Solskjær grátklökkur í viðtali þar sem hann kveður Man Utd Arnar Geir Halldórsson skrifar 21. nóvember 2021 21:16 Kveður Man Utd að sinni. vísir/Getty Það voru miklar tilfinningar í spilinu þegar Ole Gunnar Solskjær var látinn taka pokann sinn hjá Manchester United í morgun enda er Norðmaðurinn í miklum metum hjá félaginu eftir glæstan leikmannaferil sinn. Man Utd hefur ekki spilað vel á tímabilinu og eftir 4-1 tap gegn Watford í gær var aðalstjórn félagsins boðuð til neyðarfundar. Niðurstaða fundarins var að Ole Gunnar skyldi rekinn úr starfi sem knattspyrnustjóri félagsins en hann tók við stjórnartaumunum af Jose Mourinho í desember 2018. Félagið staðfesti brottrekstur Solskjær í morgun og í kjölfarið var hann kvaddur með virktum á heimasíðu félagsins og samfélagsmiðlum þess. United. Always. #MUFC pic.twitter.com/H57iPf0KuZ— Manchester United (@ManUtd) November 21, 2021 Eins og sjá má á myndskeiðinu hér að ofan var Solskjær auðmjúkur þrátt fyrir brottreksturinn en átti erfitt með tilfinningar sínar þegar hann var spurður út í mikilvægan leik liðsins í Meistaradeild Evrópu næstkomandi þriðjudag. „Ég talaði við hópinn í morgun og sagði þeim að trúa á sig sjálfa. Við vitum að við erum betri en þetta svo farið út á völl með kassann úti og njótið þess að vera leikmenn Man Utd. Meistaradeildin er stærsta sviðið og þegar þið vinnið leikinn eruð þið komnir áfram,“ sagði Solskjær áður en hann sendi Michael Carrick, bráðbirgðastjóra Man Utd, stuðningskveðju og brast nánast í grát um leið. Our farewell interview with Ole Gunnar Solskjaer #MUFC— Manchester United (@ManUtd) November 21, 2021 Enski boltinn Tengdar fréttir Solskjær látinn fara frá Man. United Ole Gunnar Solskjær hefur verið leystur frá störfum sínum sem knattspyrnustjóri Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. Þetta staðfestir félagið á samfélagsmiðlum og á vefsíðu sinni. 21. nóvember 2021 10:50 Neyðarfundur eftir niðurlæginguna gegn Watford - Solskjær rekinn og Zidane boðið gull og grænir skógar? Manchester United tapaði á niðurlægjandi hátt fyrir nýliðum Watford í ensku úrvalsdeildinni í gær og hafa forráðamenn félagsins miklar áhyggjur af stöðu liðsins. 21. nóvember 2021 08:00 Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti McIlroy skaut niður dróna Golf Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Fótbolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Fleiri fréttir Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Sjá meira
Man Utd hefur ekki spilað vel á tímabilinu og eftir 4-1 tap gegn Watford í gær var aðalstjórn félagsins boðuð til neyðarfundar. Niðurstaða fundarins var að Ole Gunnar skyldi rekinn úr starfi sem knattspyrnustjóri félagsins en hann tók við stjórnartaumunum af Jose Mourinho í desember 2018. Félagið staðfesti brottrekstur Solskjær í morgun og í kjölfarið var hann kvaddur með virktum á heimasíðu félagsins og samfélagsmiðlum þess. United. Always. #MUFC pic.twitter.com/H57iPf0KuZ— Manchester United (@ManUtd) November 21, 2021 Eins og sjá má á myndskeiðinu hér að ofan var Solskjær auðmjúkur þrátt fyrir brottreksturinn en átti erfitt með tilfinningar sínar þegar hann var spurður út í mikilvægan leik liðsins í Meistaradeild Evrópu næstkomandi þriðjudag. „Ég talaði við hópinn í morgun og sagði þeim að trúa á sig sjálfa. Við vitum að við erum betri en þetta svo farið út á völl með kassann úti og njótið þess að vera leikmenn Man Utd. Meistaradeildin er stærsta sviðið og þegar þið vinnið leikinn eruð þið komnir áfram,“ sagði Solskjær áður en hann sendi Michael Carrick, bráðbirgðastjóra Man Utd, stuðningskveðju og brast nánast í grát um leið. Our farewell interview with Ole Gunnar Solskjaer #MUFC— Manchester United (@ManUtd) November 21, 2021
Enski boltinn Tengdar fréttir Solskjær látinn fara frá Man. United Ole Gunnar Solskjær hefur verið leystur frá störfum sínum sem knattspyrnustjóri Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. Þetta staðfestir félagið á samfélagsmiðlum og á vefsíðu sinni. 21. nóvember 2021 10:50 Neyðarfundur eftir niðurlæginguna gegn Watford - Solskjær rekinn og Zidane boðið gull og grænir skógar? Manchester United tapaði á niðurlægjandi hátt fyrir nýliðum Watford í ensku úrvalsdeildinni í gær og hafa forráðamenn félagsins miklar áhyggjur af stöðu liðsins. 21. nóvember 2021 08:00 Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti McIlroy skaut niður dróna Golf Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Fótbolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Fleiri fréttir Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Sjá meira
Solskjær látinn fara frá Man. United Ole Gunnar Solskjær hefur verið leystur frá störfum sínum sem knattspyrnustjóri Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. Þetta staðfestir félagið á samfélagsmiðlum og á vefsíðu sinni. 21. nóvember 2021 10:50
Neyðarfundur eftir niðurlæginguna gegn Watford - Solskjær rekinn og Zidane boðið gull og grænir skógar? Manchester United tapaði á niðurlægjandi hátt fyrir nýliðum Watford í ensku úrvalsdeildinni í gær og hafa forráðamenn félagsins miklar áhyggjur af stöðu liðsins. 21. nóvember 2021 08:00