Nýnemavígsla í skóginum þegar skotum var hleypt af í Dalseli Snorri Másson skrifar 27. ágúst 2021 12:10 Selskógur er um kílómetra í loftlínu frá Dalseli. Visit Egilsstaðir Á sama tíma og skotum var hleypt af á Egilsstöðum í gær voru nýnemar við Menntaskólann á Egilsstöðum staddir á nýnemavígslu í Selskógi skammt frá. Sumir þeirra töldu sig heyra þegar skotum var hleypt af. Selskógur er um kílómetra frá Dalseli á Egilsstöðum og nýnemarnir voru þar staddir í myrkrinu í gær. Árni Ólason skólastjóri var einnig staddur í skóginum, en telur fólk ekki hafa áttað sig á því hvað væri um að vera fyrr en eftir á. „Menn heyrðu einhver hljóð en tengdu þetta ekki við skothvelli endilega. En með samfélagsmiðlum sáu menn þarna undir hvað var að ske í raun og veru. Menn flýttu sér meira en venjulega út úr skóginum,“ sagði Árni í hádegisfréttum Bylgjunnar. Árni segir nemendur og íbúa misslegna yfir atburðinum. Margir séu einfaldlega enn að reyna að kaupa þetta. „Þetta er ótrúleg tímalína. Við gerum þennan hlut einu sinni á ári, en svo gerist eitthvað svona á Egilsstöðum kannski á þrjú hundruð ára fresti. Svo liggur þetta svona nálægt í tíma. Það er auðvitað bara tilviljun. En þetta var óheppilegt, gríðarlega. Fyrir utan hversu sorglegt þetta er.“ Fjöldahjálparstöð var opnuð fyrir íbúa hverfisins í gær og leituðu nokkrir þar ásjár viðbragðsaðila. „Við erum náttúrulega búin að taka fund með nemendum fórum yfir atburðarásina og tímalínuna. Við buðum nemendum upp á aðstoð fyrir þá sem það vildu og þáðu, þannig að það var bara mjög góður fundur sem var haldinn hérna í morgun.“ Múlaþing Skóla - og menntamál Framhaldsskólar Skotinn af lögreglu á Egilsstöðum Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Fleiri fréttir Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Tré úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Sjá meira
Selskógur er um kílómetra frá Dalseli á Egilsstöðum og nýnemarnir voru þar staddir í myrkrinu í gær. Árni Ólason skólastjóri var einnig staddur í skóginum, en telur fólk ekki hafa áttað sig á því hvað væri um að vera fyrr en eftir á. „Menn heyrðu einhver hljóð en tengdu þetta ekki við skothvelli endilega. En með samfélagsmiðlum sáu menn þarna undir hvað var að ske í raun og veru. Menn flýttu sér meira en venjulega út úr skóginum,“ sagði Árni í hádegisfréttum Bylgjunnar. Árni segir nemendur og íbúa misslegna yfir atburðinum. Margir séu einfaldlega enn að reyna að kaupa þetta. „Þetta er ótrúleg tímalína. Við gerum þennan hlut einu sinni á ári, en svo gerist eitthvað svona á Egilsstöðum kannski á þrjú hundruð ára fresti. Svo liggur þetta svona nálægt í tíma. Það er auðvitað bara tilviljun. En þetta var óheppilegt, gríðarlega. Fyrir utan hversu sorglegt þetta er.“ Fjöldahjálparstöð var opnuð fyrir íbúa hverfisins í gær og leituðu nokkrir þar ásjár viðbragðsaðila. „Við erum náttúrulega búin að taka fund með nemendum fórum yfir atburðarásina og tímalínuna. Við buðum nemendum upp á aðstoð fyrir þá sem það vildu og þáðu, þannig að það var bara mjög góður fundur sem var haldinn hérna í morgun.“
Múlaþing Skóla - og menntamál Framhaldsskólar Skotinn af lögreglu á Egilsstöðum Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Fleiri fréttir Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Tré úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Sjá meira