Þvingað samþykki? Ari Tryggvason skrifar 19. ágúst 2021 20:01 Á mánudag var íbúum hjúkrunarheimila boðin þriðja sprautan vegna Covid-19. Þau voru með þeim fyrstu til að fá sprautur, milli jóla og nýárs. Almenningi var einnig boðin önnur eða þriðja sprautan í Laugardagshöll. Reyndar voru heimturnar lélegri en búist var við, aðeins um helmingur boðaðra mætti. Framkvæmdastjóri hjúkrunar á Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins taldi ástæðuna m.a. vera sú, að hluti boðaðra sé í áhöfn skipa og flugvéla og hafi ekki komist, einhverjir hafi líka verið í sóttkví. Auk þess kom fram í máli hennar, að ýmsir sem nýlega hafa sýkst fengu boð um að mæta. Þetta kom fram í hádegisfréttum Ríkisútvarpsins, þriðjudag. Fróðlegt væri að vita hversu stórir þessir hópar voru í hlutfalli við fjölda boðaðra sem hjúkrunarforstjórinn nefndi, hvort vöntun þeirra hafi skipt verulegu máli varðandi aðsóknina eða að fólk sé meira á varðbergi vegna mögulegra aukaverkana. Getur verið að trú almennings fari minnkandi? 99,6%? Svo virðist ekki vera á meðal íbúa hjúkrunarheimilanna. Samkvæmt hjúkrunarfræðingi Grundarheimilanna í sömu frétt, tóku allir því vel að fá þriðju sprautuna. Hún taldi þá vera tvo sem ekki vildu þriðju sprautuna. Svo bætti hún því við, að einn heimilismaðurinn hafi sagt að þótt það væri fjórða eða fimmta, þá treysti hann þeim. Er það traust verðskuldað? Fróðlegt væri að vita hversu hátt hlutfall þessir tveir eru af öllum íbúum hjúkrunarheimila Grundar? Ef allir íbúarnir eru um fimmhundruð sem ég held sé varlega áætlað, þá væru þetta 0,4%, æði lágt hlutfall og ekki til að hreykja sér af. Þetta er bara brot þess sem tíðkast meðal almennings, þó lágt sé, engu að síður. Mínir foreldrar búa á hjúkrunarheimili og eru komin vel á tíræðisaldur. Höfðu þau möguleika á þokkalega upplýstu samþykki? Ég reyndi að vara þau við í máttleysi mínu gegn margnum. Þrátt fyrir jákvæð viðbrögð, kom allt fyrir ekki, bæði var ég í mótstöðu við fjölskyldu og yfirstjórn hjúkrunarheimilisins. Hryllingur aukaverkana, sérstaklega hjá konum Haldið er áfram að bjóða uppá örvunarskammta þrátt fyrir slakan árangur sprautanna. Og stjórnvöld halda ótrauð áfram að sprauta þrátt fyrir að mál 500 kvenna séu til meðferðar hjá Landlæknisembættinu vegna blæðingaróreglu og sumar farið á blæðingar eftir breytingarskeið. Þær sem glíma við þessar aukaverkanir eru miklu fleiri. Getur nokkur svarað því hvenær þessar konur geti átt börn? Mýmörg dæmi eru um aðrar aukaverkanir svo fólk er algerlega óvinnufært eða getur illa sinnt daglegum heimilisstörfum eins og barnauppeldi. Hvernig ætli börnin fari út úr þessu? Slíkar aukaverkanir skipta hundruðum eða jafnvel þúsundum. Svo er byrjað að sprauta börnin úti á landi, þrátt fyrir allt þetta. Hvernig stendur á þessu offorsi að sprauta fólk á tíræðisaldri án nokkurrar vissu um árangur þessara tilrauna? Og það þrátt fyrir þær alvarlegu aukaverkanir á æxlunarfærum kvenna, fyrir utan fjölda annarra aukaverkana. Valdstjórnin þarf að svara þessu, valdi fylgir ábyrgð. Nú er tími til kominn að axla hana. Það er ástæða þess að við bjóðum fram til Alþingis; ÁBYRG FRAMTÍÐ. Ég var líkt og Davíð gegn Golíati þegar ég reyndi að koma sjónarmiðum mínum á framfæri varðandi þriðju sprautuna í foreldra mína. En vel að merkja, Davíð sigraði Golíat. Höfundur er í Ábyrgri framtíð Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Ábyrg framtíð Mest lesið Íslenskan er í góðum höndum Anna María Jónsdóttir Skoðun Víð Sýn Páll Ásgrímsson Skoðun Ójafn leikur á Atlantshafi Björn Brynjúlfur Björnsson Skoðun Sykursýki snýst ekki bara um tölur Erla Kristófersdóttir,Kristín Linnet Einarsdóttir Skoðun Stór baráttumál Flokks fólksins orðin að lögum Inga Sæland Skoðun Ég á þetta ég má þetta Arnar Atlason Skoðun Höfnum óráðsíunni og blásum til sóknar Guðbergur Reynisson Skoðun Ef eitthvað væri að marka Bjarna Gunnar Smári Egilsson Skoðun Snorri, þú færð ekki að segja „Great Replacement“ og þykjast saklaus Ian McDonald Skoðun Fúsk eða laumuspil? Eva Hauksdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Íslenska sem annað tungumál Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Sykursýki snýst ekki bara um tölur Erla Kristófersdóttir,Kristín Linnet Einarsdóttir skrifar Skoðun Íslenskan er í góðum höndum Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Ójafn leikur á Atlantshafi Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Höfnum óráðsíunni og blásum til sóknar Guðbergur Reynisson skrifar Skoðun Stór baráttumál Flokks fólksins orðin að lögum Inga Sæland skrifar Skoðun Víð Sýn Páll Ásgrímsson skrifar Skoðun Hvenær er nóg orðið nóg? Guðrún Ósk Þórudóttir skrifar Skoðun Hringekjuspuni bankastjórans: Kjósum frekar breytilega og háa vexti Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Þegar útborgunin hverfur: Svona geta fjölskyldur tapað öllu Már Wolfgang Mixa skrifar Skoðun Skattar lækka um 3,7 milljarða en fötluð börn bíða áfram eftir þjónustu Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar Skoðun Hugleiðingar um Sundabraut Kristín Helga Birgisdóttir skrifar Skoðun Leikskólar sem virka: Garðabær í fremstu röð Almar Guðmundsson,Margrét Bjarnadóttir skrifar Skoðun Að búa við öryggi – ekki óvissu og skuldir Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Þröng Sýn Hallmundur Albertsson skrifar Skoðun Er Hvammsvirkjun virkilega þess virði? Ólafur Margeirsson skrifar Skoðun Á íslensku má alltaf finna svar Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Olnbogabörn ríkisins góðan dag Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Útvarp sumra landsmanna Ingvar S. Birgisson skrifar Skoðun Háskóli sem griðastaður Bryndís Björnsdóttir skrifar Skoðun Hvað er mikilvægara en frelsið til að velja eigin lífslok? Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Eingreiðsla til öryrkja í desember bundin við lögheimili á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Siðlaus markaðsvæðing í heilbrigðisþjónustu Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Rangar fullyrðingar um erlenda háskólanema við íslenska háskóla Ólafur Páll Jónsson,Brynja Elísabeth Halldórsdóttir,Jón Ingvar Kjaran,Susan Elizabeth Gollifer skrifar Skoðun Sameining Almenna og Lífsverks Jón Ævar Pálmason skrifar Skoðun Hvenær verður aðgerðaleysi að refsiverðu broti? Elías Blöndal Guðjónsson skrifar Skoðun Leikskólagjöld áfram lægst í Mosfellsbæ Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir,Lovísa Jónsdóttir skrifar Skoðun Nýja vaxtaviðmiðið: Lausn eða gildra fyrir heimilin? Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Snorri, þú færð ekki að segja „Great Replacement“ og þykjast saklaus Ian McDonald skrifar Skoðun Frelsi til að taka góðar skipulagsákvarðanir Róbert Ragnarsson skrifar Sjá meira
Á mánudag var íbúum hjúkrunarheimila boðin þriðja sprautan vegna Covid-19. Þau voru með þeim fyrstu til að fá sprautur, milli jóla og nýárs. Almenningi var einnig boðin önnur eða þriðja sprautan í Laugardagshöll. Reyndar voru heimturnar lélegri en búist var við, aðeins um helmingur boðaðra mætti. Framkvæmdastjóri hjúkrunar á Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins taldi ástæðuna m.a. vera sú, að hluti boðaðra sé í áhöfn skipa og flugvéla og hafi ekki komist, einhverjir hafi líka verið í sóttkví. Auk þess kom fram í máli hennar, að ýmsir sem nýlega hafa sýkst fengu boð um að mæta. Þetta kom fram í hádegisfréttum Ríkisútvarpsins, þriðjudag. Fróðlegt væri að vita hversu stórir þessir hópar voru í hlutfalli við fjölda boðaðra sem hjúkrunarforstjórinn nefndi, hvort vöntun þeirra hafi skipt verulegu máli varðandi aðsóknina eða að fólk sé meira á varðbergi vegna mögulegra aukaverkana. Getur verið að trú almennings fari minnkandi? 99,6%? Svo virðist ekki vera á meðal íbúa hjúkrunarheimilanna. Samkvæmt hjúkrunarfræðingi Grundarheimilanna í sömu frétt, tóku allir því vel að fá þriðju sprautuna. Hún taldi þá vera tvo sem ekki vildu þriðju sprautuna. Svo bætti hún því við, að einn heimilismaðurinn hafi sagt að þótt það væri fjórða eða fimmta, þá treysti hann þeim. Er það traust verðskuldað? Fróðlegt væri að vita hversu hátt hlutfall þessir tveir eru af öllum íbúum hjúkrunarheimila Grundar? Ef allir íbúarnir eru um fimmhundruð sem ég held sé varlega áætlað, þá væru þetta 0,4%, æði lágt hlutfall og ekki til að hreykja sér af. Þetta er bara brot þess sem tíðkast meðal almennings, þó lágt sé, engu að síður. Mínir foreldrar búa á hjúkrunarheimili og eru komin vel á tíræðisaldur. Höfðu þau möguleika á þokkalega upplýstu samþykki? Ég reyndi að vara þau við í máttleysi mínu gegn margnum. Þrátt fyrir jákvæð viðbrögð, kom allt fyrir ekki, bæði var ég í mótstöðu við fjölskyldu og yfirstjórn hjúkrunarheimilisins. Hryllingur aukaverkana, sérstaklega hjá konum Haldið er áfram að bjóða uppá örvunarskammta þrátt fyrir slakan árangur sprautanna. Og stjórnvöld halda ótrauð áfram að sprauta þrátt fyrir að mál 500 kvenna séu til meðferðar hjá Landlæknisembættinu vegna blæðingaróreglu og sumar farið á blæðingar eftir breytingarskeið. Þær sem glíma við þessar aukaverkanir eru miklu fleiri. Getur nokkur svarað því hvenær þessar konur geti átt börn? Mýmörg dæmi eru um aðrar aukaverkanir svo fólk er algerlega óvinnufært eða getur illa sinnt daglegum heimilisstörfum eins og barnauppeldi. Hvernig ætli börnin fari út úr þessu? Slíkar aukaverkanir skipta hundruðum eða jafnvel þúsundum. Svo er byrjað að sprauta börnin úti á landi, þrátt fyrir allt þetta. Hvernig stendur á þessu offorsi að sprauta fólk á tíræðisaldri án nokkurrar vissu um árangur þessara tilrauna? Og það þrátt fyrir þær alvarlegu aukaverkanir á æxlunarfærum kvenna, fyrir utan fjölda annarra aukaverkana. Valdstjórnin þarf að svara þessu, valdi fylgir ábyrgð. Nú er tími til kominn að axla hana. Það er ástæða þess að við bjóðum fram til Alþingis; ÁBYRG FRAMTÍÐ. Ég var líkt og Davíð gegn Golíati þegar ég reyndi að koma sjónarmiðum mínum á framfæri varðandi þriðju sprautuna í foreldra mína. En vel að merkja, Davíð sigraði Golíat. Höfundur er í Ábyrgri framtíð
Skoðun Skattar lækka um 3,7 milljarða en fötluð börn bíða áfram eftir þjónustu Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar
Skoðun Olnbogabörn ríkisins góðan dag Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Eingreiðsla til öryrkja í desember bundin við lögheimili á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar
Skoðun Rangar fullyrðingar um erlenda háskólanema við íslenska háskóla Ólafur Páll Jónsson,Brynja Elísabeth Halldórsdóttir,Jón Ingvar Kjaran,Susan Elizabeth Gollifer skrifar
Skoðun Leikskólagjöld áfram lægst í Mosfellsbæ Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir,Lovísa Jónsdóttir skrifar