Kolbeinn Þórðarson: Ég hef verið að æfa skotin fyrir utan teig Andri Már Eggertsson skrifar 7. september 2021 19:28 Kolbeinn var sáttur með markið sem hann skoraði. Vísir/Bára Dröfn Kolbeinn Þórðarson, fyrirliði Íslands skipað leikmönnum 21 árs og yngri, var nokkuð brattur eftir jafntefli gegn Grikklandi þó svo að liðið hafi farið inn í leikinn til að sækja öll þrjú stigin. „Við fórum inn í leikinn með það hugarfar að vinna Grikkina, mér fannst við hafa tækifæri til þess, þeir skoruðu ódýrt mark undir lok fyrri hálfleiks en á sama skapi var heppnisstimpill yfir markinu sem við skoruðum líka," sagði Kolbeinn nokkuð brattur eftir leik. Kolbeinn Þórðarson gerði fyrsta mark leiksins, Kolbeinn átti þar langskot sem markmaður Grikklands Kostas Tzolakis hefði átt að verja. „Í augnablikinu ákvað ég að skjóta, ég hef verið að æfa langskotin, þó þetta tiltekna skot hafi ekki verið það besta hjá mér þá telur það." „Ég myndi líka segja að langskotin sem ég hef verið að æfa hafi verið betri en það sem ég skoraði úr hér í dag," sagði Kolbeinn léttur. Grikkland jafnaði leikinn undir lok fyrri hálfleiks og fannst Kolbeini hans menn svara því marki ágætlega í seinni hálfleik. „Mér fannst við koma vel inn í seinni hálfleikinn. Við skipulögðum okkur vel inn í klefa í hálfleik, ég man ekki eftir að þeir hafi fengið færi í seinni hálfleik." „Við sýndum það í dag að þegar við erum rólegir á boltann og spilum okkar á milli þá getum við skapað fullt af færum," sagði Kolbeinn að lokum. Íslenski boltinn Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde Fótbolti Fleiri fréttir Ræddu ótrúlega fimmtán leikja sigurgöngu OKC Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Kastaði óvart spaða í áhorfanda Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Svartur mánudagur í NFL-deildinni: Fjórar þjálfarastöður á lausu Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Dagskráin: Enski, kvennakarfa og Lokasóknin undirbýr úrslitakeppnina Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu Tik Tok stjarna ÓL í París rústaði áhorfendametinu Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sjá meira
„Við fórum inn í leikinn með það hugarfar að vinna Grikkina, mér fannst við hafa tækifæri til þess, þeir skoruðu ódýrt mark undir lok fyrri hálfleiks en á sama skapi var heppnisstimpill yfir markinu sem við skoruðum líka," sagði Kolbeinn nokkuð brattur eftir leik. Kolbeinn Þórðarson gerði fyrsta mark leiksins, Kolbeinn átti þar langskot sem markmaður Grikklands Kostas Tzolakis hefði átt að verja. „Í augnablikinu ákvað ég að skjóta, ég hef verið að æfa langskotin, þó þetta tiltekna skot hafi ekki verið það besta hjá mér þá telur það." „Ég myndi líka segja að langskotin sem ég hef verið að æfa hafi verið betri en það sem ég skoraði úr hér í dag," sagði Kolbeinn léttur. Grikkland jafnaði leikinn undir lok fyrri hálfleiks og fannst Kolbeini hans menn svara því marki ágætlega í seinni hálfleik. „Mér fannst við koma vel inn í seinni hálfleikinn. Við skipulögðum okkur vel inn í klefa í hálfleik, ég man ekki eftir að þeir hafi fengið færi í seinni hálfleik." „Við sýndum það í dag að þegar við erum rólegir á boltann og spilum okkar á milli þá getum við skapað fullt af færum," sagði Kolbeinn að lokum.
Íslenski boltinn Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde Fótbolti Fleiri fréttir Ræddu ótrúlega fimmtán leikja sigurgöngu OKC Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Kastaði óvart spaða í áhorfanda Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Svartur mánudagur í NFL-deildinni: Fjórar þjálfarastöður á lausu Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Dagskráin: Enski, kvennakarfa og Lokasóknin undirbýr úrslitakeppnina Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu Tik Tok stjarna ÓL í París rústaði áhorfendametinu Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sjá meira