Rússneskum glímuköppum hent úr flugvél vegna dólgsláta Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. október 2021 14:46 Vladimir Putin Rússlandsforseti tók á móti Abdulrashid Sadulayev og öðrum verðlaunahöfum Rússa á Ólympíuleikunum í Kremlin í síðasta mánuði. getty/Yevgeny Biyatov Sjö úr rússneska glímulandsliðinu var hent út úr flugvél vegna óláta. Meðal þeirra var nýkrýndur Ólympíumeistari. Rússneska glímulandsliðið lét öllum illum látum í flugvél á leið til Noregs þar sem heimsmeistaramótið fer fram. Glímukapparnir neituðu meðal annars að nota andlitsgrímu. Stöðva þurfti vélina í Hollandi vegna flugdólganna. Hollenska lögreglan hjálpaði til við að fjarlægja sjö glímukappa úr vélinni. Forseti rússneska glímusambandsins, Mikhail Mamyashvili, segir að ekki hafi fengist neinar útskýringar á því af hverju glímukapparnir voru fjarlægðir úr vélinni. Meðal flugdólganna var Abdulrashid Sadulayev sem vann til gullverðlauna í 97 kg flokki á Ólympíuleikunum í Tókýó. Hann var einnig fánaberi rússnesku ólympíunefndarinnar á lokahátíð Ólympíuleikanna. Sadulayev varð líka Ólympíumeistari í Ríó 2016 og er fjórfaldur heimsmeistari og fjórfaldur Evrópumeistari. Heimsmeistaramótið í glímu hefst í Noregi á morgum. Glíma Rússland Noregur Fréttir af flugi Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Í beinni: Zrinjski - Breiðablik | Blikarnir mættir í Evrópudeildina Í beinni: Fram - Breiðablik | Fátt stöðvar Blikana þessa dagana Í beinni: Þór/KA - Valur | Pressa á Valskonum Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Mikilvæg stig í botnbaráttunni í boði Mega sniffa ammoníak eftir allt saman Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Leðurblökur að trufla handboltafélag Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sjá meira
Rússneska glímulandsliðið lét öllum illum látum í flugvél á leið til Noregs þar sem heimsmeistaramótið fer fram. Glímukapparnir neituðu meðal annars að nota andlitsgrímu. Stöðva þurfti vélina í Hollandi vegna flugdólganna. Hollenska lögreglan hjálpaði til við að fjarlægja sjö glímukappa úr vélinni. Forseti rússneska glímusambandsins, Mikhail Mamyashvili, segir að ekki hafi fengist neinar útskýringar á því af hverju glímukapparnir voru fjarlægðir úr vélinni. Meðal flugdólganna var Abdulrashid Sadulayev sem vann til gullverðlauna í 97 kg flokki á Ólympíuleikunum í Tókýó. Hann var einnig fánaberi rússnesku ólympíunefndarinnar á lokahátíð Ólympíuleikanna. Sadulayev varð líka Ólympíumeistari í Ríó 2016 og er fjórfaldur heimsmeistari og fjórfaldur Evrópumeistari. Heimsmeistaramótið í glímu hefst í Noregi á morgum.
Glíma Rússland Noregur Fréttir af flugi Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Í beinni: Zrinjski - Breiðablik | Blikarnir mættir í Evrópudeildina Í beinni: Fram - Breiðablik | Fátt stöðvar Blikana þessa dagana Í beinni: Þór/KA - Valur | Pressa á Valskonum Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Mikilvæg stig í botnbaráttunni í boði Mega sniffa ammoníak eftir allt saman Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Leðurblökur að trufla handboltafélag Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sjá meira