Gæti orðið af milljónum Bandaríkjadala þar sem hann er ekki bólusettur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. október 2021 22:00 Kyrie Irving hefur ekki látið bólusetja sig. Það gæti kostað hann, í bókstaflegri merkingu. Maddie Malhotra/Getty Images Kyrie Irving gæti misst af fjölda leikja Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta þar sem hann er ekki bólusettur. Gæti það leitt til þess að hann verði af milljónum Bandaríkjadala. NBA-deildin hefur í samráði við leikmannasamtök deildarinnar ákveðið að laun verði lækkuð fari svo að menn missi af leikjum sökum þess að þeir séu ekki bólusettir. Frá þessu er greint á vef ESPN. Irving er leikmaður Brooklyn Nets sem er staðsett í New York, er hún ein þeirra borga sem hafa ákveðið að leikmenn í innanhús íþróttum þurfa að vera bólusettir til að mega spila. Í San Francisco, heimaborg Golden State Warrior, þurfa leikmenn að vera fullbólusettir á meðan menn þurfa að hafa fengið allavega eina sprautu til að mega keppa í New York. Sem stendur mun þetta aðeins hafa áhrif á Kyrie sem er eini leikmaður liðanna tveggja sem hefur ekki látið bólusetja sig. Talið er að hann muni verða af rúmlega 380 þúsund Bandaríkjadala – tæplega 50 milljónum íslenskra króna – á hvern leik sem hann missir af. Fari svo að hann verði ekki bólusettur og missir af öllum heimaleikjum Nets sem og útileikjum gegn Warriors mun hann verða af 15 milljónum Bandaríkjadala á leiktíðinni. Samkvæmt Sean Marks, framkvæmdastjóra Nets, þá verður ekkert vesen þegar leiktíðin fer af stað þann 20. október. Marks reiknar með að Nets geti stillt upp sínu besta liði, bæði heima sem og að heiman. Hvort það þýði að Marks reikni með að Irving láti bólusetja sig á næstu dögum eða deildin breyti reglum sínum varðandi bólusetningar leikmanna verður að koma í ljós. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Körfubolti NBA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Fótbolti Fleiri fréttir Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Sjá meira
NBA-deildin hefur í samráði við leikmannasamtök deildarinnar ákveðið að laun verði lækkuð fari svo að menn missi af leikjum sökum þess að þeir séu ekki bólusettir. Frá þessu er greint á vef ESPN. Irving er leikmaður Brooklyn Nets sem er staðsett í New York, er hún ein þeirra borga sem hafa ákveðið að leikmenn í innanhús íþróttum þurfa að vera bólusettir til að mega spila. Í San Francisco, heimaborg Golden State Warrior, þurfa leikmenn að vera fullbólusettir á meðan menn þurfa að hafa fengið allavega eina sprautu til að mega keppa í New York. Sem stendur mun þetta aðeins hafa áhrif á Kyrie sem er eini leikmaður liðanna tveggja sem hefur ekki látið bólusetja sig. Talið er að hann muni verða af rúmlega 380 þúsund Bandaríkjadala – tæplega 50 milljónum íslenskra króna – á hvern leik sem hann missir af. Fari svo að hann verði ekki bólusettur og missir af öllum heimaleikjum Nets sem og útileikjum gegn Warriors mun hann verða af 15 milljónum Bandaríkjadala á leiktíðinni. Samkvæmt Sean Marks, framkvæmdastjóra Nets, þá verður ekkert vesen þegar leiktíðin fer af stað þann 20. október. Marks reiknar með að Nets geti stillt upp sínu besta liði, bæði heima sem og að heiman. Hvort það þýði að Marks reikni með að Irving láti bólusetja sig á næstu dögum eða deildin breyti reglum sínum varðandi bólusetningar leikmanna verður að koma í ljós. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Körfubolti NBA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Fótbolti Fleiri fréttir Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Sjá meira