Leiknir voru með flest alla sína leikmenn fyrir aftan miðju í seinni hálfleik Andri Már Eggertsson skrifar 23. ágúst 2021 20:34 Leifur Andri Leifsson var svekktur að fá ekki þrjú stig úr leiknum VÍSIR/DANÍEL HK sótti stig á Domusnovavellinum gegn Leikni. Fyriliði HK Leifur Andri Leifsson var ánægður með að liðið hélt hreinu en var svekktur að ná ekki inn einu marki. „Mér fannst þetta vera baráttu leikur. Við ætluðum að liggja til baka, vera þéttir og refsa þeim síðan hratt þegar við gætum, við leyfðum þeim að koma aðeins á okkur þar sem við ætluðum að vinna boltann en síðan þróaðist leikurinn út í allt annað," sagði Leifur Andri. HK áttu ágætis spil kafla í síðari hálfleik þar sem þeir mynduðu góðar stöður á vellinum en það gaf gestunum ekki mörg marktækifæri. „Við komum okkur í góðar stöður, það vantaði upp á síðustu sendinguna svo við gætum komið inn marki í leikinn." HK fékk ekki á sig mark í leiknum sem var í fyrsta sinn sem liðið heldur hreinu á útivelli. „Þetta var vel spilaður varnarleikur, Leiknir reyndu þó lítið. Mér fannst þeir flest allir vera komnir fyrir aftan miðju og sóttu síðan á fá um mönnum. Þetta var ekki erfitt í dag en við gerðum vel í að verjast þegar á reyndi." Þegar líða tók á leikinn fóru bæði lið að kýla boltann fram völlinn og hefði Leifur viljað sjá sína menn þora að spila meira sín á milli og koma með fyrirgjafir inn í teig. HK Pepsi Max-deild karla Íslenski boltinn Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Sport Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Fyrsta deildartap PSG Fótbolti „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Vilja allir spila fyrir Man United“ Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Valur einum sigri frá úrslitum Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Sjá meira
„Mér fannst þetta vera baráttu leikur. Við ætluðum að liggja til baka, vera þéttir og refsa þeim síðan hratt þegar við gætum, við leyfðum þeim að koma aðeins á okkur þar sem við ætluðum að vinna boltann en síðan þróaðist leikurinn út í allt annað," sagði Leifur Andri. HK áttu ágætis spil kafla í síðari hálfleik þar sem þeir mynduðu góðar stöður á vellinum en það gaf gestunum ekki mörg marktækifæri. „Við komum okkur í góðar stöður, það vantaði upp á síðustu sendinguna svo við gætum komið inn marki í leikinn." HK fékk ekki á sig mark í leiknum sem var í fyrsta sinn sem liðið heldur hreinu á útivelli. „Þetta var vel spilaður varnarleikur, Leiknir reyndu þó lítið. Mér fannst þeir flest allir vera komnir fyrir aftan miðju og sóttu síðan á fá um mönnum. Þetta var ekki erfitt í dag en við gerðum vel í að verjast þegar á reyndi." Þegar líða tók á leikinn fóru bæði lið að kýla boltann fram völlinn og hefði Leifur viljað sjá sína menn þora að spila meira sín á milli og koma með fyrirgjafir inn í teig.
HK Pepsi Max-deild karla Íslenski boltinn Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Sport Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Fyrsta deildartap PSG Fótbolti „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Vilja allir spila fyrir Man United“ Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Valur einum sigri frá úrslitum Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Sjá meira