Handtekinn í gær grunaður um morðið á liðsfélaga fyrir fimmtán árum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. ágúst 2021 12:01 Rashaun Jones (númer 38) er hér einn af þeim sem minnast Bryan Pata fyrir leik hjá University of Miami árið 2006. Hann hefur nú verið handtekinn fyrir morðið. AP/Al Diaz Ameríski fótboltamaðurinn Bryan Pata var myrtur 7. nóvember 2006 en enginn hafði verið handtekinn fyrir morðið. Það er þar til í gær. Pata var varnarlínumaður fótboltaliðs University of Miami skólans. Hann var skotinn til bana fyrir utan heimili sitt eftir að vera koma heim af æfingu með skólaliðinu. Police have arrested former Miami football player Rashaun Jones in connection to the 2006 shooting death of teammate Bryan Pata, nearly 15 years after the crime. More on the developing story: https://t.co/9qrTBMXMkP— SportsCenter (@SportsCenter) August 19, 2021 Í gær var liðsfélagi hans, Rashaun Jones, nú 35 ára gamall, handtekinn fyrir morðið á Pata. Jones hafði legið undir grun en hafði aldrei verið handtekinn. Ástæðan fyrir því að Jones var í hópi grunaða voru slagsmál þeirra á æfingu og sú staðreynd að gömul kærasta hans var þarna orðin kærasta Pata. Miami-Dade handtók síðan Jones í gær. Hann hafði aldrei verið nefndur sem mögulegur morðingi opinberlega þar til að ESPN birti frétt um morðið í fyrra þar sem Jones var nefndur sem líklegur morðingi. BREAKING: Arrest made in 2006 murder of University of Miami defensive lineman Bryan Pata. Charged is Rashaun Jones, a former UM player, who was arrested in Marion County on Thursday https://t.co/0B6IlfniO7— David Ovalle (@DavidOvalle305) August 19, 2021 Pata var 22 ára gamall þegar hann var myrtur og þótti líkleg framtíðarstjarna í NFL-deildinni. Hann var skotinn í hnakkann og lést samstundis. Það voru hins vegar engin vitni af morðinu og það hafði verið óleyst þar til í gær. NFL Bandaríkin Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira
Pata var varnarlínumaður fótboltaliðs University of Miami skólans. Hann var skotinn til bana fyrir utan heimili sitt eftir að vera koma heim af æfingu með skólaliðinu. Police have arrested former Miami football player Rashaun Jones in connection to the 2006 shooting death of teammate Bryan Pata, nearly 15 years after the crime. More on the developing story: https://t.co/9qrTBMXMkP— SportsCenter (@SportsCenter) August 19, 2021 Í gær var liðsfélagi hans, Rashaun Jones, nú 35 ára gamall, handtekinn fyrir morðið á Pata. Jones hafði legið undir grun en hafði aldrei verið handtekinn. Ástæðan fyrir því að Jones var í hópi grunaða voru slagsmál þeirra á æfingu og sú staðreynd að gömul kærasta hans var þarna orðin kærasta Pata. Miami-Dade handtók síðan Jones í gær. Hann hafði aldrei verið nefndur sem mögulegur morðingi opinberlega þar til að ESPN birti frétt um morðið í fyrra þar sem Jones var nefndur sem líklegur morðingi. BREAKING: Arrest made in 2006 murder of University of Miami defensive lineman Bryan Pata. Charged is Rashaun Jones, a former UM player, who was arrested in Marion County on Thursday https://t.co/0B6IlfniO7— David Ovalle (@DavidOvalle305) August 19, 2021 Pata var 22 ára gamall þegar hann var myrtur og þótti líkleg framtíðarstjarna í NFL-deildinni. Hann var skotinn í hnakkann og lést samstundis. Það voru hins vegar engin vitni af morðinu og það hafði verið óleyst þar til í gær.
NFL Bandaríkin Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira