Jón Axel fékk ekki að koma inn á í fyrsta leiknum í Sumardeild NBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2021 08:16 Jón Axel Guðmundsson fór á kostum sem leikmaður Davidson Wildcats og er að reyna að komast að í NBA-deildinni. Getty/Tony Quinn Íslenski körfuboltamaðurinn Jón Axel Guðmundsson er staddur í Las Vegas þessa dagana þar sem hann spilar með Phoenix Suns í Sumardeild NBA. Fyrsti leikurinn var í nótt þar sem Phoenix Suns tapaði með einu stigi á móti Los Angeles Lakers, 73-72, eftir að hafa tapað lokaleikhlutanum með átta stigumn, 24-16. Austin Reaves skoraði sigurkörfuna þegar hann náði sóknarfrákasti af þriggja stiga skoti og skilaði boltanum í körfuna 2,5 sekúndum fyrir leikslok. Jón Axel fékk því miður ekkert að koma inn á í leiknum en hann var einn af fjórum ónotuðum varamönnum Suns liðsins. Jón fékk treyju númer sextán. Final in Vegas.Jalen Smith: 15 PTS, 12 REBSJaleen Smith: 13 PTS, 3 ASTSTy-Shon Alexander: 11 PTS, 3 REBS, 2 ASTS pic.twitter.com/Z8txlnvl0o— Phoenix Suns (@Suns) August 9, 2021 Jalen Smith var atkvæðamestur í liði Phoenix með 13 stig en Ty-Shon Alexander kom síðan með 11 stig inn af bekknum. Smith lék með Phoenix á síðustu leiktíð en Alexander er að koma úr háskóla og var ekki valinn í nýliðavalinu. Það er stutt á milli leikja hjá Phoenix Suns í þessar Sumardeild NBA í Las Vegas og Jón Axel fær vonandi að spila í nótt þegar liðið mætir Utah Jazz í öðrum leik sínum. HUSTLE PLAYS! @thejalen_smith with 9 points & 8 rebounds in the first half. pic.twitter.com/oZDcTpT77n— Phoenix Suns (@Suns) August 9, 2021 NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira
Fyrsti leikurinn var í nótt þar sem Phoenix Suns tapaði með einu stigi á móti Los Angeles Lakers, 73-72, eftir að hafa tapað lokaleikhlutanum með átta stigumn, 24-16. Austin Reaves skoraði sigurkörfuna þegar hann náði sóknarfrákasti af þriggja stiga skoti og skilaði boltanum í körfuna 2,5 sekúndum fyrir leikslok. Jón Axel fékk því miður ekkert að koma inn á í leiknum en hann var einn af fjórum ónotuðum varamönnum Suns liðsins. Jón fékk treyju númer sextán. Final in Vegas.Jalen Smith: 15 PTS, 12 REBSJaleen Smith: 13 PTS, 3 ASTSTy-Shon Alexander: 11 PTS, 3 REBS, 2 ASTS pic.twitter.com/Z8txlnvl0o— Phoenix Suns (@Suns) August 9, 2021 Jalen Smith var atkvæðamestur í liði Phoenix með 13 stig en Ty-Shon Alexander kom síðan með 11 stig inn af bekknum. Smith lék með Phoenix á síðustu leiktíð en Alexander er að koma úr háskóla og var ekki valinn í nýliðavalinu. Það er stutt á milli leikja hjá Phoenix Suns í þessar Sumardeild NBA í Las Vegas og Jón Axel fær vonandi að spila í nótt þegar liðið mætir Utah Jazz í öðrum leik sínum. HUSTLE PLAYS! @thejalen_smith with 9 points & 8 rebounds in the first half. pic.twitter.com/oZDcTpT77n— Phoenix Suns (@Suns) August 9, 2021
NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira