Vill skoða að hætt verði að setja fullbólusetta í sóttkví Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 18. ágúst 2021 13:00 Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, telur skynsamlegt að skoðað verði hvort hægt verði að taka hraðpróf gild til að koma í veg fyrir sóttkví hér á landi. Vísir/Vilhelm Samgöngu og sveitarstjórnarráðherra telur að skoða þurfi að hætt verði alveg að setja fullbólusetta í sóttkví. Heilbrigðisráðherra vill skoða málin betur. Í yfirlýsingu sem Samtök atvinnulífsins sendu frá sér í gær kemur fram að það verklag sem viðgengist hefur, að senda heilu bekkina eða árganga í sóttkví og jafnvel foreldra barna greinist einn smitaður gangi ekki til lengdar. Ljóst sé að verði þessar reglur í gildi á komandi vetri verði verulegar raskanir á skólastarfi í vetur með tilheyrandi raski fyrir fólk, fjölskyldur og vinnustaði. Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, segir að það hafi verið til skoðunar að taka hraðpróf í gildi vegna þessa. „Það eru bæði reynsla frá öðrum þjóðum og rannsóknir sem sýna fram á að sjálfspróf heima fyrir í stað þess að börn og heilu bekkjadeildirnar og jafnvel foreldrar þeirra jafnvel fullbólusett fari í sóttkví nái sambærilegum árangri og sóttkvíin,“ sagði Sigurður Ingi að loknum ríkisstjórnarfundi í dag. Hann telur þetta skynsamlega nálgun. „Ég hef verið þeirrar skoðunar að þetta sé skynsamleg nálgun og vegna þess að við séum orðin fullbólusett að þetta sé eitthvað sem við getum lært af reynslu annarra þjóða,“ segir Sigurður. Skoða þurfi hvort hætt verði alveg svið sóttkví hjá fullbólusettu fólki. „Það er eitt af því sem ég held að við þurfum að skoða inn í framtíðina ef við ætlum að læra að lifa með veirunni. við verðum hins vegar að fara varlega því það er talsvert af smitum í gangi en við þurfum líka að horfa inn í aðeins lengri framtíð, nokkrar vikur.“ Viðtalið við Sigurð Inga má sjá að ofan. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Fleiri fréttir Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Sjá meira
Í yfirlýsingu sem Samtök atvinnulífsins sendu frá sér í gær kemur fram að það verklag sem viðgengist hefur, að senda heilu bekkina eða árganga í sóttkví og jafnvel foreldra barna greinist einn smitaður gangi ekki til lengdar. Ljóst sé að verði þessar reglur í gildi á komandi vetri verði verulegar raskanir á skólastarfi í vetur með tilheyrandi raski fyrir fólk, fjölskyldur og vinnustaði. Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, segir að það hafi verið til skoðunar að taka hraðpróf í gildi vegna þessa. „Það eru bæði reynsla frá öðrum þjóðum og rannsóknir sem sýna fram á að sjálfspróf heima fyrir í stað þess að börn og heilu bekkjadeildirnar og jafnvel foreldrar þeirra jafnvel fullbólusett fari í sóttkví nái sambærilegum árangri og sóttkvíin,“ sagði Sigurður Ingi að loknum ríkisstjórnarfundi í dag. Hann telur þetta skynsamlega nálgun. „Ég hef verið þeirrar skoðunar að þetta sé skynsamleg nálgun og vegna þess að við séum orðin fullbólusett að þetta sé eitthvað sem við getum lært af reynslu annarra þjóða,“ segir Sigurður. Skoða þurfi hvort hætt verði alveg svið sóttkví hjá fullbólusettu fólki. „Það er eitt af því sem ég held að við þurfum að skoða inn í framtíðina ef við ætlum að læra að lifa með veirunni. við verðum hins vegar að fara varlega því það er talsvert af smitum í gangi en við þurfum líka að horfa inn í aðeins lengri framtíð, nokkrar vikur.“ Viðtalið við Sigurð Inga má sjá að ofan.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Fleiri fréttir Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Sjá meira