Tindastóll sækir reynslumikla leikmenn út fyrir landsteinana Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. júlí 2021 15:30 Tindastóll hefur sótt tvo leikmenn út fyrir landsteinana. Aðsend Tindastóll hefur sótt tvær landsliðskonur frá Rúmeníu og Moldóvu fyrir komandi átök í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu. Stólarnir sitja á botni deildarinnar með 8 stig, aðeins stigi frá öruggu sæti. Mbl.is greindi frá því í dag að Tindastóll hefði fengið tvær reynslumiklar landsliðskonur í sínar raðir fyrir síðari hluta Pepsi Max deildarinnar. Liðið er með aðeins 8 stig að loknum 10 leikjum en 12 umferðir eru eftir og aðeins stig í Keflavík sem situr í 8. sæti deildarinnar. Þær heita Laura Rus og Nadejda Colesnicenco Koma þær báðar frá rúmenska liðinu Fortunei Becicherec. Rus er 33 ára gömul landsliðskona frá Rúmeníu og spilar sem framherji. Á hún að baki 26 A-landsleiki og hefur skorað í þeim 13 mörk. Rus hefur spilað víðsvegar um Evrópu. Til að mynda Belgíu, Spáni og Ítalíu ásamt heimalandinu. Hefur hún unnið meistaratitla í bæði Danmörku og Belgíu. Nadejda Colesnicenco er 25 ára gömul og spilar á miðjunni. Hún á að baki töluvert af landsleikjum fyrir Moldóvu. „Erum búnar að vera að leita að styrkingu í smá tíma. Það hafa fullt af leikmönnum komið upp á borðið en Laura og Nadin heilluðu okkar. Við teljum að þær séu góð viðbót við okkar góða hóp,“ sagði Óskar Smári Haraldsson, annar af þjálfurum Tindastóls um viðbótina við leikmannahópinn. „Laura Rus er reynslu mikill sóknarmaður sem var meðal annars ein af 55 bestu leikmönnum heims árið 2018. Nadejda er svo landsliðsmaður en hefur alla tíð spilað í Rúmeníu. Þær koma báðar í gegnum umboðsmanninn Alberto Larrea, viljum við þakka honum kærlega fyrir gott samstarf,“ bætti Óskar Smári við. Næsti leikur Tindastóls er þann 20. júlí en þá kemur Fylkir í heimsókn á Sauðárkrók. Óskar Smári [fyrir miðju].Vísir/Hulda Margrét Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Tindastóll Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Körfubolti Bein útsending: Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Körfubolti Fleiri fréttir „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Sjá meira
Mbl.is greindi frá því í dag að Tindastóll hefði fengið tvær reynslumiklar landsliðskonur í sínar raðir fyrir síðari hluta Pepsi Max deildarinnar. Liðið er með aðeins 8 stig að loknum 10 leikjum en 12 umferðir eru eftir og aðeins stig í Keflavík sem situr í 8. sæti deildarinnar. Þær heita Laura Rus og Nadejda Colesnicenco Koma þær báðar frá rúmenska liðinu Fortunei Becicherec. Rus er 33 ára gömul landsliðskona frá Rúmeníu og spilar sem framherji. Á hún að baki 26 A-landsleiki og hefur skorað í þeim 13 mörk. Rus hefur spilað víðsvegar um Evrópu. Til að mynda Belgíu, Spáni og Ítalíu ásamt heimalandinu. Hefur hún unnið meistaratitla í bæði Danmörku og Belgíu. Nadejda Colesnicenco er 25 ára gömul og spilar á miðjunni. Hún á að baki töluvert af landsleikjum fyrir Moldóvu. „Erum búnar að vera að leita að styrkingu í smá tíma. Það hafa fullt af leikmönnum komið upp á borðið en Laura og Nadin heilluðu okkar. Við teljum að þær séu góð viðbót við okkar góða hóp,“ sagði Óskar Smári Haraldsson, annar af þjálfurum Tindastóls um viðbótina við leikmannahópinn. „Laura Rus er reynslu mikill sóknarmaður sem var meðal annars ein af 55 bestu leikmönnum heims árið 2018. Nadejda er svo landsliðsmaður en hefur alla tíð spilað í Rúmeníu. Þær koma báðar í gegnum umboðsmanninn Alberto Larrea, viljum við þakka honum kærlega fyrir gott samstarf,“ bætti Óskar Smári við. Næsti leikur Tindastóls er þann 20. júlí en þá kemur Fylkir í heimsókn á Sauðárkrók. Óskar Smári [fyrir miðju].Vísir/Hulda Margrét Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Tindastóll Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Körfubolti Bein útsending: Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Körfubolti Fleiri fréttir „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Sjá meira