Kristall Máni fyrstur síðan Höddi Magg náði þessu fyrir þrjátíu árum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. október 2021 10:31 Kristall Máni Ingason fagnar einu af þremur mörkum sínum á móti Vestra um helgina. Vísir/Bára Dröfn Kristall Máni Ingason tryggði Víkingum sæti í bikarúrslitaleiknum með því að skora öll mörk liðsins í 3-0 sigri á Vestra á KR-vellinum á laugardaginn. Kristinn hélt því frábærlega upp á það að hafa verið kosinn efnilegasti leikmaður Pepsi Max deildarinnar í sumar. Það er óhætt að segja að það gerist á hverjum degi að leikmenn nái að skora svo oft á þessu stigi bikarkeppninnar. Hörður Magnússon á baksíðu Morgunblaðsins eftir leikinn 1991.Skjámynd/timarit.is/MBL Kristall Máni varð nefnilega um leið fyrsti maðurinn til að skora þrennu í undanúrslitaleik bikarsins síðan að FH-ingurinn Hörður Magnússon náði því í Garðinum 8. ágúst 1991 eða fyrir meira en þremur áratugum síðan. Hörður Magnússon skoraði tvö marka sinna í framlengingu en síðastur til að skora þrennu í venjulegum leiktíma í undanúrslitum bikarkeppninnar var Guðmundur Steinsson, tveimur árum á undan Herði. Hörður náði því í bikarkeppninni 1991 að skora í hverri umferð og þar á meðal í bikarúrslitaleiknum. Hann endaði hins vegar með jafntefli og FH tapaði síðan 1-0 á móti Val í aukaleik nokkrum dögum síðar. Frétt DV um leikinn daginn eftir.Skjámynd/timarit.is/DV Þetta var níunda þrennan í undanúrslitum bikarkeppni karla og þær hafa skorað átta leikmenn. Hermann Gunnarsson er sá eini sem hefur skorað tvær þrennur í undanúrslitum en það gerði hann tvö ár í röð frá 1965 til 1966. Hermann var ekki búinn að halda upp á nítján ára afmælið sitt þegar hann skoraði þrenunna 1965 en Kristall Máni er nítján ára gamall síðan í janúar. Þrennur í undanúrslitaleikjum í bikarkeppni karla í knattspyrnu: 2021 - Kristall Máni Ingason, Víkingi (í 3-0 sigri á Vestra) 1991 - Hörður Magnússon, FH (í 3-1 sigri á Víði) 1989 - Guðmundur Steinsson, Fram (í 4-3 sigri á Keflavík) 1983 - Guðbjörn Tryggvason, ÍA (í 4-2 sigri á Breiðabliki í endurteknum leik) 1980 - Sigurlás Þorleifsson, ÍBV (í 3-0 sigri á Breiðabliki) 1967 - Helgi Númason, Fram (í 3-3 jafntefli á móti KR, aukaleikur spilaður) 1966 - Hermann Gunnarsson, Val (í 5-0 sigri á Þrótti R.) 1965 - Hermann Gunnarsson, Val (í 3-2 sigri á ÍBA) 1963 - Ellert B. Schram, KR (í 3-2 sigri á Keflavík) Mjólkurbikarinn Víkingur Reykjavík Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Fleiri fréttir Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Sjá meira
Kristinn hélt því frábærlega upp á það að hafa verið kosinn efnilegasti leikmaður Pepsi Max deildarinnar í sumar. Það er óhætt að segja að það gerist á hverjum degi að leikmenn nái að skora svo oft á þessu stigi bikarkeppninnar. Hörður Magnússon á baksíðu Morgunblaðsins eftir leikinn 1991.Skjámynd/timarit.is/MBL Kristall Máni varð nefnilega um leið fyrsti maðurinn til að skora þrennu í undanúrslitaleik bikarsins síðan að FH-ingurinn Hörður Magnússon náði því í Garðinum 8. ágúst 1991 eða fyrir meira en þremur áratugum síðan. Hörður Magnússon skoraði tvö marka sinna í framlengingu en síðastur til að skora þrennu í venjulegum leiktíma í undanúrslitum bikarkeppninnar var Guðmundur Steinsson, tveimur árum á undan Herði. Hörður náði því í bikarkeppninni 1991 að skora í hverri umferð og þar á meðal í bikarúrslitaleiknum. Hann endaði hins vegar með jafntefli og FH tapaði síðan 1-0 á móti Val í aukaleik nokkrum dögum síðar. Frétt DV um leikinn daginn eftir.Skjámynd/timarit.is/DV Þetta var níunda þrennan í undanúrslitum bikarkeppni karla og þær hafa skorað átta leikmenn. Hermann Gunnarsson er sá eini sem hefur skorað tvær þrennur í undanúrslitum en það gerði hann tvö ár í röð frá 1965 til 1966. Hermann var ekki búinn að halda upp á nítján ára afmælið sitt þegar hann skoraði þrenunna 1965 en Kristall Máni er nítján ára gamall síðan í janúar. Þrennur í undanúrslitaleikjum í bikarkeppni karla í knattspyrnu: 2021 - Kristall Máni Ingason, Víkingi (í 3-0 sigri á Vestra) 1991 - Hörður Magnússon, FH (í 3-1 sigri á Víði) 1989 - Guðmundur Steinsson, Fram (í 4-3 sigri á Keflavík) 1983 - Guðbjörn Tryggvason, ÍA (í 4-2 sigri á Breiðabliki í endurteknum leik) 1980 - Sigurlás Þorleifsson, ÍBV (í 3-0 sigri á Breiðabliki) 1967 - Helgi Númason, Fram (í 3-3 jafntefli á móti KR, aukaleikur spilaður) 1966 - Hermann Gunnarsson, Val (í 5-0 sigri á Þrótti R.) 1965 - Hermann Gunnarsson, Val (í 3-2 sigri á ÍBA) 1963 - Ellert B. Schram, KR (í 3-2 sigri á Keflavík)
Þrennur í undanúrslitaleikjum í bikarkeppni karla í knattspyrnu: 2021 - Kristall Máni Ingason, Víkingi (í 3-0 sigri á Vestra) 1991 - Hörður Magnússon, FH (í 3-1 sigri á Víði) 1989 - Guðmundur Steinsson, Fram (í 4-3 sigri á Keflavík) 1983 - Guðbjörn Tryggvason, ÍA (í 4-2 sigri á Breiðabliki í endurteknum leik) 1980 - Sigurlás Þorleifsson, ÍBV (í 3-0 sigri á Breiðabliki) 1967 - Helgi Númason, Fram (í 3-3 jafntefli á móti KR, aukaleikur spilaður) 1966 - Hermann Gunnarsson, Val (í 5-0 sigri á Þrótti R.) 1965 - Hermann Gunnarsson, Val (í 3-2 sigri á ÍBA) 1963 - Ellert B. Schram, KR (í 3-2 sigri á Keflavík)
Mjólkurbikarinn Víkingur Reykjavík Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Fleiri fréttir Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Sjá meira