Missa heimavöllinn sinn í miðri úrslitakeppni WNBA útaf Disney sýningu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. september 2021 11:00 Diana Taurasi er leiðtogi Phoenix Mercury liðsins og einn besti leikmaðurinn í sögu WNBA deildarinnar. AP/Elaine Thompson Úrslitakeppni WNBA deildarinnar í körfubolta stendur nú yfir og þó að kvennadeildin sé í sókn þarf hún enn að glíma við ákveðið virðingarleysi. Phoenix Mercury liðið hefur þrisvar orðið WNBA meistari og er með lið í úrslitakeppninni í ár. Mercury liðið mætir liði Las Vegas Aces í undanúrslitum úrslitakeppninnar en það lið sem fyrr vinnur tvo leiki kemst áfram í lokaúrslitin. The Phoenix Mercury are going to host another #WNBA playoff game at an arena other than their own. This time, it s because Disney on Ice will be in town.No, this is not satire (me for @SportsInsider):https://t.co/SvJjzZh2KY— Meredith Cash (@mercash22) September 27, 2021 Phoenix Mercury spilar heimaleiki sína vanalega í Footprint Center, eins og Phoenix Suns liðið í NBA-deildinni, en svo verður ekki í heimaleiknum í þessari úrslitakeppni. Heimavöllur liðsins er nefnilega upptekinn 3. október, þegar heimaleikur liðsins í undanúrslitunum fer fram. Það var búið að leigja hann út fyrir Disney danssýninguna Disney On Ice. Phoenix Mercury þarf því að spila leikinn í Desert Financial Arena sem er heimavöllur háskólaliðs Arizona State. Það er erfitt að sjá fyrir sér Phoenix Suns liðið þurfa að gefa eftir heimavöllin sinn í miðri úrslitakeppni NBA deildarinnar. View this post on Instagram A post shared by Just Women s Sports (@justwomenssports) NBA Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira
Phoenix Mercury liðið hefur þrisvar orðið WNBA meistari og er með lið í úrslitakeppninni í ár. Mercury liðið mætir liði Las Vegas Aces í undanúrslitum úrslitakeppninnar en það lið sem fyrr vinnur tvo leiki kemst áfram í lokaúrslitin. The Phoenix Mercury are going to host another #WNBA playoff game at an arena other than their own. This time, it s because Disney on Ice will be in town.No, this is not satire (me for @SportsInsider):https://t.co/SvJjzZh2KY— Meredith Cash (@mercash22) September 27, 2021 Phoenix Mercury spilar heimaleiki sína vanalega í Footprint Center, eins og Phoenix Suns liðið í NBA-deildinni, en svo verður ekki í heimaleiknum í þessari úrslitakeppni. Heimavöllur liðsins er nefnilega upptekinn 3. október, þegar heimaleikur liðsins í undanúrslitunum fer fram. Það var búið að leigja hann út fyrir Disney danssýninguna Disney On Ice. Phoenix Mercury þarf því að spila leikinn í Desert Financial Arena sem er heimavöllur háskólaliðs Arizona State. Það er erfitt að sjá fyrir sér Phoenix Suns liðið þurfa að gefa eftir heimavöllin sinn í miðri úrslitakeppni NBA deildarinnar. View this post on Instagram A post shared by Just Women s Sports (@justwomenssports)
NBA Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira