Tala látinna á Haítí er komin í 304 Árni Sæberg skrifar 14. ágúst 2021 23:02 Miklum fjölda fólks hefur verið bjargað undan rústum bygginga í bænum Les Cayes. AP Photo/Joseph Odelyn Minnst 304 hafa látist eftir að öflugur jarðskjálfi varð á Haítí fyrr í dag. Hundruðir eru særðir og mikils fjölda er enn saknað. Samkvæmt frétt AP varð skjálftinn, sem var 7,2 að stærð, á þrettán kílómetra dýpi tólf kílómetrum suðvestur af eyjunni. Upphaflega var óttast að flóðbylgja gæti fylgt í kjölfarið en sú hætta er að mati bandarísku jarðvísindastofunarinnar liðin hjá, samkvæmt frétt CNN. Ariel Henry, forsætisráðherra landsins, segist hafa beint viðbragðsaðilum á þau svæði þar sem bæir eru eyðilagðir og spítalar eru að fyllast. Þá hefur hann lýst yfir eins mánaðar löngu neyðarástandi á Haítí en mun þó ekki óska eftir alþjóðlegri aðstoð fyrr en umfang skemmdanna er komið í ljós. „Það mikilvægasta er að bjarga sem flestum undan rústum. Við vitum að spítalar, sérstaklega spítalinn í Les Cayes, eru yfirfullir af særðu og beinbrotnu fólki. Forsætisráðherrann hefur kallað eftir því að Haítíbúar standi saman og séu skipulagðir svo hægt sé að koma í veg fyrir ástand líkt og það sem skapaðist eftir skjálftann árið 2010. Þá var neyðaraðstoð lengi að berast fólkinu í landinu og hátt í 300 þúsund manns létust. Ástandið á Haítí var ekki gott fyrir skjálftann en heimsfaraldur Covid-19 hefur leikið landið grátt og bólusetningar eru ekki komnar langt á veg. Þá ríkir mikil óreiða í stjórnmálum landsins eftir að forseti þess, Jovenel Moïse, var ráðinn af dögum fyrr í sumar. Haítí Náttúruhamfarir Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Innlent Fleiri fréttir Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Sjá meira
Samkvæmt frétt AP varð skjálftinn, sem var 7,2 að stærð, á þrettán kílómetra dýpi tólf kílómetrum suðvestur af eyjunni. Upphaflega var óttast að flóðbylgja gæti fylgt í kjölfarið en sú hætta er að mati bandarísku jarðvísindastofunarinnar liðin hjá, samkvæmt frétt CNN. Ariel Henry, forsætisráðherra landsins, segist hafa beint viðbragðsaðilum á þau svæði þar sem bæir eru eyðilagðir og spítalar eru að fyllast. Þá hefur hann lýst yfir eins mánaðar löngu neyðarástandi á Haítí en mun þó ekki óska eftir alþjóðlegri aðstoð fyrr en umfang skemmdanna er komið í ljós. „Það mikilvægasta er að bjarga sem flestum undan rústum. Við vitum að spítalar, sérstaklega spítalinn í Les Cayes, eru yfirfullir af særðu og beinbrotnu fólki. Forsætisráðherrann hefur kallað eftir því að Haítíbúar standi saman og séu skipulagðir svo hægt sé að koma í veg fyrir ástand líkt og það sem skapaðist eftir skjálftann árið 2010. Þá var neyðaraðstoð lengi að berast fólkinu í landinu og hátt í 300 þúsund manns létust. Ástandið á Haítí var ekki gott fyrir skjálftann en heimsfaraldur Covid-19 hefur leikið landið grátt og bólusetningar eru ekki komnar langt á veg. Þá ríkir mikil óreiða í stjórnmálum landsins eftir að forseti þess, Jovenel Moïse, var ráðinn af dögum fyrr í sumar.
Haítí Náttúruhamfarir Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Innlent Fleiri fréttir Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Sjá meira
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent