NBA dagsins: Besta frammistaða í fyrsta úrslitaleik síðan hjá Jordan fyrir þrjátíu árum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júlí 2021 15:00 Deandre Ayton, Devin Booker og Chris Paul voru allir að leika sinn fyrsta leik í lokaúrslitum NBA og áttu allir flottan leik. AP/Ross D. Franklin Chris Paul beið í sextán á eftir því að fá að spila í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar. Í gærkvöldi endaði þessa langa bið og kappinn mætti heldur betur tilbúinn. Paul var með 32 stig og 9 stoðsendingar í 118-105 sigri Phoenix Suns á Milwaukee Bucks en hann varð fyrsti maðurinn síðan Michael Jordan árið 1991 til að vera með meira en 30 stig og 8 stoðsendingar í sínum fyrsta leik í lokaúrslitum. Jordan lék sinn fyrsta leik í úrslitaeinvígi fyrir þrjátíu árum en þá dugðu reyndar ekki 36 stig og 12 stoðsendingar frá honum til að vinna leik eitt á móti Los Angeles Lakers. Lakers komst í 1-0 en Bulls vann síðan fjóra leiki í röð og tryggði sér titilinn í fyrsta sinn. Paul sagðist hafa horft á fótboltaleiki og íshokkíleiki í aðdraganda leiksins og það hafði greinilega góð áhrif á kappann. Paul var illviðráðanlegur í þriðja leikhlutanum þegar Suns liðið sleit sig frá Milwaukee Bucks en hann skoraði þá 16 af 32 stigum sínum og hitti úr sex af sjö skotum. „Þegar hann er í þessum gír, þá viltu bara halda breiddinni á vellinum og leyfa honum að stjórna hljómsveitinni,“ sagði Monty Williams, þjálfari Phoenix Suns. „Hann var hitta úr skotunum sínum og þegar það gerist þá nærast allir í liðnu á hans leik,“ sagði Williams. Chris Paul las það sérstaklega vel þegar leikmenn Bucks reyndu að skipta í varnarleiknum og bjó í framhaldinu til alls konar vesen fyrir Milwaukee menn. Hér fyrir neðan má sjá myndbrot og viðtöl úr þessum leik eitt í lokaúrslitum NBA 2021. Klippa: NBA dagsins (NBA Finals Leikur 1) NBA Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Luiz Diaz til Bayern Fótbolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Í beinni: Valur - FH | Sjóðheitir Valsmenn taka á móti slakasta útivallaliðinu Íslenski boltinn Fleiri fréttir LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Sjá meira
Paul var með 32 stig og 9 stoðsendingar í 118-105 sigri Phoenix Suns á Milwaukee Bucks en hann varð fyrsti maðurinn síðan Michael Jordan árið 1991 til að vera með meira en 30 stig og 8 stoðsendingar í sínum fyrsta leik í lokaúrslitum. Jordan lék sinn fyrsta leik í úrslitaeinvígi fyrir þrjátíu árum en þá dugðu reyndar ekki 36 stig og 12 stoðsendingar frá honum til að vinna leik eitt á móti Los Angeles Lakers. Lakers komst í 1-0 en Bulls vann síðan fjóra leiki í röð og tryggði sér titilinn í fyrsta sinn. Paul sagðist hafa horft á fótboltaleiki og íshokkíleiki í aðdraganda leiksins og það hafði greinilega góð áhrif á kappann. Paul var illviðráðanlegur í þriðja leikhlutanum þegar Suns liðið sleit sig frá Milwaukee Bucks en hann skoraði þá 16 af 32 stigum sínum og hitti úr sex af sjö skotum. „Þegar hann er í þessum gír, þá viltu bara halda breiddinni á vellinum og leyfa honum að stjórna hljómsveitinni,“ sagði Monty Williams, þjálfari Phoenix Suns. „Hann var hitta úr skotunum sínum og þegar það gerist þá nærast allir í liðnu á hans leik,“ sagði Williams. Chris Paul las það sérstaklega vel þegar leikmenn Bucks reyndu að skipta í varnarleiknum og bjó í framhaldinu til alls konar vesen fyrir Milwaukee menn. Hér fyrir neðan má sjá myndbrot og viðtöl úr þessum leik eitt í lokaúrslitum NBA 2021. Klippa: NBA dagsins (NBA Finals Leikur 1)
NBA Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Luiz Diaz til Bayern Fótbolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Í beinni: Valur - FH | Sjóðheitir Valsmenn taka á móti slakasta útivallaliðinu Íslenski boltinn Fleiri fréttir LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti