Reyndu að ryðja sér leið inn á leikvanginn Samúel Karl Ólason skrifar 11. júlí 2021 18:01 Mikil ölvun og læti hafa verið í London í dag. EPA/JOSHUA BRATT Allt að hundrað manns ruddu sér leið í gegnum vegatálma við Wembley-leikvanginum og reyndu að ryðja sér leið inn á leikvanginn sjálfan. Úrslitaleikur Evrópumótsins milli Englands og Ítalíu fer fram á vellinum í kvöld en fólkið mun hafa reynt að ryðja sér leið inn eftir klukkan fimm í dag. Sky News hefur eftir blaðamanni Daily Mail að minnst tveir hópar aðdáenda hafi reynt að komast inn á leikvanginn. Þó er haft eftir talsmanni leikvangsins að engum miðalausum hafi tekist að komast inn á völlinn. Gæslumenn leikvangsins hafi tekist að koma í veg fyrir það með aðstoð lögreglu. Hér má sjá tvö myndbönd af atvikinu. Fans (presumably without tickets!) charging through barriers to get into Wembley #eng #ITAENG #EURO2020 pic.twitter.com/5gJIOfgnB1— Peter Smith (@psmithXI) July 11, 2021 We witnessed this and I stepped away just in time. If this is even crossing your mind, don t. You don t get far. Please don t ruin it for everyone at Wembley. pic.twitter.com/CoNx4U4CHb— Michelle Owen (@MichelleOwen7) July 11, 2021 Þúsundir manna hafa komið saman við Wembley frá því í morgun. Fregnir hafa borist af mikilli ölvun við leikvanginn og hafa fjölmörg myndbönd af slagsmálum, fólki kasta flöskum og öðrum látum vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum. Lögrlegan í London segir lögreglujóna hafa verið undir miklu álagi í dag. At the end of this mess on the right pic.twitter.com/rg8bKc52je— Mathew (@Mathew_scfc) July 11, 2021 | NEW: Bottles and Missiles being thrown Bottles thrown at Leicester Square, London pic.twitter.com/bwa2by3XKT— News For All (@NewsForAllUK) July 11, 2021 | NEW: More scenes from London:pic.twitter.com/wWd6l7OjWd— News For All (@NewsForAllUK) July 11, 2021 | NEW: You can shove that Lamborghini up your arse pic.twitter.com/5hUYToIg4v— News For All (@NewsForAllUK) July 11, 2021 Bretland England Ítalía EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Í beinni: Ítalía - England | Hungurmorða Englendingar gegn Ítölum sem muna ekki hvernig er að tapa Úrslitaleikur Evrópumótsins í fótbolta er á Wembley þar sem Ítalía og England leika til þrautar. Leikurinn er klukkan 19 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 EM. 11. júlí 2021 18:00 Byrjunarliðin í úrslitaleiknum: Óbreytt hjá Ítölum en Trippier kemur inn hjá Englandi Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, gerir eina breytingu á liði sínu frá sigrinum á Dönum í undanúrslitum EM fyrir úrslitaleikinn við Ítali í kvöld. Ítalir eru með óbreytt lið frá sigri sínum á Spáni. 11. júlí 2021 17:45 Mest lesið Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Fleiri fréttir Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Sjá meira
Sky News hefur eftir blaðamanni Daily Mail að minnst tveir hópar aðdáenda hafi reynt að komast inn á leikvanginn. Þó er haft eftir talsmanni leikvangsins að engum miðalausum hafi tekist að komast inn á völlinn. Gæslumenn leikvangsins hafi tekist að koma í veg fyrir það með aðstoð lögreglu. Hér má sjá tvö myndbönd af atvikinu. Fans (presumably without tickets!) charging through barriers to get into Wembley #eng #ITAENG #EURO2020 pic.twitter.com/5gJIOfgnB1— Peter Smith (@psmithXI) July 11, 2021 We witnessed this and I stepped away just in time. If this is even crossing your mind, don t. You don t get far. Please don t ruin it for everyone at Wembley. pic.twitter.com/CoNx4U4CHb— Michelle Owen (@MichelleOwen7) July 11, 2021 Þúsundir manna hafa komið saman við Wembley frá því í morgun. Fregnir hafa borist af mikilli ölvun við leikvanginn og hafa fjölmörg myndbönd af slagsmálum, fólki kasta flöskum og öðrum látum vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum. Lögrlegan í London segir lögreglujóna hafa verið undir miklu álagi í dag. At the end of this mess on the right pic.twitter.com/rg8bKc52je— Mathew (@Mathew_scfc) July 11, 2021 | NEW: Bottles and Missiles being thrown Bottles thrown at Leicester Square, London pic.twitter.com/bwa2by3XKT— News For All (@NewsForAllUK) July 11, 2021 | NEW: More scenes from London:pic.twitter.com/wWd6l7OjWd— News For All (@NewsForAllUK) July 11, 2021 | NEW: You can shove that Lamborghini up your arse pic.twitter.com/5hUYToIg4v— News For All (@NewsForAllUK) July 11, 2021
Bretland England Ítalía EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Í beinni: Ítalía - England | Hungurmorða Englendingar gegn Ítölum sem muna ekki hvernig er að tapa Úrslitaleikur Evrópumótsins í fótbolta er á Wembley þar sem Ítalía og England leika til þrautar. Leikurinn er klukkan 19 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 EM. 11. júlí 2021 18:00 Byrjunarliðin í úrslitaleiknum: Óbreytt hjá Ítölum en Trippier kemur inn hjá Englandi Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, gerir eina breytingu á liði sínu frá sigrinum á Dönum í undanúrslitum EM fyrir úrslitaleikinn við Ítali í kvöld. Ítalir eru með óbreytt lið frá sigri sínum á Spáni. 11. júlí 2021 17:45 Mest lesið Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Fleiri fréttir Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Sjá meira
Í beinni: Ítalía - England | Hungurmorða Englendingar gegn Ítölum sem muna ekki hvernig er að tapa Úrslitaleikur Evrópumótsins í fótbolta er á Wembley þar sem Ítalía og England leika til þrautar. Leikurinn er klukkan 19 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 EM. 11. júlí 2021 18:00
Byrjunarliðin í úrslitaleiknum: Óbreytt hjá Ítölum en Trippier kemur inn hjá Englandi Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, gerir eina breytingu á liði sínu frá sigrinum á Dönum í undanúrslitum EM fyrir úrslitaleikinn við Ítali í kvöld. Ítalir eru með óbreytt lið frá sigri sínum á Spáni. 11. júlí 2021 17:45
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent