Útilokar ekki að Ólympíuleikunum verði aflýst á síðustu stundu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. júlí 2021 16:30 Toshiro Muto, framkvæmdarstjóri leikanna, hefur ekki tekið fyrir að leikunum verði aflýst. Yuichi Yamazaki/Getty Images Tíu til viðbótar hafa greinst með kórónuveiruna í Ólympíuþorpinu á undanförnum sólahring. Heildarfjöldi smitaðra er kominn upp í 68 talsins og framkvæmdarstjóri leikanna hefur ekki útilokað að þeim verði aflýst á síðustu stundu. Ólympíuleikarnir hefjast í vikunni en þeir fara fram í Tókýó í Japan. Mikil aukning hefur orðið á smitum í borginni og því hefur til að mynda verið gripið til þess ráðs að halda leikina án áhorfenda. Nú hefur Toshiro Muto, yfirmaður skipulagsnefndar ÓL, sagt að hann ætli ekki að útiloka að leikunum veðri aflýst á síðustu stundu. Þetta kemur fram á Sky Sports skömmu eftir að staðfest var að tíu ný smit hefðu greinst í Ólympíuþorpinu. Heildarfjöldi smita í þorpinu er því kominn upp í 68 talsins. BREAKING: The head of the organising committee for the Tokyo Olympics has not ruled out a last-minute cancellation of the Games.— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 20, 2021 „Við getum ekki séð fyrir hvað gerist varðandi fjölda smita en við munum halda áfram að ræða saman ef það verður mikil aukning. Við munum ræða það ef það gerist,“ sagði Muto. Thomas Bach, forseti Alþjóða Ólympíusambandsins, þvertekur fyrir orð Muto og segir að aldrei hafi komið til greina að aflýsa leikjunum. Ljóst er að ekki eru allir sammála hvað gera skal en leikarnir hefjast nú á föstudaginn, þann 23. júlí. Ísland á fjóra keppendur á leikunum, það eru þau Guðni Valur Guðnason, Ásgeir Sigurgeirsson, Anton Sveinn McKee og Snæfríður Sól Jórunnardóttir. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Japan Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir „Ég viðurkenni að það var algjör þvæla hjá þér“ Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fór í sex og hálfan hring í loftinu Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Viktor Gísli besti maður Íslands á HM Neymar á leið heim í Santos HM í dag: Ferðalok og síðasti sundspretturinn „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill sjá breytingar á landsliðinu: „Aðeins að poppa þetta upp“ Ena Viso til Grindavíkur Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Voru að deyja úr hlátri um kvöldið HSÍ planaði heimför fyrir Argentínuleikinn: „Finnst það frekar taktlaust“ Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Kansas City Chiefs enn á ný komið í Super Bowl Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Nítján ára hjólakona lést: „Við verðum að stöðva þetta blóðbað“ Dagskráin í dag: Gleðitíðindi fyrir Leeds-samfélagið á Íslandi Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim KFG sektað um 30 þúsund vegna kynþáttaníðs Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Sjá meira
Ólympíuleikarnir hefjast í vikunni en þeir fara fram í Tókýó í Japan. Mikil aukning hefur orðið á smitum í borginni og því hefur til að mynda verið gripið til þess ráðs að halda leikina án áhorfenda. Nú hefur Toshiro Muto, yfirmaður skipulagsnefndar ÓL, sagt að hann ætli ekki að útiloka að leikunum veðri aflýst á síðustu stundu. Þetta kemur fram á Sky Sports skömmu eftir að staðfest var að tíu ný smit hefðu greinst í Ólympíuþorpinu. Heildarfjöldi smita í þorpinu er því kominn upp í 68 talsins. BREAKING: The head of the organising committee for the Tokyo Olympics has not ruled out a last-minute cancellation of the Games.— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 20, 2021 „Við getum ekki séð fyrir hvað gerist varðandi fjölda smita en við munum halda áfram að ræða saman ef það verður mikil aukning. Við munum ræða það ef það gerist,“ sagði Muto. Thomas Bach, forseti Alþjóða Ólympíusambandsins, þvertekur fyrir orð Muto og segir að aldrei hafi komið til greina að aflýsa leikjunum. Ljóst er að ekki eru allir sammála hvað gera skal en leikarnir hefjast nú á föstudaginn, þann 23. júlí. Ísland á fjóra keppendur á leikunum, það eru þau Guðni Valur Guðnason, Ásgeir Sigurgeirsson, Anton Sveinn McKee og Snæfríður Sól Jórunnardóttir.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Japan Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir „Ég viðurkenni að það var algjör þvæla hjá þér“ Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fór í sex og hálfan hring í loftinu Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Viktor Gísli besti maður Íslands á HM Neymar á leið heim í Santos HM í dag: Ferðalok og síðasti sundspretturinn „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill sjá breytingar á landsliðinu: „Aðeins að poppa þetta upp“ Ena Viso til Grindavíkur Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Voru að deyja úr hlátri um kvöldið HSÍ planaði heimför fyrir Argentínuleikinn: „Finnst það frekar taktlaust“ Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Kansas City Chiefs enn á ný komið í Super Bowl Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Nítján ára hjólakona lést: „Við verðum að stöðva þetta blóðbað“ Dagskráin í dag: Gleðitíðindi fyrir Leeds-samfélagið á Íslandi Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim KFG sektað um 30 þúsund vegna kynþáttaníðs Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Sjá meira
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti