Jordan til ÍR-inga í körfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. nóvember 2021 12:51 Shakir Marwan Smith í leik með ÍR-ingum í Subway-deildinni á dögunum en hann er á förum frá liðinu. Vísir/Bára ÍR-ingar bæta við nýjum erlendum leikmanni í hverri viku um þessar mundir en Jordan Semple hefur fengið félagsskipti yfir í karlalið ÍR í Subway-deildinni. Í síðustu var það nýr bakvörður en að þessu sinni styrkja ÍR-ingar sig undir körfunni með samningi við Semple. CCAA Men s Basketball All-Conference first team: Jordan Semple pic.twitter.com/eOTWusQQPh— CCAA (@goccaa) March 5, 2015 Skotbakvörðurinn Igor Maric kom til ÍR í síðustu viku og spilaði sinn fyrsta leik í sannfærandi sigri á KR-ingum. Maric var með 12 stig og 5 fráköst á móti KR. Jordan Semple 29 ára gamall og 201 sentimetra franskur kraftframherji sem síðast lék fyrir Kataja í finnsku úrvalsdeildinni. Tölur hans í Finnlandi voru 12,3 stig og 7,2 fráköst leik á síðustu leiktíð en tímabilið á undan var hann með 16,2 stig og 9.7 fráköst í leik með Jamtland í sænsku deildinni. Hinn reynslumikli Semple er nú að fara að spila í sjötta landinu á sjö tímabilum en hann var á Spáni 2015-16, í Búlgaríu 2016-17, í Frakklandi 2018-19, í Svíþjóð 2019-20 og svo í Finnlandi í fyrra. Alumni Update Series One of Chico State s all-time greats continues successful professional career in Sweden. Jordan Semple ( 15) plays for Jamtland Basket in the Swedish Basketligan. Jordan continues to post impressive # s of 16.1p, 9.9r, 2.3a, and 1.3b#WildcatsInThePros pic.twitter.com/zBiP6GV2wQ— Chico State Men's Basketball (@ChicoState_MBB) February 11, 2020 Friðrik Ingi Rúnarsson tók við ÍR-liðinu á dögunum og er greinilega byrjaður að taka vel til í leikmannahópnum sínum. Karfan.is segir nefnilega frá því að ÍR-ingar hafi einnig sagt upp samningi sínum við bandaríska bakvörðinn Shakir Marwan Smith. Smith er með 15,1 stig og 8,7 stoðsendingar að meðaltali í leik og var með 25 framlagsstig í sigurleiknum á KR. Svo gæti því farið að ÍR-ingar mæti með nýjan erlendan leikmann þriðju vikuna í röð þegar Subway-deildin fer aftur af stað eftir landsleikjahlé. Subway-deild karla ÍR Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Enski boltinn KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Sjá meira
Í síðustu var það nýr bakvörður en að þessu sinni styrkja ÍR-ingar sig undir körfunni með samningi við Semple. CCAA Men s Basketball All-Conference first team: Jordan Semple pic.twitter.com/eOTWusQQPh— CCAA (@goccaa) March 5, 2015 Skotbakvörðurinn Igor Maric kom til ÍR í síðustu viku og spilaði sinn fyrsta leik í sannfærandi sigri á KR-ingum. Maric var með 12 stig og 5 fráköst á móti KR. Jordan Semple 29 ára gamall og 201 sentimetra franskur kraftframherji sem síðast lék fyrir Kataja í finnsku úrvalsdeildinni. Tölur hans í Finnlandi voru 12,3 stig og 7,2 fráköst leik á síðustu leiktíð en tímabilið á undan var hann með 16,2 stig og 9.7 fráköst í leik með Jamtland í sænsku deildinni. Hinn reynslumikli Semple er nú að fara að spila í sjötta landinu á sjö tímabilum en hann var á Spáni 2015-16, í Búlgaríu 2016-17, í Frakklandi 2018-19, í Svíþjóð 2019-20 og svo í Finnlandi í fyrra. Alumni Update Series One of Chico State s all-time greats continues successful professional career in Sweden. Jordan Semple ( 15) plays for Jamtland Basket in the Swedish Basketligan. Jordan continues to post impressive # s of 16.1p, 9.9r, 2.3a, and 1.3b#WildcatsInThePros pic.twitter.com/zBiP6GV2wQ— Chico State Men's Basketball (@ChicoState_MBB) February 11, 2020 Friðrik Ingi Rúnarsson tók við ÍR-liðinu á dögunum og er greinilega byrjaður að taka vel til í leikmannahópnum sínum. Karfan.is segir nefnilega frá því að ÍR-ingar hafi einnig sagt upp samningi sínum við bandaríska bakvörðinn Shakir Marwan Smith. Smith er með 15,1 stig og 8,7 stoðsendingar að meðaltali í leik og var með 25 framlagsstig í sigurleiknum á KR. Svo gæti því farið að ÍR-ingar mæti með nýjan erlendan leikmann þriðju vikuna í röð þegar Subway-deildin fer aftur af stað eftir landsleikjahlé.
Subway-deild karla ÍR Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Enski boltinn KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum