Þurftu að hlusta á rangan þjóðsöng en sungu bara þá hinn rétta í staðinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. nóvember 2021 14:31 Sýrlenski landsliðsmaðurinn Anthouny Bakar í leik með liðinu fyrir nokkrum árum. Getty/Anthony Au-Yeung Starfsmenn Körfuboltasambandsins í Kasakstan gerðu vandræðalega mistök fyrir leik Kasakstan og Sýrlands í undankeppni HM í körfubolta um helgina. Þjóðirnar voru að mætast á heimavelli Kasakstan í fyrsta leik sínum í D-riðli undankeppni Asíu. Í stað þess að spila þjóðsöng Sýrlands fyrir leikinn þá var þjóðsöngur Írans spilaður. Kazakhstan plays Iran s anthem to welcome Syrian basketball team https://t.co/lLC3qyCYi9— The Times of Israel (@TimesofIsrael) November 28, 2021 Leikmenn sýrlenska landsliðsins skildu hvorki upp né niður í því sem var í gangi en klöppuðu samt eftir þjóðsönginn. Sýrlendingarnir tóku síðan til sinna ráða og sungu sinn þjóðsöng á vellinum áður en leikurinn byrjaði. Kasakstan vann leikinn á endanum 84-74. Þjóðirnar mætast aftur í Sýrlandi í kvöld en það er spurning hvort að Sýrlendingar „hefni“ sín með því að spila annan þjóðsöng en þjóðsöng Kasakstan. In a controversial incident, the anthem of Islamic Republic of Iran was played instead of the Syrian national anthem before a match between Syria and Kazakhstan in Basketball World Cup qualifiers in Nur-Sultan pic.twitter.com/mNHffDqQjT— Iran International English (@IranIntl_En) November 27, 2021 Firas Moualla, yfirmaður íþróttasambands Sýrlands, sagði í viðtali við fjölmiðla í heimalandinu að Sýrlendingar hafi sent inn kvörtun til Alþjóða körfuboltasambandsins. Sýrland vartaði einnig við utanríkisráðuneyti Kasaka. Formaður Körfuknattleikssambands Sýrlands kenndi ekki aðeins Kasökum um mistökin heldur einnig asíska sambandinu. Kasakar munu líka fá sekt fyrir þessi mistök. Kaskar hafa verið hinum megin við borðið. Árið 2012 þurfti skotlandslið Kasakstan að hlusta á skáldaðan þjóðsöng Kasaka úr myndinni "Borat" á verðlaunahátíð í Kúvæt. Kasakar unnu gullverðlaunin en fengu það í gegn að verðlaunahátíðin var endurtekin með réttum þjóðsöng. HM 2023 í körfubolta Sýrland Kasakstan Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Fleiri fréttir Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Sjá meira
Þjóðirnar voru að mætast á heimavelli Kasakstan í fyrsta leik sínum í D-riðli undankeppni Asíu. Í stað þess að spila þjóðsöng Sýrlands fyrir leikinn þá var þjóðsöngur Írans spilaður. Kazakhstan plays Iran s anthem to welcome Syrian basketball team https://t.co/lLC3qyCYi9— The Times of Israel (@TimesofIsrael) November 28, 2021 Leikmenn sýrlenska landsliðsins skildu hvorki upp né niður í því sem var í gangi en klöppuðu samt eftir þjóðsönginn. Sýrlendingarnir tóku síðan til sinna ráða og sungu sinn þjóðsöng á vellinum áður en leikurinn byrjaði. Kasakstan vann leikinn á endanum 84-74. Þjóðirnar mætast aftur í Sýrlandi í kvöld en það er spurning hvort að Sýrlendingar „hefni“ sín með því að spila annan þjóðsöng en þjóðsöng Kasakstan. In a controversial incident, the anthem of Islamic Republic of Iran was played instead of the Syrian national anthem before a match between Syria and Kazakhstan in Basketball World Cup qualifiers in Nur-Sultan pic.twitter.com/mNHffDqQjT— Iran International English (@IranIntl_En) November 27, 2021 Firas Moualla, yfirmaður íþróttasambands Sýrlands, sagði í viðtali við fjölmiðla í heimalandinu að Sýrlendingar hafi sent inn kvörtun til Alþjóða körfuboltasambandsins. Sýrland vartaði einnig við utanríkisráðuneyti Kasaka. Formaður Körfuknattleikssambands Sýrlands kenndi ekki aðeins Kasökum um mistökin heldur einnig asíska sambandinu. Kasakar munu líka fá sekt fyrir þessi mistök. Kaskar hafa verið hinum megin við borðið. Árið 2012 þurfti skotlandslið Kasakstan að hlusta á skáldaðan þjóðsöng Kasaka úr myndinni "Borat" á verðlaunahátíð í Kúvæt. Kasakar unnu gullverðlaunin en fengu það í gegn að verðlaunahátíðin var endurtekin með réttum þjóðsöng.
HM 2023 í körfubolta Sýrland Kasakstan Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Fleiri fréttir Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Sjá meira