Vilja halda samtali áfram þrátt fyrir viðræðuslit Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. september 2021 17:35 María Heimisdóttir, forstjóri Sjúkratrygginga Íslands. Vísi/Baldur Sjúkratryggingar Íslands munu leggja til að samtal haldi áfram á millu stofnunarinnar og Læknafélags Reykjavíkur þrátt fyrir að félagið líti svo á að viðræðum þess um samninga við sérfræðilækna sé slitið. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá SÍ sem send var út eftir að Læknafélagið tilkynnti að liti svo á að viðræðum við SÍ væri slitið. Samningaviðræður hafa staðið yfir í þrjú ár og hafa samningar SÍ við sérfræðilækna verið lausir frá árslokum 2018. Í tilkynningu frá Læknafélagi Reykjavíkur eru öll meginágreiningsefni samningsaðila sögð enn óleyst og telur félagið eðlilegt að taka upp þráðinn að nýju þegar ný ríkisstjórn tekur við eftir Alþingiskosningarnar síðar í mánuðinum. SÍ vill þó halda áfram samtölum við Læknafélagið svo tryggt sé að samningar geti náðst á skömmum tíma þegar formlegar viðræður fara af stað á ný. Mörg grundvallaratriði sé þegar til staðar til að ná góðum samningi. „Útfærsla þess hvernig sé hægt að forgangsraða og halda sig innan fjárlaga hefur verið helsta ágreiningsefni samningsaðila en Sjúkratryggingar telja þó að ríkur vilji sé, af allra hálfu, til að ná sem fyrst viðunandi niðurstöðu í þágu sjúklinga,“ segir í tilkynningu SÍ. Heilbrigðismál Tengdar fréttir Slíta viðræðum sérfræðilækna við sjúkratryggingar Læknafélag Reykjavíkur hefur tilkynnt Sjúkratryggingum Íslands (SÍ) að félagið líti svo á að viðræðum þess um samninga við sérfræðilækna sé slitið. 8. september 2021 12:21 Mest lesið Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Sjá meira
Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá SÍ sem send var út eftir að Læknafélagið tilkynnti að liti svo á að viðræðum við SÍ væri slitið. Samningaviðræður hafa staðið yfir í þrjú ár og hafa samningar SÍ við sérfræðilækna verið lausir frá árslokum 2018. Í tilkynningu frá Læknafélagi Reykjavíkur eru öll meginágreiningsefni samningsaðila sögð enn óleyst og telur félagið eðlilegt að taka upp þráðinn að nýju þegar ný ríkisstjórn tekur við eftir Alþingiskosningarnar síðar í mánuðinum. SÍ vill þó halda áfram samtölum við Læknafélagið svo tryggt sé að samningar geti náðst á skömmum tíma þegar formlegar viðræður fara af stað á ný. Mörg grundvallaratriði sé þegar til staðar til að ná góðum samningi. „Útfærsla þess hvernig sé hægt að forgangsraða og halda sig innan fjárlaga hefur verið helsta ágreiningsefni samningsaðila en Sjúkratryggingar telja þó að ríkur vilji sé, af allra hálfu, til að ná sem fyrst viðunandi niðurstöðu í þágu sjúklinga,“ segir í tilkynningu SÍ.
Heilbrigðismál Tengdar fréttir Slíta viðræðum sérfræðilækna við sjúkratryggingar Læknafélag Reykjavíkur hefur tilkynnt Sjúkratryggingum Íslands (SÍ) að félagið líti svo á að viðræðum þess um samninga við sérfræðilækna sé slitið. 8. september 2021 12:21 Mest lesið Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Sjá meira
Slíta viðræðum sérfræðilækna við sjúkratryggingar Læknafélag Reykjavíkur hefur tilkynnt Sjúkratryggingum Íslands (SÍ) að félagið líti svo á að viðræðum þess um samninga við sérfræðilækna sé slitið. 8. september 2021 12:21