Sigurjón Kjartansson hættir hjá RVK Studios Jakob Bjarnar skrifar 19. október 2021 10:31 Sigurjón Kjartansson hefur sagt upp störfum hjá RVK Studios, kvikmyndafyrirtæki Baltasars Kormáks. Hann segist vilja vera frjáls maður á frjálsum markaði. universal/atli geir Sigurjón Kjartansson yfirmaður þróunarsviðs hefur sagt upp störfum hjá kvikmyndafyrirtæki Baltasars Kormáks og hyggst starfa sjálfstætt. Sigurjón staðfestir þetta í samtali við fréttastofu en hann hefur starfað hjá fyrirtækinu frá stofnun. Hann lætur af störfum fyrsta desember. Sigurjón segir að það útiloki ekki að hann muni starfa áfram undir merkjum RVK Studios í framtíðinni en hann sé nú hættur sem fastur starfsmaður. Sigurjón hefur undanfarin ár gengt stöðu yfirmanns þróunarsviðs (e. Head of development) og tekur fram í samtali við blaðamann Vísis að ástæða uppsagnarinnar sé sú að hann stefni að því starfa sjálfstætt að verkefnum sem kunna að koma upp. „Ég er í rauninni að koma mér í að vera frjáls maður á frjálsum markaði. Ekkert annað sem býr að baki.“ Skjáskot af IMDb, helstu kvikmyndabiblíu netsins. Eftir Sigurjón Kjartansson liggur mikið efni eins og tilgreint er þar, en hann hefur verið mikilvirkastur Íslendinga í að skrifa handrit fyrir sjónvarp. Gerði handritsgerð að sérsviði sínu Sigurjón hefur verið mikilvirkur handritshöfundur sjónvarpsþátta á undanförnum áratugum og hefur meðal annars komið að gerð Ófærðar og Kötlu, þátta sem hafa vakið mikla athygli bæði hér á Íslandi sem og erlendis. Sigurjón vakti fyrst athygli í útvarpi, sem annar umsjónarmanna Tvíhöfða og svo sem helsti forsprakki hinna fornfrægu sjónvarpsþátta Fóstbræðra. Hann er með þeim fyrstu sem gerir handritsgerð sjónvarpsþátta að sérsviði sínu. Vistaskipti Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Menning Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Sjá meira
Sigurjón staðfestir þetta í samtali við fréttastofu en hann hefur starfað hjá fyrirtækinu frá stofnun. Hann lætur af störfum fyrsta desember. Sigurjón segir að það útiloki ekki að hann muni starfa áfram undir merkjum RVK Studios í framtíðinni en hann sé nú hættur sem fastur starfsmaður. Sigurjón hefur undanfarin ár gengt stöðu yfirmanns þróunarsviðs (e. Head of development) og tekur fram í samtali við blaðamann Vísis að ástæða uppsagnarinnar sé sú að hann stefni að því starfa sjálfstætt að verkefnum sem kunna að koma upp. „Ég er í rauninni að koma mér í að vera frjáls maður á frjálsum markaði. Ekkert annað sem býr að baki.“ Skjáskot af IMDb, helstu kvikmyndabiblíu netsins. Eftir Sigurjón Kjartansson liggur mikið efni eins og tilgreint er þar, en hann hefur verið mikilvirkastur Íslendinga í að skrifa handrit fyrir sjónvarp. Gerði handritsgerð að sérsviði sínu Sigurjón hefur verið mikilvirkur handritshöfundur sjónvarpsþátta á undanförnum áratugum og hefur meðal annars komið að gerð Ófærðar og Kötlu, þátta sem hafa vakið mikla athygli bæði hér á Íslandi sem og erlendis. Sigurjón vakti fyrst athygli í útvarpi, sem annar umsjónarmanna Tvíhöfða og svo sem helsti forsprakki hinna fornfrægu sjónvarpsþátta Fóstbræðra. Hann er með þeim fyrstu sem gerir handritsgerð sjónvarpsþátta að sérsviði sínu.
Vistaskipti Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Menning Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Sjá meira