Þegar Jason Kidd frestaði jólunum Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 12. ágúst 2021 14:30 Jason Kidd var þjálfari Milwaukee Bucks frá 2014-2018. Hér sést hann ræða við Giannis Antetokounmpo. EPA/TANNEN MAURY CORBIS Þrátt fyrir að nú sé NBA tímabilið í hléi þá hefur nýútgefin ævisaga NBA meistarans Giannis Antetokounmpo sett nafn nýráðins þjálfara Dallas Mavericks, Jason Kidd í sviðsljósið. Kidd var þjálfari Milwaukee Bucks á árunum 2014-2018 þegar Giannis var að stíga sín fyrstu skref í NBA deildinni og hefur bókin varpað ansi dökku ljósi á sumar af aðferðum þjálfarans. How Jason Kidd Pulled a Tommy From POWER and Canceled Christmas on the Bucks After a Loss and Ended Up Sending Larry Sanders to The Hospital With a Mental Breakdown (Book Excerpts) https://t.co/Z6HeRaI3ir pic.twitter.com/uJs1NiQ63q— Robert Littal BSO (@BSO) August 12, 2021 Þar er til að mynda farið yfir sögu af því þegar að Milwaukee tapaði á Þorláksmessu fyrir Charlotte. Í klefanum eftir leik spurði Kidd fyrirliðann, Georgíumanninn Zaza Pachulia hvort liðið ætti skilið að vera í fríi á jólunum eftir svona frammistöðu. Pachulia benti á að leikmenn hefðu gert áætlanir um að eyða hátíðunum með fjölskyldum sínum. Kidd lét þó ekki segjast og skipaði mönnum að mæta á æfingu daginn eftir, á aðfangadag klukkan níu um morguninn. Þar með eyddu leikmenn jólunum hlaupandi á milli veggja í æfingasal liðsins. Kidd, sem var á ferlinum valinn 10 sinnum í stjörnuleik NBA deildarinnar hefur átt sínar skuggahliðar á ferlinum. Hann játaði á sig heimilisofbeldi árið 2001 og var einnig handtekinn fyrir akstur undir áhrifum árið 2012. NBA Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Sport Fleiri fréttir Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM Sjá meira
Kidd var þjálfari Milwaukee Bucks á árunum 2014-2018 þegar Giannis var að stíga sín fyrstu skref í NBA deildinni og hefur bókin varpað ansi dökku ljósi á sumar af aðferðum þjálfarans. How Jason Kidd Pulled a Tommy From POWER and Canceled Christmas on the Bucks After a Loss and Ended Up Sending Larry Sanders to The Hospital With a Mental Breakdown (Book Excerpts) https://t.co/Z6HeRaI3ir pic.twitter.com/uJs1NiQ63q— Robert Littal BSO (@BSO) August 12, 2021 Þar er til að mynda farið yfir sögu af því þegar að Milwaukee tapaði á Þorláksmessu fyrir Charlotte. Í klefanum eftir leik spurði Kidd fyrirliðann, Georgíumanninn Zaza Pachulia hvort liðið ætti skilið að vera í fríi á jólunum eftir svona frammistöðu. Pachulia benti á að leikmenn hefðu gert áætlanir um að eyða hátíðunum með fjölskyldum sínum. Kidd lét þó ekki segjast og skipaði mönnum að mæta á æfingu daginn eftir, á aðfangadag klukkan níu um morguninn. Þar með eyddu leikmenn jólunum hlaupandi á milli veggja í æfingasal liðsins. Kidd, sem var á ferlinum valinn 10 sinnum í stjörnuleik NBA deildarinnar hefur átt sínar skuggahliðar á ferlinum. Hann játaði á sig heimilisofbeldi árið 2001 og var einnig handtekinn fyrir akstur undir áhrifum árið 2012.
NBA Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Sport Fleiri fréttir Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM Sjá meira