Færði krökkunum í Sandgerðisskóla gjöf eftir landsleikina Sindri Sverrisson skrifar 14. október 2021 08:31 Mikael Anderson heilsaði upp á krakkana í Sandgerðisskóla þar sem hann sat sjálfur á skólabekk fyrr á þessari öld. sandgerdisskoli.is og Vísir/Jónína Mikael Neville Anderson, landsliðsmaður í fótbolta, gaf sér tíma til að heimsækja sinn gamla grunnskóla í Sandgerði og heilsa upp á nemendur eftir leikina við Armeníu og Liechtenstein í undankeppni HM. Greint er frá heimsókn Mikaels á heimasíðu Sandgerðisskóla þar sem segir að þessi fyrrverandi nemandi hafi óvænt birst og fært skólanum að gjöf landsliðstreyju sína úr leik Íslands við Liechtenstein á mánudagskvöldið. Mikael bjó ungur að árum í Sandgerði en þegar hann var 11 ára gamall fluttist hann til Danmerkur þar sem hann lék með yngri flokkum Harlev, AGF og Midtjylland upp unglingsárin. Mikael gat því valið á milli þess að spila með landsliðum Íslands og Danmerkur. Pabbi hans, Neville, er frá Jamaíku en María móðir hans íslensk. Mikael lék fyrir yngri landslið bæði Danmerkur og Íslands áður en hann ákvað svo að halda sig við íslenska landsliðsbúninginn. Hann hóf meistaraflokksferilinn með Midtjylland en er á ný leikmaður AGF í dag þar sem hann spilar með Jóni Degi Þorsteinssyni, félaga sínum í landsliðinu. Þessi 23 ára kantmaður lék sinn fyrsta A-landsleik í janúar 2018, gegn Indónesíu, og hefur nú alls leikið ellefu landsleiki og skorað eitt mark. Mikael kom inn á sem varamaður gegn Armeníu í 1-1 jafnteflinu síðasta föstudag en treyjan sem Sandgerðisskóli fékk að gjöf ætti að vera nokkuð hrein þar sem Mikael var varamaður gegn Liechtenstein. Mikael Anderson kom við í Sandgerði á leið heim til Danmerkur en næst á dagskrá hjá honum er leikur með AGF við AaB á sunnudaginn. Næstu landsleikir eru um miðjan nóvember en þeir fara fram í Rúmeníu og Norður-Makedóníu.sandgerdisskoli.is HM 2022 í Katar Suðurnesjabær Grunnskólar Krakkar Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Sjá meira
Greint er frá heimsókn Mikaels á heimasíðu Sandgerðisskóla þar sem segir að þessi fyrrverandi nemandi hafi óvænt birst og fært skólanum að gjöf landsliðstreyju sína úr leik Íslands við Liechtenstein á mánudagskvöldið. Mikael bjó ungur að árum í Sandgerði en þegar hann var 11 ára gamall fluttist hann til Danmerkur þar sem hann lék með yngri flokkum Harlev, AGF og Midtjylland upp unglingsárin. Mikael gat því valið á milli þess að spila með landsliðum Íslands og Danmerkur. Pabbi hans, Neville, er frá Jamaíku en María móðir hans íslensk. Mikael lék fyrir yngri landslið bæði Danmerkur og Íslands áður en hann ákvað svo að halda sig við íslenska landsliðsbúninginn. Hann hóf meistaraflokksferilinn með Midtjylland en er á ný leikmaður AGF í dag þar sem hann spilar með Jóni Degi Þorsteinssyni, félaga sínum í landsliðinu. Þessi 23 ára kantmaður lék sinn fyrsta A-landsleik í janúar 2018, gegn Indónesíu, og hefur nú alls leikið ellefu landsleiki og skorað eitt mark. Mikael kom inn á sem varamaður gegn Armeníu í 1-1 jafnteflinu síðasta föstudag en treyjan sem Sandgerðisskóli fékk að gjöf ætti að vera nokkuð hrein þar sem Mikael var varamaður gegn Liechtenstein. Mikael Anderson kom við í Sandgerði á leið heim til Danmerkur en næst á dagskrá hjá honum er leikur með AGF við AaB á sunnudaginn. Næstu landsleikir eru um miðjan nóvember en þeir fara fram í Rúmeníu og Norður-Makedóníu.sandgerdisskoli.is
HM 2022 í Katar Suðurnesjabær Grunnskólar Krakkar Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Sjá meira