Guðna blöskrar óþarfa framúrakstur: „Hvað er fólk að pæla?“ Snorri Másson skrifar 21. nóvember 2021 20:19 Forsetinn kvaddi sér hljóðs á minningarathöfn og bauð viðstöddum að taka þátt í einnar mínútu þögn í dag. vísir Tólf létust að meðaltali árlega í umferðarslysum á Íslandi á síðasta áratug samanborið við 20 áratuginn á undan. Á sama tíma liggur þó fyrir að 25.000 Íslendingar nota ekki bílbelti. Alþjóðlegur minningardagur þeirra sem látist hafa í umferðarslysum er í dag. Skilaboð dagsins eru að fólk setji á sig beltin - það tekur tvær sekúndur. Forsetinn kvaddi sér hljóðs og bauð viðstöddum að taka þátt í einnar mínútu þögn í dag. Guðni furðar sig á að landsmenn séu ekki komnir lengra í umferðarmálum, samanber þá 25.000 Íslendinga sem ekki nota bílbelti. Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands kvaðst ekki vita hvort það væri hugsunarleysi eða mótþróaröskun sem veldi því að fólk gætti ekki ýtrasta öryggis. „Sérstaklega í sambandi við hraðakstur hvet ég fólk til þess að hugsa út í það hvað sé fengið með því að vera nokkrum mínútum fyrr á áfangastað. Ég hef tekið eftir þessu á Álftanesvegi, þar sem fólk er að taka fram úr á ofsahraða, þar sem hámarkshraðinn er 70 kílómetrar, og nær því kannski þá að vera 10-20 sekúndum fyrr að umferðarljósunum, sem eru alltaf á rauðu hvort sem er. Hvað er fólk að pæla?“ Otti Rafn Sigmarsson, formaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar, segir að á degis em þessum komi upp í huga slys sem hefðu getað farið öðru vísi: „Það eru auðvitað þessi ótrúlega mörgu slys sem verða þar sem fólk er ekki í öryggisbeltum. Þar sem slys verða mun alvarlegri en þau hefðu þurft að vera. Það truflar mann pínulítið. Þau verða einhvern veginn svo margfalt verri þegar beltin eru ekki í notkun og fólk kastast kannski úr bílunum eða verður fyrir alvarlegri áverkum heldur en ella." Otti Rafn Sigmarsson, formaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar.vísir Samgönguslys Samgöngur Umferðaröryggi Forseti Íslands Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Sjá meira
Skilaboð dagsins eru að fólk setji á sig beltin - það tekur tvær sekúndur. Forsetinn kvaddi sér hljóðs og bauð viðstöddum að taka þátt í einnar mínútu þögn í dag. Guðni furðar sig á að landsmenn séu ekki komnir lengra í umferðarmálum, samanber þá 25.000 Íslendinga sem ekki nota bílbelti. Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands kvaðst ekki vita hvort það væri hugsunarleysi eða mótþróaröskun sem veldi því að fólk gætti ekki ýtrasta öryggis. „Sérstaklega í sambandi við hraðakstur hvet ég fólk til þess að hugsa út í það hvað sé fengið með því að vera nokkrum mínútum fyrr á áfangastað. Ég hef tekið eftir þessu á Álftanesvegi, þar sem fólk er að taka fram úr á ofsahraða, þar sem hámarkshraðinn er 70 kílómetrar, og nær því kannski þá að vera 10-20 sekúndum fyrr að umferðarljósunum, sem eru alltaf á rauðu hvort sem er. Hvað er fólk að pæla?“ Otti Rafn Sigmarsson, formaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar, segir að á degis em þessum komi upp í huga slys sem hefðu getað farið öðru vísi: „Það eru auðvitað þessi ótrúlega mörgu slys sem verða þar sem fólk er ekki í öryggisbeltum. Þar sem slys verða mun alvarlegri en þau hefðu þurft að vera. Það truflar mann pínulítið. Þau verða einhvern veginn svo margfalt verri þegar beltin eru ekki í notkun og fólk kastast kannski úr bílunum eða verður fyrir alvarlegri áverkum heldur en ella." Otti Rafn Sigmarsson, formaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar.vísir
Samgönguslys Samgöngur Umferðaröryggi Forseti Íslands Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Sjá meira