Stöð 2 E-Sport
Klukkan 18.30 er komið að Turf-deildinni þar sem keppt er í tölvuleiknum Rocket League. Bestu lið Íslands í Rocket League keppast um deildarmeistaratitilinn 2021. Leikir kvöldsins eru KR vs. oCtai esports, Lava esports vs. Þór.
Klukkan 21.00 er Queens á dagskrá. Diamondmynxx og Vallapjalla leiða þar saman hesta sína og spila fjölbreyttar gerðir leikja. Hér verða mikil læti, öskur og fleira.