Jón Axel fékk fyrstu mínúturnar sínar í Sumardeild NBA en skotin duttu ekki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2021 07:30 Jón Axel Guðmundsson skapaði sér nafn hjá Davidson. Getty/Patrick Smith Jón Axel Guðmundsson spilaði sínar fyrstu mínútur í Sumardeild NBA í Las Vegas í nótt þegar lið hans Phoenix Suns tapaði á móti Utah Jazz. Jón Axel hafði ekki fengið að spila í fyrsta leiknum en fékk nú að spila fimmtán mínútur. Slæmur annar leikhluti fór illa með Suns liðið sem tapaði hönum 25-16 og leiknum síðan með sex stigum, 63-57. Final vs JazzTy-Shon Alexander: 16 PTS, 2 REBSJalen Smith: 12 PTS, 15 REBS, 3 STLSJustin Simon: 10 PTS, 5 REBS, 2 STLS, 2 BLKS pic.twitter.com/HcxqgINL6p— Phoenix Suns (@Suns) August 10, 2021 Það er óhætt að segja að slæm hittni og slakur sóknarleikur hafi farið með Phoenix liðið því leikmenn þess hittu aðeins úr 24 prósent skota sinna í nótt. Skotin duttu ekki hjá Jóni Axel sem klikkaði á öllum fimm skotum sínum í leiknum þar af voru þrjú þriggja stiga skot. Jón skoraði eina stigið sitt af vítalinunni þar sem hann setti annað skotið niður. Hann var einnig með tvö fráköst og tvær stoðsendingar en bæði fráköst hans komu í sókn. Finesse & Fight! Ty-Shon led the way in scoring tonight while Stix racked up the hustle stats, as both young Suns continue to impress in Vegas. pic.twitter.com/NQWxB8Fxb1— Phoenix Suns (@Suns) August 10, 2021 Það gekk ekki vel hjá Suns þegar Jón var inn á en liðið tapaði þeim fimmtán mínútum með þrettán stigum. Phoenix Suns er búið að tapa tveimur fyrstu leikjum sínum í Sumardeildinni en næsti leikur er á móti Denver Nuggets á fimmtudaginn. Jón Axel fá því tvo daga til að stilla miðið fyrir framhaldið. NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira
Jón Axel hafði ekki fengið að spila í fyrsta leiknum en fékk nú að spila fimmtán mínútur. Slæmur annar leikhluti fór illa með Suns liðið sem tapaði hönum 25-16 og leiknum síðan með sex stigum, 63-57. Final vs JazzTy-Shon Alexander: 16 PTS, 2 REBSJalen Smith: 12 PTS, 15 REBS, 3 STLSJustin Simon: 10 PTS, 5 REBS, 2 STLS, 2 BLKS pic.twitter.com/HcxqgINL6p— Phoenix Suns (@Suns) August 10, 2021 Það er óhætt að segja að slæm hittni og slakur sóknarleikur hafi farið með Phoenix liðið því leikmenn þess hittu aðeins úr 24 prósent skota sinna í nótt. Skotin duttu ekki hjá Jóni Axel sem klikkaði á öllum fimm skotum sínum í leiknum þar af voru þrjú þriggja stiga skot. Jón skoraði eina stigið sitt af vítalinunni þar sem hann setti annað skotið niður. Hann var einnig með tvö fráköst og tvær stoðsendingar en bæði fráköst hans komu í sókn. Finesse & Fight! Ty-Shon led the way in scoring tonight while Stix racked up the hustle stats, as both young Suns continue to impress in Vegas. pic.twitter.com/NQWxB8Fxb1— Phoenix Suns (@Suns) August 10, 2021 Það gekk ekki vel hjá Suns þegar Jón var inn á en liðið tapaði þeim fimmtán mínútum með þrettán stigum. Phoenix Suns er búið að tapa tveimur fyrstu leikjum sínum í Sumardeildinni en næsti leikur er á móti Denver Nuggets á fimmtudaginn. Jón Axel fá því tvo daga til að stilla miðið fyrir framhaldið.
NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira