Mikil flóð eftir úrhelli í sænsku Dölunum Kjartan Kjartansson skrifar 18. ágúst 2021 11:22 Vatn hefur flætt inn í hús í Gävle og víðar í Svíþjóð í vatnavöxtunum þar síðasta sólarhringinn. Vísir/EPA Skemmdir hafa orðið á vegum og brúm og flætt hefur inn í íbúðarhús í miklum flóðum í kjölfar úrhellisúrkomu í Gävleborg og Dölunum í austanverðri Svíþjóð. Íbúar á svæðinu eru varaðir við því að vera á ferðinni nema alger nauðsyn krefji. Sænska ríkisútvarpið segir að um það bil 161,6 millímetrar regns hafi fallið í Gävle frá klukkan átta að staðartíma í gærmorgun til klukkan átta í morgun. Til samanburðar mældist mesta sólarhringsúrkoma á Íslandi rúmir 92 millímetrar á Höfn í Hornafirði í fyrra. Gävle, Sweden received 161.6 mm of rain in 24 hours. Most of it (101 mm) came just during two hours, between 00-02.That's a new all-time record for Gästrikland county. https://t.co/5wBQdrIcdf pic.twitter.com/gcCjedU6vD— Mika Rantanen (@mikarantane) August 18, 2021 Magnus Jansson Klarin, talsmaður héraðsstjórnar lögreglunnar á svæðinu, segir að fólki sé ráðlagt að keyra ekki á vegum vegna hættu á skriðum. Þrír vegir hafa þegar rofnað eða eru við það að gefa sig. Dæmi séu um að ökumenn hafi þurft að þvera litlar ár til að forðast að landa í skriðum. Lögreglan nær hins vegar ekki að loka öllum vegum sem hætta er á að fari í sundur. Viðbragðsaðilar hafa þurft að forgangsraða útköllum vegna þess mikla fjölda sem hefur borist frá því í nótt. „Þessa stundina veit ég að margir húseigendur eru sjálfir á fullu að reyna að koma vatninu út,“ segir Johan Nordin frá Dalarmitt-björgunarliðinu á svæðinu. Björgunarsveitarmaður hugar að bíl á kafi í flóðavatni í Falun í Svíþjóð.Vísir/EPA Svíþjóð Náttúruhamfarir Mest lesið Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Sjá meira
Sænska ríkisútvarpið segir að um það bil 161,6 millímetrar regns hafi fallið í Gävle frá klukkan átta að staðartíma í gærmorgun til klukkan átta í morgun. Til samanburðar mældist mesta sólarhringsúrkoma á Íslandi rúmir 92 millímetrar á Höfn í Hornafirði í fyrra. Gävle, Sweden received 161.6 mm of rain in 24 hours. Most of it (101 mm) came just during two hours, between 00-02.That's a new all-time record for Gästrikland county. https://t.co/5wBQdrIcdf pic.twitter.com/gcCjedU6vD— Mika Rantanen (@mikarantane) August 18, 2021 Magnus Jansson Klarin, talsmaður héraðsstjórnar lögreglunnar á svæðinu, segir að fólki sé ráðlagt að keyra ekki á vegum vegna hættu á skriðum. Þrír vegir hafa þegar rofnað eða eru við það að gefa sig. Dæmi séu um að ökumenn hafi þurft að þvera litlar ár til að forðast að landa í skriðum. Lögreglan nær hins vegar ekki að loka öllum vegum sem hætta er á að fari í sundur. Viðbragðsaðilar hafa þurft að forgangsraða útköllum vegna þess mikla fjölda sem hefur borist frá því í nótt. „Þessa stundina veit ég að margir húseigendur eru sjálfir á fullu að reyna að koma vatninu út,“ segir Johan Nordin frá Dalarmitt-björgunarliðinu á svæðinu. Björgunarsveitarmaður hugar að bíl á kafi í flóðavatni í Falun í Svíþjóð.Vísir/EPA
Svíþjóð Náttúruhamfarir Mest lesið Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Sjá meira