmerkur fyrir áratug síðan gæti verið lykillinn að velgengni Englands Árangur Gareth Southgate með enska landsliðið gæti átt heimsókn hans til Danmerkur árið 2011 margt að þakka. Southgate fór til að sitja þjálfaranámskeið á vegum UEFA í Árósum ásamt því að fylgjast með Evrópumóti U-21 árs landsliða. 7. júlí 2021 10:00
Eriksen og þeim sem björguðu lífi hans boðið á úrslitaleikinn Knattspyrnusamband Evrópu hefur boðið Dananum Christian Eriksen og sjúkraliðunum sem björguðu lífi hans að mæta á úrslitaleik Evrópumótsins á sunnudaginn. 7. júlí 2021 09:01
Forsíður ítölsku blaðanna: „Guð er ítalskur“ Ítölsku blöðin slógu auðvitað upp sigri fótboltalandsliðsins í undanúrslitaleik EM en ítölsku leikmennirnir fögnuðu sigri á forsíðunum. 7. júlí 2021 08:01