Birkir Már hættur með landsliðinu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. nóvember 2021 19:25 Birkir Már Sævarsson (nr. 2) fagnar hér marki Íslands í kvöld. Hann hefur nú lagt landsliðsskóna á hilluna. EPA-EFE/NAKE BATEV Birkir Már Sævarsson spilaði sinn síðasta leik fyrir íslenska landsliðið í 3-1 tapi Íslands gegn Norður-Makedóníu í lokaleik undankeppni HM 2022. Þetta staðfesti Birkir Már í viðtali við RÚV eftir leik. „Það er alveg hægt að finna fullt af jákvæðum hlutum í leiknum þegar maður skoðar hann aftur. Það er samt erfitt fyrir mig að greina leikinn svona strax að honum loknum,“ sagði Birkir Már um leik kvöldsins. „Það gekk erfiðlega að halda boltanum í fyrri hálfleik og þeir fóru auðveldlega í gegnum okkur. Í seinni hálfleik vorum við betri, fram að markinu þeirra en þá duttum við niður aftur. Svo þegar við misstum Ísak Bergmann (Jóhannesson) af velli þá var þetta brekka.“ „Nei ég var búinn að segja við Arnar (Þór Viðarsson, landsliðsþjálfara) að ég myndi hætta. Þetta var síðasti leikurinn minn,“ sagði Birkir Már aðspurður hvort hann myndi áfram gefa kost á sér. Þessi magnaði leikmaður lék alls 103 A-landsleiki fyrir Íslands hönd og fór með liðinu á EM í Frakklandi sumarið 2016 og HM í Rússlandi tveimur árum síðar. „Held það sé erfitt að sleppa Englandsleiknum. Hann hefur alltaf staðið upp úr,“ sagði Birkir Már Sævarsson að endingu varðandi sinn uppáhalds landsleik. Fótbolti HM 2022 í Katar Tímamót Valur Tengdar fréttir Umfjöllun: N-Makedónía - Ísland 3-1 | Stimpluðu sig út í Skopje Íslenska karlalandsliðið tapaði fyrir Norður-Makedóníu, 3-1, í síðasta leik sínum í undankeppni HM 2022. Birkir Bjarnason lék sinn 105. landsleik í Skopje í kvöld og sló þar með leikjamet íslenska landsliðsins. 14. nóvember 2021 19:00 Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Belgar kveðja EM með sigri Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Sjá meira
„Það er alveg hægt að finna fullt af jákvæðum hlutum í leiknum þegar maður skoðar hann aftur. Það er samt erfitt fyrir mig að greina leikinn svona strax að honum loknum,“ sagði Birkir Már um leik kvöldsins. „Það gekk erfiðlega að halda boltanum í fyrri hálfleik og þeir fóru auðveldlega í gegnum okkur. Í seinni hálfleik vorum við betri, fram að markinu þeirra en þá duttum við niður aftur. Svo þegar við misstum Ísak Bergmann (Jóhannesson) af velli þá var þetta brekka.“ „Nei ég var búinn að segja við Arnar (Þór Viðarsson, landsliðsþjálfara) að ég myndi hætta. Þetta var síðasti leikurinn minn,“ sagði Birkir Már aðspurður hvort hann myndi áfram gefa kost á sér. Þessi magnaði leikmaður lék alls 103 A-landsleiki fyrir Íslands hönd og fór með liðinu á EM í Frakklandi sumarið 2016 og HM í Rússlandi tveimur árum síðar. „Held það sé erfitt að sleppa Englandsleiknum. Hann hefur alltaf staðið upp úr,“ sagði Birkir Már Sævarsson að endingu varðandi sinn uppáhalds landsleik.
Fótbolti HM 2022 í Katar Tímamót Valur Tengdar fréttir Umfjöllun: N-Makedónía - Ísland 3-1 | Stimpluðu sig út í Skopje Íslenska karlalandsliðið tapaði fyrir Norður-Makedóníu, 3-1, í síðasta leik sínum í undankeppni HM 2022. Birkir Bjarnason lék sinn 105. landsleik í Skopje í kvöld og sló þar með leikjamet íslenska landsliðsins. 14. nóvember 2021 19:00 Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Belgar kveðja EM með sigri Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Sjá meira
Umfjöllun: N-Makedónía - Ísland 3-1 | Stimpluðu sig út í Skopje Íslenska karlalandsliðið tapaði fyrir Norður-Makedóníu, 3-1, í síðasta leik sínum í undankeppni HM 2022. Birkir Bjarnason lék sinn 105. landsleik í Skopje í kvöld og sló þar með leikjamet íslenska landsliðsins. 14. nóvember 2021 19:00