Gylfi Þór verður áfram laus gegn tryggingu Árni Sæberg skrifar 14. ágúst 2021 21:05 Gylfi Þór Sigurðsson verður laus gegn tryggingu til 16. október. EPA-EFE/Peter Powel Gylfi Þór Sigurðsson hefur gengið laus gegn tryggingu allt frá því að hann var handtekinn í síðasta mánuði. Ákveðið hefur verið að sama fyrirkomulag muni gilda til 16. október. Gylfi Þór var handtekinn föstudaginn 16. júlí síðastliðinn vegna gruns um kynferðisbrot gagnvart ólögráða stúlku. Samkvæmt frétt Sky um málið var hann látinn laus gegn tryggingu skömmu eftir handtöku. Sky nafngreinir Gylfa Þór ekki enda segjast breskir fjölmiðlar ekki geta nafngreint grunaða menn af lagalegum ástæðum. Everton, lið Gylfa Þórs, hefur gefið út að hann muni ekki spila fyrir félagið á meðan á rannsókn lögreglu stendur. Gylfi mun því að öllum líkindum ekki spila í ensku úrvalsdeildinni fyrr en 16. október hið fyrsta. Þá hefur Everton gefið út að félagið muni aðstoða lögreglu við rannsókn málsins en ekki tjá sig frekar um málið. Fólk hugsi sig um áður en það tjáir sig Ríkissaksóknari Bretlands hefur varað fólk við því að tjá sig um dómsmál á netinu og segir að það geti leitt til þess að málaferli spillist. „Allir eru saklausir uns sekt er sönnuð og allir eiga rétt á sanngjörnum réttarhöldum,“ segir saksóknarinn og þingmaðurinn Michael Ellis. Hann segir jafnframt að fólk geti lent í því að fá dóm fyrir vanvirðingu við dómstóla ef það tjáir sig opinberlega um dómsmál og að embætti ríkissaksóknara rannsaki allar ábendingar um slíkt. My Office has launched a campaign, called #ThinkBeforeYouPost, to promote awareness of the risks of ill-judged posts. It is critical that that evidence is tested before a jury, and not in the court of public opinion. #AGQuestions pic.twitter.com/bymo8bVfTH— Attorney General (@attorneygeneral) July 1, 2021 Mál Gylfa Þórs Sigurðssonar England Fótbolti Íslendingar erlendis Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Innlent Svona skipta oddvitarnir stólunum Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Fleiri fréttir Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Sjá meira
Gylfi Þór var handtekinn föstudaginn 16. júlí síðastliðinn vegna gruns um kynferðisbrot gagnvart ólögráða stúlku. Samkvæmt frétt Sky um málið var hann látinn laus gegn tryggingu skömmu eftir handtöku. Sky nafngreinir Gylfa Þór ekki enda segjast breskir fjölmiðlar ekki geta nafngreint grunaða menn af lagalegum ástæðum. Everton, lið Gylfa Þórs, hefur gefið út að hann muni ekki spila fyrir félagið á meðan á rannsókn lögreglu stendur. Gylfi mun því að öllum líkindum ekki spila í ensku úrvalsdeildinni fyrr en 16. október hið fyrsta. Þá hefur Everton gefið út að félagið muni aðstoða lögreglu við rannsókn málsins en ekki tjá sig frekar um málið. Fólk hugsi sig um áður en það tjáir sig Ríkissaksóknari Bretlands hefur varað fólk við því að tjá sig um dómsmál á netinu og segir að það geti leitt til þess að málaferli spillist. „Allir eru saklausir uns sekt er sönnuð og allir eiga rétt á sanngjörnum réttarhöldum,“ segir saksóknarinn og þingmaðurinn Michael Ellis. Hann segir jafnframt að fólk geti lent í því að fá dóm fyrir vanvirðingu við dómstóla ef það tjáir sig opinberlega um dómsmál og að embætti ríkissaksóknara rannsaki allar ábendingar um slíkt. My Office has launched a campaign, called #ThinkBeforeYouPost, to promote awareness of the risks of ill-judged posts. It is critical that that evidence is tested before a jury, and not in the court of public opinion. #AGQuestions pic.twitter.com/bymo8bVfTH— Attorney General (@attorneygeneral) July 1, 2021
Mál Gylfa Þórs Sigurðssonar England Fótbolti Íslendingar erlendis Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Innlent Svona skipta oddvitarnir stólunum Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Fleiri fréttir Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Sjá meira