Elvar Már öflugur í sigri | Naumur sigur hjá Tryggva Snæ í Grikklandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. október 2021 18:00 Elvar Már í leik með Antwerp Giants. HLN Tveir íslenskir landsliðsmenn í körfubolta voru í eldlínunni í Evrópubikarnum í kvöld. Evar Már Friðriksson átti góðan leik með Antwerp Giants sem vann góðan sigur á Ionikos BC á meðan Tryggvi Snær Hlinason spilaði vel með Zaragoza í leik sem þurfti að framlengja. Elvar Már og félagar í Risunum frá Antwerp heimsóttu Ionikos Nikaias B.C. í Grikklandi í kvöld. Eftir hnífjafnan fyrri hálfleik átti Antwerp magnaðan þriðja leikhluta sem lagði grunninn að sigri gestanna. Antwerp skoraði 33 stig gegn 14 og því kom ekki að sök að liðið hafi tapað fjórða og síðasta leikhluta leiksins, lokatölur 92-81 gestunum í vil. Elvar Már skoraði átta stig, tók þrjú fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Enginn í liði Antwerp gaf fleiri. Tryggvi Snær lék ekki mikið framan af leik í leik Hapoel Gilboa Galil og Casademont Zaragoza. Íslenski miðherjinn fékk að láta ljós sitt skína er Zaragoz tókst að koma leiknum í framlengingu. Þar reyndust gestirnir frá Spáni betri og unnu nauman eins stigs sigur, lokatölur 91-90 Zaragoza í vil. Tryggvi Snær skoraði sex stig, tók fimm fráköst og gaf eina stoðsendingu. Þá blokkaði miðherjinn hávaxni fimm skot í leiknum. Tryggvi Hlinason blocked a season-high 5 blocks today in their Europe Cup match-up against Hapoel Gilboa Galil! pic.twitter.com/4bnspjVXGI— BDA Sports INTL (@BDASportsINTL) October 20, 2021 Körfubolti Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Sjá meira
Elvar Már og félagar í Risunum frá Antwerp heimsóttu Ionikos Nikaias B.C. í Grikklandi í kvöld. Eftir hnífjafnan fyrri hálfleik átti Antwerp magnaðan þriðja leikhluta sem lagði grunninn að sigri gestanna. Antwerp skoraði 33 stig gegn 14 og því kom ekki að sök að liðið hafi tapað fjórða og síðasta leikhluta leiksins, lokatölur 92-81 gestunum í vil. Elvar Már skoraði átta stig, tók þrjú fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Enginn í liði Antwerp gaf fleiri. Tryggvi Snær lék ekki mikið framan af leik í leik Hapoel Gilboa Galil og Casademont Zaragoza. Íslenski miðherjinn fékk að láta ljós sitt skína er Zaragoz tókst að koma leiknum í framlengingu. Þar reyndust gestirnir frá Spáni betri og unnu nauman eins stigs sigur, lokatölur 91-90 Zaragoza í vil. Tryggvi Snær skoraði sex stig, tók fimm fráköst og gaf eina stoðsendingu. Þá blokkaði miðherjinn hávaxni fimm skot í leiknum. Tryggvi Hlinason blocked a season-high 5 blocks today in their Europe Cup match-up against Hapoel Gilboa Galil! pic.twitter.com/4bnspjVXGI— BDA Sports INTL (@BDASportsINTL) October 20, 2021
Körfubolti Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Sjá meira